„Ritverk Árna Árnasonar/Guðjón Björnsson (Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðjón Björnsson''' frá Gerði fæddist 10. maí 1908 og lést 28. nóvember 1999. Foreldrar hans voru [[Jónína Ingibjörg Jónsdóttir (Norður-Gerði)|J...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðjón Björnsson''' frá [[Norður-Gerði|Gerði]] fæddist 10. maí 1908 og lést 28. nóvember 1999. Foreldrar hans voru [[Jónína Ingibjörg Jónsdóttir (Norður-Gerði)|Jónína Jónsdóttir]] og [[Björn Erlendsson (Gerði)|Björn Erlendsson]] í Gerði. Kona Guðjóns var [[Þórey Jóhannsdóttir (Vallartúni)|Þórey Jóhannsdóttir]] ættuð frá Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Þau bjuggu lengi í húsinu [[Vallartún]]i og eignuðust sex börn: [[Valbjörn Guðjónsson|Valbjörn]], [[Björg Guðjónsdóttir (Vallartúni)|Björgu]], [[Jóhann Guðjónsson (Vallartúni)|Jóhann]], [[Jón Ingi Guðjónsson (Vallartúni)|Jón Inga]], [[Guðríður Guðjónsdóttir (Vallartún)|Guðríði]], látin, og andvana barn.
[[Mynd:Guðjón í Gerði.jpg|250px|thumb|''Guðjón Björnsson.]]
'''Guðjón Björnsson''' frá [[Norður-Gerði|Gerði]] fæddist 10. maí 1908 og lést 28. nóvember 1999. Foreldrar hans voru [[Jónína Ingibjörg Jónsdóttir (Norður-Gerði)|Jónína Jónsdóttir]] og [[Björn Erlendsson (Gerði)|Björn Erlendsson]] í Gerði. Kona Guðjóns var [[Þórey Jóhannsdóttir (Vallartúni)|Þórey Jóhannsdóttir]] ættuð frá Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Þau bjuggu lengi í húsinu [[Vallartún]]i og eignuðust sex börn: [[Valbjörn Guðjónsson|Valbjörn]], [[Björg Guðjónsdóttir (Vallartúni)|Björgu]], [[Jóhann Guðjónsson (Vallartúni)|Jóhann]], [[Jón Ingi Guðjónsson (Vallartúni)|Jón Inga]], [[Guðríður H. Guðjónsdóttir (Vallartún)|Guðríði]], látin, og andvana barn.


''Gaui í Gerði'', eins og hann var jafnan kallaður, stundaði sjómennsku í tugi ára, en hann var meira og minna á sjónum fram yfir nírætt.
''Gaui í Gerði'', eins og hann var jafnan kallaður, stundaði sjómennsku í tugi ára, en hann var meira og minna á sjónum fram yfir nírætt.

Núverandi breyting frá og með 10. maí 2021 kl. 13:56

Guðjón Björnsson.

Guðjón Björnsson frá Gerði fæddist 10. maí 1908 og lést 28. nóvember 1999. Foreldrar hans voru Jónína Jónsdóttir og Björn Erlendsson í Gerði. Kona Guðjóns var Þórey Jóhannsdóttir ættuð frá Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Þau bjuggu lengi í húsinu Vallartúni og eignuðust sex börn: Valbjörn, Björgu, Jóhann, Jón Inga, Guðríði, látin, og andvana barn.

Gaui í Gerði, eins og hann var jafnan kallaður, stundaði sjómennsku í tugi ára, en hann var meira og minna á sjónum fram yfir nírætt.

Guðjóns er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Guðjón Björnsson (Gerði)


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit