„Guðlaug Ólafsdóttir (Hvanneyri)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|150px|''Guðlaug Ólafsdóttir. '''Guðlaug Ólafsdóttir''' frá Hvanneyri við Vestmannabraut 60, húsfreyja fæddist 2. dese...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Börn Helgu og Ólafs:<br> | Börn Helgu og Ólafs:<br> | ||
1. [[ | 1. [[Hans Ólafsson]] vélstjóri, vélvirki í Hafnarfirði, f. 4. október 1933 í Reykjavík, d. 13. maí 1990. Kona hans [[Ragna Einarsdóttir (Breiðabliki)|Ragna Jóhanna Einarsdóttir]], látin.<br> | ||
2. [[Ólafur Ólafsson (Hvanneyri)|Ólafur Ólafsson]], f. 17. október 1939 á [[Ásar|Ásum | 2. [[Ólafur Ólafsson (Hvanneyri)|Ólafur Ólafsson]] rennismiður, f. 17. október 1939 á [[Ásar|Ásum]]. Bjó í Eyjum og Reykjavík, dvelur nú á Eir. Kona hans [[Kittý Stefánsdóttir]]. <br> | ||
3. [[Guðlaug Ólafsdóttir (Hvanneyri)|Guðlaug Ólafsdóttir]], f. 2. desember 1942 á [[Ásar|Ásum | 3. [[Guðlaug Ólafsdóttir (Hvanneyri)|Guðlaug Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 2. desember 1942 á [[Ásar|Ásum]]. Maður hennar [[Steingrímur Sigurðsson (skipstjóri)|Steingrímur Sigurðsson]], látinn.<br> | ||
4. Andvana drengur, f. 24. desember 1944 á [[Ásar|Ásum | 4. Andvana drengur, f. 24. desember 1944 á [[Ásar|Ásum]].<br> | ||
5. [[Oddný Ólafsdóttir (Hvanneyri)|Oddný Ólafsdóttir]], f. 20. desember 1949 á [[Hvanneyri | 5. [[Oddný Ólafsdóttir (Hvanneyri)|Oddný Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 20. desember 1949 á [[Hvanneyri]]. Hún býr í Ólafsvík. Barnsfaðir hennar Ólafur Benedikt Arnberg. Maður hennar Sigjón Rúnar Gylfi Þórhallsson.<br> | ||
Guðlaug var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Guðlaug var með foreldrum sínum í æsku.<br> |
Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2021 kl. 19:28
Guðlaug Ólafsdóttir frá Hvanneyri við Vestmannabraut 60, húsfreyja fæddist 2. desember 1942.
Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson skipstjóri á Létti, f. 5. desember 1900, d. 8. ágúst 1978, og kona hans Helga Hansdóttir húsfreyja, 27. maí 1904, d. 27. febrúar 1966.
Börn Helgu og Ólafs:
1. Hans Ólafsson vélstjóri, vélvirki í Hafnarfirði, f. 4. október 1933 í Reykjavík, d. 13. maí 1990. Kona hans Ragna Jóhanna Einarsdóttir, látin.
2. Ólafur Ólafsson rennismiður, f. 17. október 1939 á Ásum. Bjó í Eyjum og Reykjavík, dvelur nú á Eir. Kona hans Kittý Stefánsdóttir.
3. Guðlaug Ólafsdóttir húsfreyja, f. 2. desember 1942 á Ásum. Maður hennar Steingrímur Sigurðsson, látinn.
4. Andvana drengur, f. 24. desember 1944 á Ásum.
5. Oddný Ólafsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1949 á Hvanneyri. Hún býr í Ólafsvík. Barnsfaðir hennar Ólafur Benedikt Arnberg. Maður hennar Sigjón Rúnar Gylfi Þórhallsson.
Guðlaug var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1959, nam við Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1959-1960, tók póstmannapróf 1976. Hún lærir nú silfursmíði.
Guðlaug vann hjá Pósti og síma í nokkur ár, vann við netafellingar hjá Dala-Rafni og vann hjá leikskólanum á Sóla frá 1989 til starfsloka 67 ára.
Þau Steingrímur giftu sig 1962, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu á Löndum við Landagötu 11, byggðu húsið í Austurgerði 13, bjuggu þar við Gos 1973, síðan á Smáragötu 13, en síðast á Dverghamri 9.
Steingrímur lést 2017.
Guðlaug býr á Dverghamri 9.
I. Maður Guðlaugar, (8. desember 1962), var Steingrímur Dalmann Sigurðsson frá Dalabæ í Úlfsdölum í Eyjafj.s., skipstjóri, skipaeftirlitsmaður, f. 4. janúar 1942 á Siglufirði, d. 19. maí 2017.
Börn þeirra:
1. Sigurður Ólafur Steingrímsson stýrimaður, f. 28. október 1962. Fyrrum sambúðarkona Ingunn Björg Sigurðardóttir.
2. Helgi Þór Steingrímsson vélfræðingur, býr í Danmörku og Kópavogi. Hann rekur fjölmennt fyrirtæki í Danmörku, f. 30. janúar 1966. Kona hans Ulla Schjöring.
3. Sædís Steingrímsdóttir lyfjatæknir í Reykjavík, f. 17. nóvember 1970. Maður hennar Sigurður Ómar Ólafsson.
4. Sigurrós Steingrímsdóttir sölumaður í Reykjavík, f. 12. september 1980. Maður hennar Bogi Hreinsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðlaug.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 27. maí 2017. Minning Steingríms.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.