„Anna Einarsdóttir (London)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|150px|''Anna Einarsdóttir. '''Anna Einarsdóttir''' frá London, húsfreyja fæddist þar 20. desember 1913 og lést 4. desember 1979.<br> F...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 24: | Lína 24: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Erna Kristinsdóttir (Látrum)|Erna Kristinsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 22. mars 1935 í Litla-Hvammi, d. 2. desember 1999. Maður hennar var Guðlaugur Helgason.<br> | 1. [[Erna Kristinsdóttir (Látrum)|Erna Kristinsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 22. mars 1935 í Litla-Hvammi, d. 2. desember 1999. Maður hennar var Guðlaugur Helgason.<br> | ||
2. [[Einar Friðrik Kristinsson (Látrum)|Einar Friðrik Kristinsson]] framkvæmdastjóri, f. 21. ágúst 1941, d. 21. september 2017. Kona hans var Ólöf Októsdóttir.<br> | 2. [[Einar Friðrik Kristinsson (Látrum)|Einar Friðrik Kristinsson]] stórkaupmaður, framkvæmdastjóri, f. 21. ágúst 1941, d. 21. september 2017. Kona hans var Ólöf Októsdóttir.<br> | ||
3. Sigríður Kristinsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 13. nóvember 1948. Maður hennar, (skildu), var Hilmar Ragnarsson. Sambýlismaður hennar er Kristinn Sigurðsson. | 3. Sigríður Kristinsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 13. nóvember 1948. Maður hennar, (skildu), var Hilmar Ragnarsson. Sambýlismaður hennar er Kristinn Sigurðsson. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 4. ágúst 2022 kl. 10:27
Anna Einarsdóttir frá London, húsfreyja fæddist þar 20. desember 1913 og lést 4. desember 1979.
Foreldrar hennar voru Einar Símonarson útgerðarmaður, sjómaður, f. 23. október 1874 í Miðey í A-Landeyjum, d. 23. mars 1936, og kona hans Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 15. maí 1992 í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, d. 9. desember 1939.
Börn Sigríðar og Einars voru:
1. Þuríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 31. desember 1910, d. 30. janúar 1988.
2. Anna Einarsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1913, d. 4. desember 1979.
3. Sesselja Einarsdóttir húsfreyja,f. 19. febrúar 1921, d. 29. október 2009.
Anna var með foreldrum sínum í æsku, var enn hjá þeim 1930.
Þau Kristinn giftu sig 1934, bjuggu í Litla-Hvammi, eignuðust Ernu þar 1935.
Þau byggðu húsið við Urðaveg 42, eignuðust Einar Friðrik þar 1941.
Þau fluttust til Reykjavíkur á fyrri hluta fimmta áratugarins, eignuðust Sigríði þar 1948.
Anna, Kristinn og Einar Friðrik sonur þeirra stóðu að kaupum á heildverslun Daníels Ólafssonar og nefndu Danól h.f. Hún rann síðar saman við Ölgerð Egils Skallagrímssonar, í eigu Einars Friðriks og fleiri.
Anna var listhög og fékkst við málaralist í tómstundum sínum.
Hún lést 1979 og Kristinn 1984.
I. Maður Önnu, (24. september 1934), var Brynjólfur Kristinn Friðriksson frá Látrum, útgerðarmaður, heildsali, f. 2. júlí 1911, d. 1. apríl 1984.
Börn þeirra:
1. Erna Kristinsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 22. mars 1935 í Litla-Hvammi, d. 2. desember 1999. Maður hennar var Guðlaugur Helgason.
2. Einar Friðrik Kristinsson stórkaupmaður, framkvæmdastjóri, f. 21. ágúst 1941, d. 21. september 2017. Kona hans var Ólöf Októsdóttir.
3. Sigríður Kristinsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 13. nóvember 1948. Maður hennar, (skildu), var Hilmar Ragnarsson. Sambýlismaður hennar er Kristinn Sigurðsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 20. desember 1913 og 29. september 2017. Minning Önnu og Einars Friðriks.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg