76.196
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
m (Viglundur færði Arnleif Helgadóttir á Arnleif Helgadóttir (Heiðardal)) |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Arnleif Helgadóttir fæddist 1882. Hún var gift [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundi Sigurðssyni]]. Saman byggðu þau húsið [[Heiðardalur|Heiðardal]]. | '''Arnleif Helgadóttir''' fæddist 29. janúar 1882 og lést 8. mars 1956. Hún var gift [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundi Sigurðssyni]]. Saman byggðu þau húsið [[Heiðardalur|Heiðardal]]. | ||
Sagt er að Arnleif hafi verið glæsileg kona og mjög gáfuð. Bæjarbúar nutu krafta hennar, ekki síst þeir sem minna máttu sín efnalega. Arnleif var til dæmis í barnaverndarnefnd um árabil. Þar nutu fátæk og vanmáttug börn hennar umhyggju og skilnings. | Sagt er að Arnleif hafi verið glæsileg kona og mjög gáfuð. Bæjarbúar nutu krafta hennar, ekki síst þeir sem minna máttu sín efnalega. Arnleif var til dæmis í barnaverndarnefnd um árabil. Þar nutu fátæk og vanmáttug börn hennar umhyggju og skilnings. | ||
{{Heimildir| | |||
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. 1971.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd: 1971 b 60 BB.jpg|thumb|200px|''Arnleif Helgadóttir''.]] | |||
'''Arnleif Helgadóttir''' frá Grímsstöðum í V.-Landeyjum, húsfreyja fæddist þar 29. janúar 1882 og lést 8. mars 1956.<br> | |||
Foreldrar hennar voru Helgi Árnason bóndi, f. 21. desember 1851, d. 5. apríl 1901, og fyrri kona hans Sigríður Eiríksdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1841, d. 26. júní 1889. | |||
Bróðir Arnleifar var<br> | |||
1. [[Guðmundur Helgason (Heiðardal)|Guðmundur Helgason]], f. 5. febrúar 1884, d. 15. desember 1977. | |||
Arnleif var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést, er Arnleif var á áttunda árinu. Hún var síðan með föður sínum og Guðrúnu Hildibrandsdóttur síðari konu hans uns faðir hennar lést 1901.<br> | |||
Hún fór til Reykjavíkur, vann þar á Hótel Íslandi og stundaði nám öðrum þræði.<br> | |||
Þau Guðmundur giftu sig 1909, eignuðust sex börn, en aðeins tvö komust til fullorðinsára. Þau bjuggu í Litlu-Hildisey til 1916, fluttu til Eyja á því ári. Þau leigðu hjá Ísleifi bróður Guðmundar í [[Birtingarholt|Birtingarholti við Vestmannabraut 61]], en byggðu [[Heiðardalur|Heiðardal]], voru komin þangað 1920 og bjuggu þar síðan.<br> | |||
Arnleif vann mikið fyrir Landakirkju. Einnig sat hún í barnaverndarnefnd og var mjög virk í aðstoð á erfiðum tímum.<br> | |||
Arnleif lést 1956 og Guðmundur 1975.<br> | |||
I. Maður Arnleifar, (12. nóvember 1909), var [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] frá Litlu-Hildisey í A.-Landeyjum, bóndi, sjómaður, bátsformaður, útgerðarmaður, verkamaður, verkstjóri, heilbrigðisfulltrúi, verkalýðsleiðtogi, frumherji, f. 11. október 1881, d. 22. mars 1975.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Sigurður Helgi Guðmundsson, f. 26. júlí 1910, d. 8. október 1910.<br> | |||
2. Lilja Guðmundsdóttir, f. 25. ágúst 1911, d. 7. ágúst 1924.<br> | |||
3. Helgi Guðmundsson, f. 12. október 1914, d. 13. febrúar 1916.<br> | |||
4. [[Ásta Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Ásta Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 31. mars 1917 í [[Birtingarholt]]i, d. 27. maí 2003.<br> | |||
5. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 2. janúar 1922, d. 15. apríl 1932.<br> | |||
6. [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]] húsfreyja á Akureyri, f. 4. júlí 1923 í Heiðardal, d. 26. maí 2007. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*[[Blik 1971/Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur]]. | |||
[[Flokkur: | *Íslendingabók. | ||
[[Flokkur:Fólk]] | *Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Birtingarholti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Heiðardal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] |