„Kristín Magnúsdóttir (Hlaðbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristín Magnúsdóttir (Hlaðbæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Hálfsystkini Kristínar, (samfeðra),  í Eyjum voru:<br>
Hálfsystkini Kristínar, (samfeðra),  í Eyjum voru:<br>
1. [[Guðrún Magnúsdóttir (Svalbarði)|Guðrún Magnúsdóttir]] verkakona á [[Svalbarð|Svalbarði]], f. 5. júní 1874, d. 13. nóvember 1948, ógift.<br>
1. [[Guðrún Magnúsdóttir (Svalbarði)|Guðrún Magnúsdóttir]] verkakona á [[Svalbarð|Svalbarði]], f. 5. júní 1874, d. 13. nóvember 1948, ógift.<br>
2. [[Magnús Magnússon (Lyngbergi)|Magnús Magnússon]]  trésmiður og garðyrkjumaður í [[Bergholt]]i, á  [[Lyngberg]]i og síðast  í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]], f. 4. febrúar 1881, d. 30. apríl  1974. Kona hans var [[Sigríður Hróbjartsdóttir]] húsfreyja.<br>
2. [[Magnús Magnússon (Lyngbergi)|Magnús Magnússon]]  trésmiður og garðyrkjumaður í [[Bergholt]]i, á  [[Lyngberg]]i og síðast  í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]], f. 4. febrúar 1881, d. 30. apríl  1974. Kona hans var [[Sigríður Hróbjartsdóttir (Lyngbergi)|Sigríður Hróbjartsdóttir]] húsfreyja.<br>
3. [[Guðný Magnúsdóttir (Vatnsdal)|Guðný Magnúsdóttir]] húsfreyja í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], f. 17. júlí 1882, d. 4. júlí 1966, síðari kona [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna Sigurðssonar]].<br>
3. [[Guðný Magnúsdóttir (Vatnsdal)|Guðný Magnúsdóttir]] húsfreyja í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], f. 17. júlí 1882, d. 4. júlí 1966, síðari kona [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna Sigurðssonar]].<br>


Lína 13: Lína 13:
I. Maður Kristínar, (21. júní 1919), var Tómas Þórðarson bóndi í Vallnatúni.<br>
I. Maður Kristínar, (21. júní 1919), var Tómas Þórðarson bóndi í Vallnatúni.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Kristinn Tómasson ketil- og plötusmiður í Stálsmiðjunni í Reykjavík, f. 11. maí 1920.<br>
1. Kristinn Tómasson ketil- og plötusmiður í Stálsmiðjunni í Reykjavík, f. 11. maí 1920, d. 14. ágúst 2016.<br>
2. Þórður Tómasson safnvörður og menningarfrömuður í Skógum, f. 28. apríl 1921.<br>   
2. Þórður Tómasson safnvörður og menningarfrömuður í Skógum, f. 28. apríl 1921, d. 27. janúar 2022.<br>   
3. Þóra Tómasdóttir starfsmaður á Landspítala um árabil, f. 13. júlí 1923.<br>
3. Þóra Sigríður Tómasdóttir starfsmaður á Landspítala um árabil, f. 13. júlí 1923, d. 19. september 2021.<br>
4. Guðrún Tómasdóttir húsfreyja í Skógum, f. 13. apríl 1931.<br>  
4. Guðrún Tómasdóttir húsfreyja í Skógum, f. 13. apríl 1931.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Þórður Tómasson.}}
*Þórður Tómasson.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlaðbæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlaðbæ]]

Núverandi breyting frá og með 4. mars 2022 kl. 10:48

Kristín Magnúsdóttir húsfreyja í Vallnatúni u. Eyjafjöllum fæddist 12. febrúar 1887 og lést 7. ágúst 1975.
Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon bóndi í Norðurhjáleigu, (nú Lækjarhvammur), í A-Landeyjum, f. 18. apríl 1845, d. 10. júní 1910, og önnur kona hans Jóhanna Magnúsdóttir húsfreyja, f. 11. september 1858, d. 23. maí 1888.

Hálfsystkini Kristínar, (samfeðra), í Eyjum voru:
1. Guðrún Magnúsdóttir verkakona á Svalbarði, f. 5. júní 1874, d. 13. nóvember 1948, ógift.
2. Magnús Magnússon trésmiður og garðyrkjumaður í Bergholti, á Lyngbergi og síðast í Hljómskálanum, f. 4. febrúar 1881, d. 30. apríl 1974. Kona hans var Sigríður Hróbjartsdóttir húsfreyja.
3. Guðný Magnúsdóttir húsfreyja í Vatnsdal, f. 17. júlí 1882, d. 4. júlí 1966, síðari kona Högna Sigurðssonar.

Móðir Kristínar lést, er Kristín var á öðru ári. Hún var komin í fóstur til Kristínar Björnsdóttur og Jóns Einarssonar í Ysta-Skála 1890, þriggja ára, sögð tökubarn.
Hún var síðan fósturbarn hjá hjónunum og fluttist til Eyja með þeim. Þar var hún hjú í Hlaðbæ 1910.
Kristín giftist að Vallnatúni Tómasi Þórðarsyni bónda, f. 17. janúar 1886, d. 17. nóvember 1976. Hann stundaði sjóróðra í Eyjum og var annar tveggja, sem komust af í Haffaraslysinu 9. apríl 1916.

I. Maður Kristínar, (21. júní 1919), var Tómas Þórðarson bóndi í Vallnatúni.
Börn þeirra:
1. Kristinn Tómasson ketil- og plötusmiður í Stálsmiðjunni í Reykjavík, f. 11. maí 1920, d. 14. ágúst 2016.
2. Þórður Tómasson safnvörður og menningarfrömuður í Skógum, f. 28. apríl 1921, d. 27. janúar 2022.
3. Þóra Sigríður Tómasdóttir starfsmaður á Landspítala um árabil, f. 13. júlí 1923, d. 19. september 2021.
4. Guðrún Tómasdóttir húsfreyja í Skógum, f. 13. apríl 1931.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Þórður Tómasson.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.