„Guðmundur Guðnason (Fagradal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Guðnason''' frá Brekku í Reyðarfirði, trésmiður, bóndi, sjómaður fæddist 30. apríl 1924 á Búðareyri við Reyðarfjörð og lést 18. janúar 1995 á Húsa...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðmundur Guðnason.jpg|thumb|200px|''Guðmundur Guðnason.]]
'''Guðmundur Guðnason''' frá Brekku í Reyðarfirði, trésmiður, bóndi, sjómaður fæddist 30. apríl 1924 á Búðareyri við Reyðarfjörð og lést 18. janúar 1995 á Húsavík.<br>
'''Guðmundur Guðnason''' frá Brekku í Reyðarfirði, trésmiður, bóndi, sjómaður fæddist 30. apríl 1924 á Búðareyri við Reyðarfjörð og lést 18. janúar 1995 á Húsavík.<br>
Foreldrar hans voru Guðni Þorsteinsson múrarameistari, járnsmiður, f. 27. janúar 1897, d. 27. febrúar 1985, og kona hans Þorbjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 6. apríl 1894, d. 21. júní 1984.
Foreldrar hans voru Guðni Þorsteinsson múrarameistari, járnsmiður, f. 27. janúar 1897, d. 27. febrúar 1985, og kona hans Þorbjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 6. apríl 1894, d. 21. júní 1984.
Lína 7: Lína 8:
Síðustu  árin dvaldi Guðmundur í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hann var í heimsókn hjá syni sínum á Húsavík, er hann lést 1995.
Síðustu  árin dvaldi Guðmundur í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hann var í heimsókn hjá syni sínum á Húsavík, er hann lést 1995.


I. Kona Guðmundar, (23. janúar 1957), var [[Fjóla Guðmundsdóttir]] frá  Hellissandi, húsfreyja, f.  21.  júlí 1929 þar í Keflavík, d. 8. júní 1998.<br>
I. Kona Guðmundar, (23. janúar 1957), var [[Fjóla Guðmundsdóttir (Fagradal)|Fjóla Guðmundsdóttir]] frá  Hellissandi, húsfreyja, f.  21.  júlí 1929 þar í Keflavík, d. 8. júní 1998.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Kristín Kolbrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði og á Hellu, f.  14. október 1948, d. 10. janúar 2020. Maður hennar Samúel Guðmundsson.<br>
1. Kristín Kolbrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði og á Hellu, f.  14. október 1948, d. 10. janúar 2020. Maður hennar Samúel Guðmundsson.<br>

Núverandi breyting frá og með 10. nóvember 2020 kl. 14:06

Guðmundur Guðnason.

Guðmundur Guðnason frá Brekku í Reyðarfirði, trésmiður, bóndi, sjómaður fæddist 30. apríl 1924 á Búðareyri við Reyðarfjörð og lést 18. janúar 1995 á Húsavík.
Foreldrar hans voru Guðni Þorsteinsson múrarameistari, járnsmiður, f. 27. janúar 1897, d. 27. febrúar 1985, og kona hans Þorbjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 6. apríl 1894, d. 21. júní 1984.

Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann nam trésmíði í Iðnskólanum í Reykjavík og vann við iðn sína meira og minna alla starfsævi sína. Einnig stundaði hann sjómennsku í Eyjum.
Þau Fjóla giftu sig 1957, eignuðust sjö börn, en skildu. Þau bjuggu fyrst í Reykjavík, síðan stuttan tíma á Selfossi en fluttu árið 1961 að Arnarbæli í Ölfusi, voru bændur og bjuggu þar til ársins 1967. Þá fluttu þau aftur til Reykjavíkur, en þaðan til Eyja 1969 með fjögur börn sín og bjuggu í Fagradal, en á Illugagötu 60 1979, síðar á Áshamri 22. Þau skildu 1988.
Síðustu árin dvaldi Guðmundur í Hraunbúðum. Hann var í heimsókn hjá syni sínum á Húsavík, er hann lést 1995.

I. Kona Guðmundar, (23. janúar 1957), var Fjóla Guðmundsdóttir frá Hellissandi, húsfreyja, f. 21. júlí 1929 þar í Keflavík, d. 8. júní 1998.
Börn þeirra:
1. Kristín Kolbrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði og á Hellu, f. 14. október 1948, d. 10. janúar 2020. Maður hennar Samúel Guðmundsson.
2. Valey Guðmundsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 13. september 1950. Maður hennar Svavar Valdimarsson.
3. Guðmundur Guðmundsson sjómaður, síðar á Húsavík, f. 24. mars 1954. Kona hans Ólína María Steinþórsdóttir.
4. Halldór Guðmundsson sjómaður í Eyjum, bóndi í Suðursveit, trésmiður í Kópavogi, f. 29. nóvember 1955, d. 28. ágúst 2014. Barnsmóðir hans Anna Ísfold Kolbeinsdóttir. Kona hans Inga Lucia Þorsteinsdóttir.
5. Ingi Vigfús Guðmundsson öryrki, dvaldi á Kópavogshæli, síðar í sambýli að Skógarseli í Reykjavík, f. 28. júlí 1957, d. 16. desember 2004. Ókvæntur.
6. Guðni Þorberg Guðmundsson sjómaður, f. 15. maí 1960, d. 17. febrúar 1981 í sjóslysi, er hann tók út af Heimaey VE við Þykkvabæjarfjöru.
7. Guðrún Unnur Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. mars 1964. Maður hennar, skildu, Guðjón Þ. Gíslason.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1979.
  • Íslendingabók.is.
  • Morgunblaðið 28. janúar 1995. Minning.
  • Þjóðskrá 1986.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.