„Geirdís Þórðardóttir (París)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Geirdís Þórðardóttir''' vinnukona í [[Gata|Götu]], [[París]] og víðar fæddist 1821 og lést 1. febrúar 1893.<br> | '''Geirdís Þórðardóttir''' vinnukona í [[Gata|Götu]], [[París]] og víðar fæddist 13. mars 1821 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum og lést 1. febrúar 1893.<br> | ||
Faðir hennar var Þórður bóndi á Hjáleigusöndum og Hvammi u. Eyjafjöllum, f. 1782 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 27. júlí 1838 á Hjáleigusöndum, Sveinsson bónda, síðast á Hryggjum í Mýrdal, f. 1758, d. 20. október 1838 á Skeiðflöt í Mýrdal, Eyjólfssonar bónda á Hvoli í Mýrdal og Áshól u. Eyjafjöllum, f. 1715, og fyrri konu Eyjólfs, Þórunnar húsfreyju, f. 1716, Sigurðardóttur.<br> | |||
Móðir Þórðar á Hjáleigusöndum og kona Sveins á Hryggjum var Guðrún húsfreyja, f. 1760 í Kálfholti í Holtum, d. 7. júlí 1838 á Skeiðflöt, Þórðardóttir prests í Kálfholti, f. 1727, d. 20. desember 1770, Sveinssonar, og konu sr. Þórðar, Guðfinnu húsfreyju, f. 1734, d. 23. ágúst 1824, Þorsteinsdóttur.<br> | |||
Geirdís var systir [[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborgar Þórðardóttur]] húsfreyju í [[Elínarhús]]i, [[ | Móðir Geirdísar og síðari kona Þórðar á Hjáleigusöndum var Ólöf húsfreyja, f. 1789, d. 16. apríl 1859, Þorbjörnsdóttir bónda í Ásólfsskála 1801, f. 1761, Árnasonar, f. um 1732, Þorbjörnssonar, og konu Þorbjörns í Ásólfsskála, Vilborgar húsfreyju, f. 1764, d. 2. nóvember 1826, Tómasdóttur bónda í Aurgötu, f. 1724, Þorsteinssonar og konu Tómasar Geirdísar Símonardóttur, f. 1734, d. 31. janúar 1791.<br> | ||
Geirdís var systir<br> | |||
1. [[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborgar Þórðardóttur]] húsfreyju í [[Elínarhús]]i,<br> | |||
2. [[Sveinn Þórðarson (Brandshúsi)|Sveins Þórðarsonar]] tómthúsmanns í [[Brandshús]]i,<br> | |||
3. [[Þorbjörn Þórðarson (Svaðkoti)|Þorbjörns Þórðarsonar]] í [[Svaðkot]]i, <br> | |||
og var systurdóttir <br> | |||
4. [[Vigdís Þorbjörnsdóttir (Svaðkoti)|Vigdísar Þorbjörnsdóttur]] í [[Svaðkot]]i,<br> | |||
5. [[Eyjólfur Þorbjörnsson (Búastöðum)|Eyjólfs]] hreppstjóra á [[Búastaðir|Búastöðum]] og <br> | |||
6. [[Árni Þorbjörnsson (Kirkjubæ)|Árna Þorbjörnssonar]] bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br> | |||
Geirdís ólst upp með foreldrum sínum, var með ekkjunni móður sinni á Hjáleigusöndum u. Eyjafjöllum 1840, vinnukona á Tjörnum þar 1845.<br> | Geirdís ólst upp með foreldrum sínum, var með ekkjunni móður sinni á Hjáleigusöndum u. Eyjafjöllum 1840, vinnukona á Tjörnum þar 1845.<br> | ||
Hún fluttist til Eyja 1848, var vinnukona á [[Ofanleiti]] 1849-1852.<br> | Hún fluttist til Eyja 1848, var vinnukona á [[Ofanleiti]] 1849-1852.<br> | ||
