„Arnleif Helgadóttir (Heiðardal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Arnleif Helgadóttir''' fæddist 1882. Hún var gift [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundi Sigurðssyni]]. Saman byggðu þau húsið [[Heiðardalur|Heiðardal]].
'''Arnleif Helgadóttir''' fæddist 29. janúar 1882 og lést 8. mars 1956. Hún var gift [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundi Sigurðssyni]]. Saman byggðu þau húsið [[Heiðardalur|Heiðardal]].


Sagt er að Arnleif hafi verið glæsileg kona og mjög gáfuð. Bæjarbúar nutu krafta hennar, ekki síst þeir sem minna máttu sín efnalega. Arnleif var til dæmis í barnaverndarnefnd um árabil. Þar nutu fátæk og vanmáttug börn hennar umhyggju og skilnings.  
Sagt er að Arnleif hafi verið glæsileg kona og mjög gáfuð. Bæjarbúar nutu krafta hennar, ekki síst þeir sem minna máttu sín efnalega. Arnleif var til dæmis í barnaverndarnefnd um árabil. Þar nutu fátæk og vanmáttug börn hennar umhyggju og skilnings.  
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. 1971.}}
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd: 1971 b 60 BB.jpg|thumb|200px|''Arnleif Helgadóttir''.]]
'''Arnleif Helgadóttir''' frá Grímsstöðum í V.-Landeyjum, húsfreyja fæddist þar 29. janúar 1882 og lést 8. mars 1956.<br>
Foreldrar hennar voru Helgi Árnason bóndi, f. 21. desember 1851, d. 5. apríl 1901, og fyrri kona hans Sigríður Eiríksdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1841, d. 26. júní 1889.


Bróðir Arnleifar var<br>
1. [[Guðmundur Helgason (Heiðardal)|Guðmundur Helgason]], f. 5. febrúar 1884, d. 15. desember 1977.


Arnleif var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést, er Arnleif var á áttunda árinu. Hún var síðan með föður sínum og Guðrúnu Hildibrandsdóttur síðari konu hans uns faðir hennar lést 1901.<br>
Hún fór til Reykjavíkur, vann þar á Hótel Íslandi og stundaði nám öðrum þræði.<br>
Þau Guðmundur giftu sig 1909, eignuðust sex börn, en aðeins tvö komust til fullorðinsára. Þau bjuggu í Litlu-Hildisey til 1916, fluttu til Eyja á því ári. Þau leigðu hjá Ísleifi bróður Guðmundar í [[Birtingarholt|Birtingarholti við Vestmannabraut 61]], en byggðu [[Heiðardalur|Heiðardal]], voru komin þangað 1920 og bjuggu þar síðan.<br>
Arnleif vann mikið fyrir Landakirkju. Einnig sat hún  í barnaverndarnefnd og var mjög virk í aðstoð á erfiðum tímum.<br>
Arnleif lést 1956 og Guðmundur 1975.<br>
I. Maður Arnleifar, (12. nóvember 1909), var [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] frá Litlu-Hildisey í A.-Landeyjum, bóndi, sjómaður, bátsformaður, útgerðarmaður, verkamaður, verkstjóri, heilbrigðisfulltrúi, verkalýðsleiðtogi, frumherji, f. 11. október 1881, d. 22. mars 1975.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Sigurður Helgi Guðmundsson, f. 26. júlí 1910, d. 8. október 1910.<br>
2. Lilja Guðmundsdóttir, f. 25. ágúst 1911, d. 7. ágúst 1924.<br>
3. Helgi Guðmundsson, f. 12. október 1914, d. 13. febrúar 1916.<br>
4. [[Ásta Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Ásta Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 31. mars 1917 í [[Birtingarholt]]i, d. 27. maí 2003.<br>
5. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 2. janúar 1922, d. 15. apríl 1932.<br>
6. [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]] húsfreyja á Akureyri, f. 4. júlí 1923 í Heiðardal, d. 26. maí 2007.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. 1971.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
 
*[[Blik 1971/Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur]].
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
*Íslendingabók.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Birtingarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar í Heiðardal]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]

Núverandi breyting frá og með 27. maí 2022 kl. 17:17

Arnleif Helgadóttir fæddist 29. janúar 1882 og lést 8. mars 1956. Hún var gift Guðmundi Sigurðssyni. Saman byggðu þau húsið Heiðardal.

Sagt er að Arnleif hafi verið glæsileg kona og mjög gáfuð. Bæjarbúar nutu krafta hennar, ekki síst þeir sem minna máttu sín efnalega. Arnleif var til dæmis í barnaverndarnefnd um árabil. Þar nutu fátæk og vanmáttug börn hennar umhyggju og skilnings.


Heimildir

Frekari umfjöllun

Arnleif Helgadóttir.

Arnleif Helgadóttir frá Grímsstöðum í V.-Landeyjum, húsfreyja fæddist þar 29. janúar 1882 og lést 8. mars 1956.
Foreldrar hennar voru Helgi Árnason bóndi, f. 21. desember 1851, d. 5. apríl 1901, og fyrri kona hans Sigríður Eiríksdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1841, d. 26. júní 1889.

Bróðir Arnleifar var
1. Guðmundur Helgason, f. 5. febrúar 1884, d. 15. desember 1977.

Arnleif var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést, er Arnleif var á áttunda árinu. Hún var síðan með föður sínum og Guðrúnu Hildibrandsdóttur síðari konu hans uns faðir hennar lést 1901.
Hún fór til Reykjavíkur, vann þar á Hótel Íslandi og stundaði nám öðrum þræði.
Þau Guðmundur giftu sig 1909, eignuðust sex börn, en aðeins tvö komust til fullorðinsára. Þau bjuggu í Litlu-Hildisey til 1916, fluttu til Eyja á því ári. Þau leigðu hjá Ísleifi bróður Guðmundar í Birtingarholti við Vestmannabraut 61, en byggðu Heiðardal, voru komin þangað 1920 og bjuggu þar síðan.
Arnleif vann mikið fyrir Landakirkju. Einnig sat hún í barnaverndarnefnd og var mjög virk í aðstoð á erfiðum tímum.
Arnleif lést 1956 og Guðmundur 1975.

I. Maður Arnleifar, (12. nóvember 1909), var Guðmundur Sigurðsson frá Litlu-Hildisey í A.-Landeyjum, bóndi, sjómaður, bátsformaður, útgerðarmaður, verkamaður, verkstjóri, heilbrigðisfulltrúi, verkalýðsleiðtogi, frumherji, f. 11. október 1881, d. 22. mars 1975.
Börn þeirra:
1. Sigurður Helgi Guðmundsson, f. 26. júlí 1910, d. 8. október 1910.
2. Lilja Guðmundsdóttir, f. 25. ágúst 1911, d. 7. ágúst 1924.
3. Helgi Guðmundsson, f. 12. október 1914, d. 13. febrúar 1916.
4. Ásta Guðmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 31. mars 1917 í Birtingarholti, d. 27. maí 2003.
5. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 2. janúar 1922, d. 15. apríl 1932.
6. Lilja Guðmundsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 4. júlí 1923 í Heiðardal, d. 26. maí 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.