„Gísli Brynjólfsson (Móhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Gísli Brynjólfsson''' bóndi, síðar sjómaður og fyrirvinna í Móhúsum fæddist 1804 á Minni-Núpi í Gnúpverjahreppi og fórst með Gauki 13. mars ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Gísli Brynjólfsson''' bóndi, síðar sjómaður og fyrirvinna í [[Móhús]]um  fæddist 1804 á Minni-Núpi í Gnúpverjahreppi og fórst með [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874.  <br>
'''Gísli Brynjólfsson''' bóndi, síðar sjómaður og fyrirvinna í [[Móhús]]um  fæddist 1804 á Minni-Núpi í Gnúpverjahreppi og drukknaði 13. mars 1874.  <br>
Faðir hans var Brynjólfur bóndi á Minna-Núpi, f. 1757 á Voðmúlastöðum í V-Landeyjum, d. 8. júní 1830, Jónsson Thorlacius klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, setudómara, bónda víða, - að Voðmúlastöðum, Hlíðarenda, Þverá í Fljótshlíð, Barkarstöðum þar, Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi, Eystri-Rauðarárhóli, - var síðan til heimilis í Árkvörn í Fljótshlíð hjá dóttur sinni, f. 1722, d. að Stóra-Núpi 1803, Brynjólfssonar sýslumanns Thorlaciusar Þórðarsonar biskups Skúlasonar, og konu Brynjólfs sýslumanns, Jórunnar húsfreyju, f. 29. september 1693, d. 8. júní 1761, Skúladóttur prests á Grenjaðarstað Þorlákssonar.<br>
Faðir hans var Brynjólfur bóndi á Minna-Núpi, f. 1757 á Voðmúlastöðum í V-Landeyjum, d. 8. júní 1830, Jónsson Thorlacius klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, setudómara, bónda víða, - að Voðmúlastöðum, Hlíðarenda, Þverá í Fljótshlíð, Barkarstöðum þar, Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi, Eystri-Rauðarárhóli, - var síðan til heimilis í Árkvörn í Fljótshlíð hjá dóttur sinni, f. 1722, d. að Stóra-Núpi 1803, Brynjólfssonar sýslumanns Thorlaciusar Þórðarsonar biskups Skúlasonar, og konu Brynjólfs sýslumanns, Jórunnar húsfreyju, f. 29. september 1693, d. 8. júní 1761, Skúladóttur prests á Grenjaðarstað Þorlákssonar.<br>
Móðir Brynjólfs Jónssonar og kona Jóns Thorlaciusar var Þórunn, f. 1726, d. 21. mars 1813 að Árkvörn, Halldórsdóttir biskups á Hólum í Hjaltadal, f. 15. apríl 1692, d. 22. október 1752, Brynjólfssonar, og konu Halldórs biskups, Þóru húsfreyju, f. 1705, d. 27. september 1767, Björnsdóttur Thorlaciusar prests og prófasts í Görðum á Álftanesi.<br>  
Móðir Brynjólfs Jónssonar og kona Jóns Thorlaciusar var Þórunn, f. 1726, d. 21. mars 1813 að Árkvörn, Halldórsdóttir biskups á Hólum í Hjaltadal, f. 15. apríl 1692, d. 22. október 1752, Brynjólfssonar, og konu Halldórs biskups, Þóru húsfreyju, f. 1705, d. 27. september 1767, Björnsdóttur Thorlaciusar prests og prófasts í Görðum á Álftanesi.<br>  
Lína 5: Lína 5:
Móðir Gísla í Móhúsum og síðari kona Brynjólfs á Minna-Núpi var Þóra  húsfreyja, f. 1775 á Ósabakka á Skeiðum, d. 6. mars 1861, Erlingsdóttir vinnumanns víða, f. 1751, Ólafssonar bónda í Syðra-Langholti, f. 1711, d. 1759, Gíslasonar, og konu Ólafs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1717, d. 1. janúar 1792, Gísladóttur.<br>
Móðir Gísla í Móhúsum og síðari kona Brynjólfs á Minna-Núpi var Þóra  húsfreyja, f. 1775 á Ósabakka á Skeiðum, d. 6. mars 1861, Erlingsdóttir vinnumanns víða, f. 1751, Ólafssonar bónda í Syðra-Langholti, f. 1711, d. 1759, Gíslasonar, og konu Ólafs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1717, d. 1. janúar 1792, Gísladóttur.<br>


