„Sigríður Jóna Kristinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Sigríður Jóna Kristinsdóttir. '''Sigríður Jóna Kristinsdóttir''' húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður Félagsh...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 22: Lína 22:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Kristinn Agnar Hermansen]] málarameistari, f. 24. október 1950. Kona hans [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir]].<br>
1. [[Kristinn Agnar Hermansen]] málarameistari, f. 24. október 1950. Kona hans [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir]].<br>
2. [[Jóhanna Hermansen]] húsfreyja, ritari, f. 28. maí 1954. Maður hennar [[Ágúst Birgisson]].
2. [[Jóhanna Hermansen]] húsfreyja, ritari, myndlistarmaður, f. 28. maí 1954. Maður hennar Ágúst Birgisson.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2022 kl. 20:33

Sigríður Jóna Kristinsdóttir.

Sigríður Jóna Kristinsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður Félagsheimilisins fæddist 29. september 1929 á Rafnseyri við Kirkjuveg 15b og lést 12. ágúst 2010 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinn Gíslason sjómaður, verkamaður, bræðslumaður, f. 2. júlí 1898, d. 20. maí 1977 og kona hans Guðlaug Margrét Gestsdóttir frá Beinateigi á Stokkseyri, húsfreyja, f. 19. júní 1903, d. 17. desember 1956.

Barn Kristins og Júlíu Tómasdóttur, f. 14. júlí 1900, d. 22. október 1952:
1. Sveinbjörg Kristinsdóttir húsfreyja, verkakona, síðast í Keflavík, f. 26. janúar 1922 á Moshvoli í Hvolhreppi, Rang., d. 17. febrúar 1999.

Börn Margrétar og Kristins:
1. Sigurður Kristinsson, f. 7. júlí 1923 á Reynivöllum, d. 5. desember 1929.
2. Baldur Guðni Kristinsson, f. 26. júlí 1926 í Borgarhól, d. 1. mars 1927.
3. Baldur Kristinsson, f. 13. desember 1927 í Helli, d. 25. janúar 2004.
4. Sigríður Jóna Kristinsdóttir húsfreyja, f. 29. september 1929 á Rafnseyri, d. 12. ágúst 2010.
5. Gísli Gunnar Kristinsson málarameistari, f. 20. júlí 1931 á Staðarfelli, d. 23. apríl 2019.

Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún hóf afgreiðslustörf í versluninni Drífanda 17 ára og vann þar til giftingar.
Þau Guðni giftu sig 1950, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Herjólfsgötu 7, byggðu húsið Birkihlíð 19 og bjuggu þar. Í Gosinu 1973 bjuggu þau á Hellu. Við heimkomu bjuggu þau í fyrstu á Smáragötu 15, en frá 1979 í Birkihlíð 19. Síðustu 12 ár ævinnar bjó Sigríður Jóna á Litlalandi við Kirkjuvegi 59.
Guðni lést 1989 og Sigríður Jóna 2010.

I. Maður Sigríðar Jónu, (10. maí 1950), var Guðni Agnar Hermansen listmálari, tónlistarmaður frá Ásbyrgi, f. 28. mars 1928, d. 21. september 1989.
Börn þeirra:
1. Kristinn Agnar Hermansen málarameistari, f. 24. október 1950. Kona hans Guðfinna Edda Eggertsdóttir.
2. Jóhanna Hermansen húsfreyja, ritari, myndlistarmaður, f. 28. maí 1954. Maður hennar Ágúst Birgisson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.