Hún eignaðist barnið Einar 1853 og var í [[Gata|Götu]] | Hún eignaðist barnið Einar 1853, (sögð þá vinnukona í París og Götu) og var í [[Gata|Götu]] með Einar son sinn í lok ársins, 1855-1860 í [[Grímshjallur|Grímshjalli]], 1858-1860 var hún vinnukona í [[Þorlaugargerði]] með Einar hjá sér, á [[Ofanleiti]] 1861.<br> | ||
Geirdís giftist Þórði Árnasyni í [[Kastali|Kastala]] 1863. Þau voru í [[Þórðarhjallur|Þórðarhjalli]] 1864 með drengina Einar og Þórð hjá sér | Geirdís giftist Þórði Árnasyni í [[Kastali|Kastala]] 1863. Þau voru í [[Þórðarhjallur|Þórðarhjalli]] 1864-1865 með drengina Einar og Þórð hjá sér, í [[Háigarður|Háagarði]] 1865-1867, 1868 í | ||
[[Ólafshúsahjallur|Ólafshúsahjalli]].<br> | |||
Þórður lést 1869 og hún var ekkja með Þórð son sinn í [[Dalahjallur|Dalahjalli]] á því ári, „sjálfrar sín“ var hún í [[Elínarhús]]i 1870 með Þórð son sinn 7 ára hjá sér, en Einar var þá 17 ára léttadrengur í [[Frydendal]].<br> | Þórður lést 1869 og hún var ekkja með Þórð son sinn í [[Dalahjallur|Dalahjalli]] á því ári, „sjálfrar sín“ var hún í [[Elínarhús]]i 1870 með Þórð son sinn 7 ára hjá sér, en Einar var þá 17 ára léttadrengur í [[Frydendal]].<br> | ||
Geirdís var | Geirdís var ekkja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1878, niðursetningur þar 1880 og „á sveit“ í [[Landakot]]i 1890, og þar lést hún 1893. | ||
I. Barnsfaðir hennar var [[Einar Guðmundsson (Steinsstöðum)|Einar Guðmundsson]], síðar bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 26. mars 1834, hrapaði til bana 27. maí 1888. Hann átti börn með nokkrum konum.<br> | I. Barnsfaðir hennar var [[Einar Guðmundsson (Steinsstöðum)|Einar Guðmundsson]], síðar bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 26. mars 1834, hrapaði til bana 27. maí 1888. Hann átti börn með nokkrum konum.<br> | ||
Lína 15: | Lína 26: | ||
1. [[Einar Einarsson (Frydendal)|Einar Einarsson]] vinnumaður, f. 28. ágúst 1853, d. 9. ágúst 1888.<br> | 1. [[Einar Einarsson (Frydendal)|Einar Einarsson]] vinnumaður, f. 28. ágúst 1853, d. 9. ágúst 1888.<br> | ||
II. Maður Geirdísar, (20. nóvember 1863), var [[Þórður Árnason ( | II. Maður Geirdísar, (20. nóvember 1863), var [[Þórður Árnason (Fögruvöllum)|Þórður Árnason]], þá ekkill í [[Kastali|Kastala]], f. 3. maí 1809, d. 7. september 1869.<br> | ||
Barn þeirra var:<br> | Barn þeirra var:<br> | ||
2. [[Þórður Þórðarson (Kastala)|Þórður Þórðarson]], f. 4. september 1863 í Kastala, d. 10. september 1902 í Vesturheimi.<br> | 2. [[Þórður Þórðarson (Kastala)|Þórður Þórðarson]], f. 4. september 1863 í Kastala, d. 10. september 1902 í Vesturheimi.<br> | ||
Lína 24: | Lína 35: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 7. október 2021 kl. 17:31
Geirdís Þórðardóttir vinnukona í Götu, París og víðar fæddist 13. mars 1821 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum og lést 1. febrúar 1893.