Kona Gísla Brynjólfssonar í Móhúsum var Þorbjörg húsfreyja, f. 1805 á Brekku í Úthlíðarsókn í Biskupstungum, d. milli áranna 1860 og 1870, Bjarnadóttir bónda þar 1816, f. 1777 á Brekku, Þorsteinssonar bónda á Brekku 1801, f. 1743, Jónssonar, og konu Þorsteins á Brekku, Þorbjargar húsfreyju, f. 1737, Helgadóttur.<br>
Gísli Brynjólfsson var bróðir Jóns föður Brynjólfs fræðimanns á Minna-Núpi.<br>
Móðir Þorbjargar og kona Bjarna á Brekku var Þóra húsfreyja, f. 1773 í Austurhlíð í Biskupstungum, Guðmundsdóttir bónda í Austurhlíð 1801, f. 1737, d. 13. maí 1815, Magnússonar, og fyrri konu Guðmundar, Kristrúnar húsfreyju, f. 1734, d. 1792, Gísladóttur.  
Hann var hjá foreldrum sínum á Minni-Núpi 1816,  var vinnumaður í Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 1835, bóndi, bjó í Varmahlíð u. Eyjafjöllum 1840 og 1845, Björnskoti þar 1850, fór að  Melabergi í Hvalsnessókn 1853, var á Nýlendu í Útskálasókn 1860, í Vatnagagarði þar 1862.<br>
 
Þorbjörg kona hans lést 1862. Hann fór með drengina þrjá frá Vatnagarði á leið austur undir Eyjafjöll á því ári, kom að Steinum þar 1862 með Þorstein með sér, fór að Vallnatúni þar 1863.<br>
Börn Gísla og Þorbjargar hér nefnd:<br>
Hann fluttist til Eyja með Þorstein son sinn 1864, var hjá [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]] 1870 með soninn [[Þorsteinn Gíslason (Móhúsum)|Þorstein Gíslason]] hjá sér.<br>
Gísli fórst með [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 1874.<br>
 
Kona Gísla Brynjólfssonar í Móhúsum var Þorbjörg húsfreyja, f. 4. júní 1806 á Brekku í Úthlíðarsókn í Biskupstungum, d. 3. júlí 1862, Bjarnadóttir bónda þar 1816, f. 1777 á Brekku, Þorsteinssonar bónda á Brekku 1801, f. 1743, Jónssonar, og konu Þorsteins á Brekku, Þorbjargar húsfreyju, f. 1737, Helgadóttur.<br>
Móðir Þorbjargar og kona Bjarna á Brekku var Þóra húsfreyja, f. 1773 í Austurhlíð í Biskupstungum, Guðmundsdóttir bónda í Austurhlíð 1801, f. 1737, d. 13. maí 1815, Magnússonar, og fyrri konu Guðmundar, Kristrúnar húsfreyju, f. 1734, d. 1792, Gísladóttur.<br>
Börn Gísla og Þorbjargar hér:<br>
1. [[Solveig Gísladóttir (Arnarhóli)| Solveig Gísladóttir]] á [[Arnarhóll|Arnarhóli]], f. 16. september 1838, d. 18. september 1923 í Eyjum. <br>
1. [[Solveig Gísladóttir (Arnarhóli)| Solveig Gísladóttir]] á [[Arnarhóll|Arnarhóli]], f. 16. september 1838, d. 18. september 1923 í Eyjum. <br>
2. Halldór Gíslason, f. um 1840.<br>
2. Halldór Gíslason, f. 2. júní 1840 í Varmahlíð.<br>
3. Brynjólfur Gíslason bóndi á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, f. 7. janúar 1844, d. 10. mars 1892.<br>
3. Brynjólfur Gíslason bóndi á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, f. 7. janúar 1844, d. 10. mars 1892.<br>
Brynjólfur var faðir:<br>
Brynjólfur var faðir:<br>
a) [[Steinunn Brynjólfsdóttir (Breiðholti)|Steinunnar Brynjólfsdóttur]] húsfreyju í [[Breiðholt]]i, f. 4. maí 1887, d. 22. júlí 1977, kona [[Jónatan Snorrason |Jónatans Snorrasonar]].<br>
a) [[Steinunn Brynjólfsdóttir (Breiðholti)|Steinunnar Brynjólfsdóttur]] húsfreyju í [[Breiðholt]]i, f. 4. maí 1887, d. 22. júlí 1977, kona [[Jónatan Snorrason |Jónatans Snorrasonar]].<br>
b) [[Guðlaugur Brynjólfsson|Guðlaugs Brynjólfssonar]] útgerðarmanns og skipstjóra, síðast í Kópavogi, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972.<br>
b) [[Guðlaugur Brynjólfsson|Guðlaugs Brynjólfssonar]] útgerðarmanns og skipstjóra, síðast í Kópavogi, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972.<br>
c) [[Þorsteinn Brynjólfsson (sjómaður)|Þorsteins Brynjólfssonar]] sjómanns í Þorlaugargerði 1920, síðan verkamanns, f. 7. nóvember 1883, d. 17. febrúar 1963.<br>
c) [[Þorsteinn Brynjólfsson (Þorlaugargerði)|Þorsteins Brynjólfssonar]] sjómanns í Þorlaugargerði 1920, síðan landverkamanns, f. 7. nóvember 1883, d. 17. febrúar 1963.<br>
d) [[Sighvatur Brynjólfsson (tollvörður)|Sighvats Brynjólfssonar]] tollvarðar á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 21, síðar í Reykjavík, f. 20. apríl 1880, d. 1. apríl 1953.<br>  
d) [[Sighvatur Brynjólfsson (tollvörður)|Sighvats Brynjólfssonar]] tollvarðar á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 21, síðar í Reykjavík, f. 20. apríl 1880, d. 1. apríl 1953.<br>  
3. [[Gísli Gíslason (Jómsborg)|Gísli Gíslason]] vinnumaður í [[Jómsborg]], f. um 1847, fór til Vesturheims frá [[Jónshús]]i 1885, ásamt Sigmundi syni sínum, - járnbrautarstarfsmaður, d. 1. desember 1910.<br>
4. [[Gísli Gíslason (Jónshúsi)|Gísli Gíslason]] vinnumaður í [[Jómsborg]], f. 23. október 1847 í Björnskoti, fór til Vesturheims frá [[Jónshús]]i 1885, ásamt Sigmundi syni sínum, - járnbrautarstarfsmaður, d. 1. desember 1910.<br>
4. Bjarni Gíslason, f. um 1848.<br>
5. Bjarni Gíslason, f. 24. desember  1848 í Björnskoti.<br>
5. [[Þorsteinn Gíslason (Móhúsum)|Þorsteinn Gíslason]] í Móhúsum, f. 1851, d. um 1895. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]]. (Sjá [[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Konan, sem vann kærleiksverkið mikla]]).<br>
6. [[Þorsteinn Gíslason (Móhúsum)|Þorsteinn Gíslason]] í Móhúsum, f. 19. júní 1851 í Björnskoti, d. 5. júní 1894. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]]. (Sjá [[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Konan, sem vann kærleiksverkið mikla]]).<br>


