„Katrín Ólafsdóttir (Áshól)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Katrín Ólafsdóttir''' húsfreyja í Áshól fæddist 14. september 1892 á Lækjarbakka í Mýrdal og lést 6. nóvember 1929 á Vífilsstöðum.<br> Foreldrar henn...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Þau Torfi giftu sig 1921, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Víðidalur|Víðidal]], þá í [[Breiðholt]]i, en síðast í Áshól.<br> | Þau Torfi giftu sig 1921, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Víðidalur|Víðidal]], þá í [[Breiðholt]]i, en síðast í Áshól.<br> | ||
Katrín sýktist af berklum og lést á Vífilsstöðum 1929 og Torfi lést 1960. | Katrín sýktist af berklum og lést á Vífilsstöðum 1929 og Torfi lést 1960. | ||
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 10166.jpg|ctr|400px]]</center> | |||
<center>''Torfi ásamt börnum sínum.</center> | |||
I. Maður Katrínar, (24. desember 1921), var [[Torfi Einarsson]] sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, síðar fiskimatsmaður (ragari), verkamaður í Áshól, f. 17. janúar 1889 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 30. október 1960.<br> | I. Maður Katrínar, (24. desember 1921), var [[Torfi Einarsson]] sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, síðar fiskimatsmaður (ragari), verkamaður í Áshól, f. 17. janúar 1889 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 30. október 1960.<br> | ||
Lína 11: | Lína 14: | ||
2. [[Einar Torfason (Áshól)|Einar Torfason]] skipstjóri, tollvörður, f. 22. apríl 1923 í Víðidal, d. 2. janúar 2015. <br> | 2. [[Einar Torfason (Áshól)|Einar Torfason]] skipstjóri, tollvörður, f. 22. apríl 1923 í Víðidal, d. 2. janúar 2015. <br> | ||
3. [[Björgvin Torfason (Áshól)|Björgvin Torfason]] starfsmaður Síldarútvegsnefndar, f. 7. ágúst 1925 í Breiðholti, d. 11. desember 1980.<br> | 3. [[Björgvin Torfason (Áshól)|Björgvin Torfason]] starfsmaður Síldarútvegsnefndar, f. 7. ágúst 1925 í Breiðholti, d. 11. desember 1980.<br> | ||
4. [[Þórarinn Torfason (Áshól)|Þórarinn Torfason]] stýrimaður, f. 30. september 1926 í Áshól, d. 10. október 1996. | 4. [[Þórarinn Torfason (Áshól)|Þórarinn Torfason]] stýrimaður, f. 30. september 1926 í Áshól, d. 10. október 1996. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2022 kl. 10:59
Katrín Ólafsdóttir húsfreyja í Áshól fæddist 14. september 1892 á Lækjarbakka í Mýrdal og lést 6. nóvember 1929 á Vífilsstöðum.
Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson bóndi á Lækjarbakka, f. þar 17. desember 1851, d. þar 28. apríl 1937, og fyrri kona hans Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1851 í Norður-Hvammi í Mýrdal, d. 21. mars 1898 á Lækjarbakka.
Katrín var með foreldrum sínum fyrstu fimm ár sín, en þá lést móðir hennar. Hún var með föður sínum og stjúpmóður til 1910, var vinnukona í Vík í Mýrdal 1910-1913, fór þá til Eyja, en var aftur á Lækjarbakka 1917-1918, en fór þá að Hvammi u. Eyjafjöllum, en til Eyja flutti hún 1920 með Ásu, bjó þá í Garðsauka.
Þau Torfi giftu sig 1921, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu í Víðidal, þá í Breiðholti, en síðast í Áshól.
Katrín sýktist af berklum og lést á Vífilsstöðum 1929 og Torfi lést 1960.
I. Maður Katrínar, (24. desember 1921), var Torfi Einarsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, síðar fiskimatsmaður (ragari), verkamaður í Áshól, f. 17. janúar 1889 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 30. október 1960.
Börn þeirra:
1. Ása Torfadóttir húsfreyja, gjaldkeri, f. 1. október 1917 á Lækjarbakka í Mýrdal, d. 29. janúar 2009.
2. Einar Torfason skipstjóri, tollvörður, f. 22. apríl 1923 í Víðidal, d. 2. janúar 2015.
3. Björgvin Torfason starfsmaður Síldarútvegsnefndar, f. 7. ágúst 1925 í Breiðholti, d. 11. desember 1980.
4. Þórarinn Torfason stýrimaður, f. 30. september 1926 í Áshól, d. 10. október 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.