„Gísli Gíslason (Jónshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Gísli Gíslason (Jónshúsi)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 18: Lína 18:
Gísli fluttist til Eyja 1870. Hann var vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1870, en í [[Jómsborg]] 1880.<br>
Gísli fluttist til Eyja 1870. Hann var vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1870, en í [[Jómsborg]] 1880.<br>
Hann fluttist frá [[Jónshús]]i til Utah ásamt Sigmundi syni sínum 1885.<br>
Hann fluttist frá [[Jónshús]]i til Utah ásamt Sigmundi syni sínum 1885.<br>
Gísli vann fyrir járnbrautarfélagið Denver and Rio Grande.


I. Barnsmóðir Gísla var [[Steinunn Þorsteinsdóttir (Kastala)|Steinunn Þorsteinsdóttir]], f. 22. september 1862, vinnukona  í Jónshúsi, fluttist til Vesturheims, d. 1927.<br>  
I. Barnsmóðir Gísla var Elín Steindórsdóttir vinnukona á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi og í Óseyrarnesi, f. 22. apríl 1839 í Fljótshólum, d. 17. ágúst 1887.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Margrét Gísladóttir húsfreyja í Vindási í Hvolhreppi, f. 18. júlí 1870 á Fljótshólum, d. 3. ágúst 1950. Maður hennar Sigurður Gíslason.<br>
2. Elín Gísladóttir, f. 18. júlí 1870, d. 6. nóvember 1870.
 
II. Kona Gísla var [[Steinunn Þorsteinsdóttir (Kastala)|Steinunn Þorsteinsdóttir]], f. 22. september 1862 í [[Kastali|Kastala]], d. 7. febrúar 1927. Hún var vinnukona  í [[Jónshús]]i og á [[Gjábakki|Gjábakka]], fluttist til Vesturheims, húsfreyja þar.<br>  
Barn þeirra var <br>
Barn þeirra var <br>
1. Sigmundur Gíslason, f. 29. október 1883. Hann fór til Vesturheims með föður sínum 1885, d. 31. mars 1965.<br>
3. [[Sigmundur Gíslason (Jónshúsi)|Sigmundur Gíslason]], (Sigmundur Mundi Gíslason Geslison) járnbrautarverkamaður og fleira í Spanish Fork í Utah, f. 29. október 1883 í Jónshúsi. Hann fór til Vesturheims með föður sínum 1885, d. 31. mars 1965 í Utah.  Kona hans [[Sveinsína Aðalbjörg Árnadóttir Johnson]].<br>
4. Margareth Gislason Braithwaite, f. 22. febrúar 1889 í Spanish Fork.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Járnbrautarverkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
Lína 34: Lína 44:
[[Flokkur: Íbúar í Jónshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Jónshúsi]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Mormónar]]

Núverandi breyting frá og með 3. desember 2021 kl. 11:20

Gísli Gíslason vinnumaður í Jómsborg fæddist 1847 og lést 1. desember 1910.
Foreldrar hans voru Gísli Brynjólfsson bóndi, síðar sjómaður í Móhúsum, f. 1804, drukknaði af Gauki 13. mars 1874, og Þorbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1805.

Ættfólk Gísla í Eyjum og víðar, þ.e. afkomendur Gísla Brynjólfssona í Móhúsum voru m.a.:
1. Solveig Gísladóttir á Arnarhóli, f. 16. september 1838, d. 18. september 1923 í Eyjum.
Hún var móðir
a) Gísla Jónssonar á Arnarhóli.
2. Halldór Gíslason, f. um 1840.
3. Brynjólfur Gíslason bóndi á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, f. 7. janúar 1844, d. 10. mars 1892.
Brynjólfur var faðir:
a) Steinunnar Brynjólfsdóttur húsfreyju í Breiðholti, f. 4. maí 1887, d. 22. júlí 1977, kona Jónatans Snorrasonar.
b) Guðlaugs Brynjólfssonar útgerðarmanns og skipstjóra, síðast í Kópavogi, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972.
c) Þorsteins Brynjólfssonar sjómanns í Þorlaugargerði 1920, síðan verkamanns, f. 7. nóvember 1883, d. 17. febrúar 1963.
d) Sighvats Brynjólfssonar tollvarðar á Hásteinsvegi 21, síðar í Reykjavík, f. 20. apríl 1880, d. 1. apríl 1953.
4. Bjarni Gíslason, f. um 1848.
5. Þorsteinn Gíslason í Móhúsum, f. 1851, d. um 1895. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af Evlalíu Nikulásdóttur. (Sjá Blik 1969: Konan, sem vann kærleiksverkið mikla).

Gísli fluttist til Eyja 1870. Hann var vinnumaður á Gjábakka 1870, en í Jómsborg 1880.
Hann fluttist frá Jónshúsi til Utah ásamt Sigmundi syni sínum 1885.
Gísli vann fyrir járnbrautarfélagið Denver and Rio Grande.

I. Barnsmóðir Gísla var Elín Steindórsdóttir vinnukona á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi og í Óseyrarnesi, f. 22. apríl 1839 í Fljótshólum, d. 17. ágúst 1887.
Börn þeirra:
1. Margrét Gísladóttir húsfreyja í Vindási í Hvolhreppi, f. 18. júlí 1870 á Fljótshólum, d. 3. ágúst 1950. Maður hennar Sigurður Gíslason.
2. Elín Gísladóttir, f. 18. júlí 1870, d. 6. nóvember 1870.

II. Kona Gísla var Steinunn Þorsteinsdóttir, f. 22. september 1862 í Kastala, d. 7. febrúar 1927. Hún var vinnukona í Jónshúsi og á Gjábakka, fluttist til Vesturheims, húsfreyja þar.
Barn þeirra var
3. Sigmundur Gíslason, (Sigmundur Mundi Gíslason Geslison) járnbrautarverkamaður og fleira í Spanish Fork í Utah, f. 29. október 1883 í Jónshúsi. Hann fór til Vesturheims með föður sínum 1885, d. 31. mars 1965 í Utah. Kona hans Sveinsína Aðalbjörg Árnadóttir Johnson.
4. Margareth Gislason Braithwaite, f. 22. febrúar 1889 í Spanish Fork.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.