Gísli Brynjólfsson var bróðir Jóns föður Brynjólfs fræðimanns á Minna-Núpi.<br>
Hann var hjá foreldrum á Minni-Núpi 1816, 30 ára vinnumaður í Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 1835, bóndi í Varmahlíð undir Eyjafjöllum 1840, húsbóndi á Nýlendu í Útskálasókn í Gull. 1860, ekkill og fyrirvinna í [[Móhús]]um
í Eyjum hjá [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]] 1870 með soninn [[Þorsteinn Gíslason (Móhúsum)|Þorstein Gíslason]] hjá sér.<br> Gísli fórst með [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 1874.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
* [[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Konan, sem vann kærleiksverkið mikla]].
*Íslendingabók.is
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
*Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 267-172/6512.
* [[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Konan, sem vann kærleiksverkið mikla]].
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Manntöl.
*Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 267-272/6512.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: sjómenn]]
[[Flokkur: sjómenn]]

Núverandi breyting frá og með 3. desember 2021 kl. 11:23

Gísli Brynjólfsson bóndi, síðar sjómaður og fyrirvinna í Móhúsum fæddist 1804 á Minni-Núpi í Gnúpverjahreppi og drukknaði 13. mars 1874.
Faðir hans var Brynjólfur bóndi á Minna-Núpi, f. 1757 á Voðmúlastöðum í V-Landeyjum, d. 8. júní 1830, Jónsson Thorlacius klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, setudómara, bónda víða, - að Voðmúlastöðum, Hlíðarenda, Þverá í Fljótshlíð, Barkarstöðum þar, Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi, Eystri-Rauðarárhóli, - var síðan til heimilis í Árkvörn í Fljótshlíð hjá dóttur sinni, f. 1722, d. að Stóra-Núpi 1803, Brynjólfssonar sýslumanns Thorlaciusar Þórðarsonar biskups Skúlasonar, og konu Brynjólfs sýslumanns, Jórunnar húsfreyju, f. 29. september 1693, d. 8. júní 1761, Skúladóttur prests á Grenjaðarstað Þorlákssonar.
Móðir Brynjólfs Jónssonar og kona Jóns Thorlaciusar var Þórunn, f. 1726, d. 21. mars 1813 að Árkvörn, Halldórsdóttir biskups á Hólum í Hjaltadal, f. 15. apríl 1692, d. 22. október 1752, Brynjólfssonar, og konu Halldórs biskups, Þóru húsfreyju, f. 1705, d. 27. september 1767, Björnsdóttur Thorlaciusar prests og prófasts í Görðum á Álftanesi.