Faðir hennar var Þórður bóndi á Hjáleigusöndum og Hvammi u. Eyjafjöllum, f. 1782 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 27. júlí 1838 á Hjáleigusöndum, Sveinsson bónda, síðast á Hryggjum í Mýrdal, f. 1758, d. 20. október 1838 á Skeiðflöt í Mýrdal, Eyjólfssonar bónda á Hvoli í Mýrdal og Áshól u. Eyjafjöllum, f. 1715, og fyrri konu Eyjólfs, Þórunnar húsfreyju, f. 1716, Sigurðardóttur.
Móðir Þórðar á Hjáleigusöndum og kona Sveins á Hryggjum var Guðrún húsfreyja, f. 1760 í Kálfholti í Holtum, d. 7. júlí 1838 á Skeiðflöt, Þórðardóttir prests í Kálfholti, f. 1727, d. 20. desember 1770, Sveinssonar, og konu sr. Þórðar, Guðfinnu húsfreyju, f. 1734, d. 23. ágúst 1824, Þorsteinsdóttur.
Móðir Geirdísar og síðari kona Þórðar á Hjáleigusöndum var Ólöf húsfreyja, f. 1789, d. 16. apríl 1859, Þorbjörnsdóttir bónda í Ásólfsskála 1801, f. 1761, Árnasonar, f. um 1732, Þorbjörnssonar, og konu Þorbjörns í Ásólfsskála, Vilborgar húsfreyju, f. 1764, d. 2. nóvember 1826, Tómasdóttur bónda í Aurgötu, f. 1724, Þorsteinssonar og konu Tómasar Geirdísar Símonardóttur, f. 1734, d. 31. janúar 1791.
Geirdís var systir
1. Vilborgar Þórðardóttur húsfreyju í Elínarhúsi,
2. Sveins Þórðarsonar tómthúsmanns í Brandshúsi,
3. Þorbjörns Þórðarsonar í Svaðkoti,
og var systurdóttir
4. Vigdísar Þorbjörnsdóttur í Svaðkoti,
5. Eyjólfs hreppstjóra á Búastöðum og
6. Árna Þorbjörnssonar bónda á Kirkjubæ.
Geirdís ólst upp með foreldrum sínum, var með ekkjunni móður sinni á Hjáleigusöndum u. Eyjafjöllum 1840, vinnukona á Tjörnum þar 1845.
Hún fluttist til Eyja 1848, var vinnukona á Ofanleiti 1849-1852.
Hún eignaðist barnið Einar 1853, (sögð þá vinnukona í París og Götu) og var í Götu með Einar son sinn í lok ársins, 1855-1860 í Grímshjalli, 1858-1860 var hún vinnukona í Þorlaugargerði með Einar hjá sér, á Ofanleiti 1861.
Geirdís giftist Þórði Árnasyni í Kastala 1863. Þau voru í Þórðarhjalli 1864-1865 með drengina Einar og Þórð hjá sér, í Háagarði 1865-1867, 1868 í
Ólafshúsahjalli.
Þórður lést 1869 og hún var ekkja með Þórð son sinn í Dalahjalli á því ári, „sjálfrar sín“ var hún í Elínarhúsi 1870 með Þórð son sinn 7 ára hjá sér, en Einar var þá 17 ára léttadrengur í Frydendal.
Geirdís var ekkja á Kirkjubæ 1878, niðursetningur þar 1880 og „á sveit“ í Landakoti 1890, og þar lést hún 1893.
I. Barnsfaðir hennar var Einar Guðmundsson, síðar bóndi á Steinsstöðum, f. 26. mars 1834, hrapaði til bana 27. maí 1888. Hann átti börn með nokkrum konum.
Barn þeirra var
1. Einar Einarsson vinnumaður, f. 28. ágúst 1853, d. 9. ágúst 1888.
II. Maður Geirdísar, (20. nóvember 1863), var Þórður Árnason, þá ekkill í Kastala, f. 3. maí 1809, d. 7. september 1869.
Barn þeirra var:
2. Þórður Þórðarson, f. 4. september 1863 í Kastala, d. 10. september 1902 í Vesturheimi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.