77.761
breyting
(Ný síða: '''Guðni Jóhannsson''' frá Stokkseyri, skipstjóri fæddist á Sjónarhóli þar 8. október 1905 og lést 2. nóvember 1985.<br> Foreldrar hans voru Jóhann Guðmundsson sjómaður, verkamaður, f. 18. ágúst 1863 í Skíðbakkahjáleigu í A-Landeyjum, d. 25. október 1923, og kona hans Guðný Stefánsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1864 í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, d. 2. mars 1941. Börn Guðnýjar...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Gudni Johannsson.jpg|thumb|200px|''Guðni Jóhannsson.]] | |||
'''Guðni Jóhannsson''' frá Stokkseyri, skipstjóri fæddist á Sjónarhóli þar 8. október 1905 og lést 2. nóvember 1985.<br> | '''Guðni Jóhannsson''' frá Stokkseyri, skipstjóri fæddist á Sjónarhóli þar 8. október 1905 og lést 2. nóvember 1985.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Jóhann Guðmundsson (Götu)|Jóhann Guðmundsson]] sjómaður, verkamaður, f. 18. ágúst 1863 í Skíðbakkahjáleigu í A-Landeyjum, d. 25. október 1923, og kona hans [[Guðný Stefánsdóttir (Götu)|Guðný Stefánsdóttir]] húsfreyja, f. 15. mars 1864 í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, d. 2. mars 1941. | Foreldrar hans voru [[Jóhann Guðmundsson (Götu)|Jóhann Guðmundsson]] sjómaður, verkamaður, f. 18. ágúst 1863 í Skíðbakkahjáleigu í A-Landeyjum, d. 25. október 1923, og kona hans [[Guðný Stefánsdóttir (Götu)|Guðný Stefánsdóttir]] húsfreyja, f. 15. mars 1864 í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, d. 2. mars 1941. | ||
Börn Guðnýjar og Jóhanns í Eyjum:<br> | Börn Guðnýjar og Jóhanns í Eyjum:<br> | ||
1. [[Kristmundur Jóhannsson|Kristmundur Jóhannes Jóhannsson]] sjómaður, bifreiðastjóri, verkamaður, síðar í Reykjavík, f. 19. október 1899, d. 26. febrúar 1971.<br> | 1. [[Kristmundur Jóhannsson (Götu)|Kristmundur Jóhannes Jóhannsson]] sjómaður, bifreiðastjóri, verkamaður, síðar í Reykjavík, f. 19. október 1899, d. 26. febrúar 1971.<br> | ||
2. [[Stefanía Jóhannsdóttir (Götu)|Stefanía Jóhannsdóttir]] húsfreyja, síðar í Reykjavík, f. 20. mars 1902, d. 6. október 1997.<br> | 2. [[Stefanía Jóhannsdóttir (Götu)|Stefanía Jóhannsdóttir]] húsfreyja, síðar í Reykjavík, f. 20. mars 1902, d. 6. október 1997.<br> | ||
3. [[Guðni Jóhannsson (Götu)|Guðni Jóhannsson]] skipstjóri, síðar á Seltjarnarnesi, f. 8. október 1905, d. 2. nóvember 1985.<br> | 3. [[Guðni Jóhannsson (Götu)|Guðni Jóhannsson]] skipstjóri, síðar á Seltjarnarnesi, f. 8. október 1905, d. 2. nóvember 1985.<br> | ||
Lína 10: | Lína 11: | ||
5. [[María Konráðsdóttir (Götu)|María Konráðsdóttir]], síðar húsfreyja í Biskupstungum og Hveragerði, f. 9. september 1916, d. 16. mars 2003. | 5. [[María Konráðsdóttir (Götu)|María Konráðsdóttir]], síðar húsfreyja í Biskupstungum og Hveragerði, f. 9. september 1916, d. 16. mars 2003. | ||
Guðni var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1910, bjó með þeim í | Guðni var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Eyja 1910, bjó með þeim í [[Péturshús|Péturshúsi við Urðaveg 9]], á [[Gjábakki|Gjábakka við Bakkastíg]], [[Sæberg|Sæbergi við Urðaveg]] og [[Gata|Götu við Herjólfsgötu 12]].<br> | ||
Hann lauk hinu meira stýrimannaprófi í Stýrimannaskóla Íslands 1947.<br> | Hann lauk hinu meira stýrimannaprófi í Stýrimannaskóla Íslands 1947.<br> | ||
Guðni fór til Austfjarða 14 ára, reri á árabátum frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, en var á vetrarvertíðum í Eyjum.<br> | Guðni fór til Austfjarða 14 ára, reri á árabátum frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, en var á vetrarvertíðum í Eyjum.<br> |