Móðir Gísla í Móhúsum og síðari kona Brynjólfs á Minna-Núpi var Þóra húsfreyja, f. 1775 á Ósabakka á Skeiðum, d. 6. mars 1861, Erlingsdóttir vinnumanns víða, f. 1751, Ólafssonar bónda í Syðra-Langholti, f. 1711, d. 1759, Gíslasonar, og konu Ólafs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1717, d. 1. janúar 1792, Gísladóttur.

Gísli Brynjólfsson var bróðir Jóns föður Brynjólfs fræðimanns á Minna-Núpi.
Hann var hjá foreldrum sínum á Minni-Núpi 1816, var vinnumaður í Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 1835, bóndi, bjó í Varmahlíð u. Eyjafjöllum 1840 og 1845, Björnskoti þar 1850, fór að Melabergi í Hvalsnessókn 1853, var á Nýlendu í Útskálasókn 1860, í Vatnagagarði þar 1862.
Þorbjörg kona hans lést 1862. Hann fór með drengina þrjá frá Vatnagarði á leið austur undir Eyjafjöll á því ári, kom að Steinum þar 1862 með Þorstein með sér, fór að Vallnatúni þar 1863.
Hann fluttist til Eyja með Þorstein son sinn 1864, var hjá Evlalíu Nikulásdóttur 1870 með soninn Þorstein Gíslason hjá sér.
Gísli fórst með Gauki 1874.

Kona Gísla Brynjólfssonar í Móhúsum var Þorbjörg húsfreyja, f. 4. júní 1806 á Brekku í Úthlíðarsókn í Biskupstungum, d. 3. júlí 1862, Bjarnadóttir bónda þar 1816, f. 1777 á Brekku, Þorsteinssonar bónda á Brekku 1801, f. 1743, Jónssonar, og konu Þorsteins á Brekku, Þorbjargar húsfreyju, f. 1737, Helgadóttur.
Móðir Þorbjargar og kona Bjarna á Brekku var Þóra húsfreyja, f. 1773 í Austurhlíð í Biskupstungum, Guðmundsdóttir bónda í Austurhlíð 1801, f. 1737, d. 13. maí 1815, Magnússonar, og fyrri konu Guðmundar, Kristrúnar húsfreyju, f. 1734, d. 1792, Gísladóttur.
Börn Gísla og Þorbjargar hér:
1. Solveig Gísladóttir á Arnarhóli, f. 16. september 1838, d. 18. september 1923 í Eyjum.
2. Halldór Gíslason, f. 2. júní 1840 í Varmahlíð.
3. Brynjólfur Gíslason bóndi á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, f. 7. janúar 1844, d. 10. mars 1892.
Brynjólfur var faðir:
a) Steinunnar Brynjólfsdóttur húsfreyju í Breiðholti, f. 4. maí 1887, d. 22. júlí 1977, kona Jónatans Snorrasonar.
b) Guðlaugs Brynjólfssonar útgerðarmanns og skipstjóra, síðast í Kópavogi, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972.
c) Þorsteins Brynjólfssonar sjómanns í Þorlaugargerði 1920, síðan landverkamanns, f. 7. nóvember 1883, d. 17. febrúar 1963.
d) Sighvats Brynjólfssonar tollvarðar á Hásteinsvegi 21, síðar í Reykjavík, f. 20. apríl 1880, d. 1. apríl 1953.
4. Gísli Gíslason vinnumaður í Jómsborg, f. 23. október 1847 í Björnskoti, fór til Vesturheims frá Jónshúsi 1885, ásamt Sigmundi syni sínum, - járnbrautarstarfsmaður, d. 1. desember 1910.
5. Bjarni Gíslason, f. 24. desember 1848 í Björnskoti.
6. Þorsteinn Gíslason í Móhúsum, f. 19. júní 1851 í Björnskoti, d. 5. júní 1894. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af Evlalíu Nikulásdóttur. (Sjá Blik 1969: Konan, sem vann kærleiksverkið mikla).


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Blik 1969: Konan, sem vann kærleiksverkið mikla.
  • Íslendingabók.is
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 267-272/6512.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.