„Einar Híerónýmusson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Híerónýmusson''' bóndi, síðar verkamaður á [[Fell]]i, fæddist 7. september 1846  í Holtssókn u. Eyjafjöllum  og lést  6. apríl 1922. <br>
'''Einar Híerónýmusson''' bóndi, síðar verkamaður á [[Fell]]i, fæddist 7. september 1846  í Holtssókn u. Eyjafjöllum  og lést  6. apríl 1922. <br>
Foreldrar hans voru Híerónýmus Hallsson bóndi í Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 22. mars 1821 og Kristín Einarsdóttir húsfreyja, f. 12. mars 1826.
Foreldrar hans voru Híerónýmus Jónsson bóndi í Indriðakoti og á Litlu-Grund u. Eyjafjöllum, f. 30. desember 1825, d. 8. apríl 1898 og Kristín Einarsdóttir húsfreyja, f. 12. mars 1826.


Einar kvæntist Þorbjörgu 1869. Þau fluttust frá Steinum í Ásólfsskálasókn 1871 með börn Þorbjargar. Þau skildu.<br>
Einar kvæntist Þorbjörgu 1869. Þau fluttust frá Steinum í Ásólfsskálasókn 1871 með börn Þorbjargar. Þau skildu.<br>
Lína 12: Lína 12:
1. Anna Kristín Einarsdóttir, f. 23. júlí 1868, f. 9. ágúst 1868.<br>  
1. Anna Kristín Einarsdóttir, f. 23. júlí 1868, f. 9. ágúst 1868.<br>  
2. Jón Einarsson, f. 16. maí 1870,  á lífi niðursetningut í Núpakoti 1880. <br>
2. Jón Einarsson, f. 16. maí 1870,  á lífi niðursetningut í Núpakoti 1880. <br>
3. Kristín Einarsdóttir, f. 24. apríl 1874, d. 27. apríl 1874.
3. [[Anna Einarsdóttir (Skála)|Anna Einarsdóttir]] húsfreyja í [[Skáli|Skála (Litla-Hlaðbæ)]], f. 26. apríl 1872 í Skála u. Eyjafjöllum, d. 6. febrúar 1939.<br>
4. Kristín Einarsdóttir, f. 24. apríl 1874, d. 27. apríl 1874.


II. Síðari kona hans, (1876), var  [[Sigurborg Sigurðardóttir (Felli)|Sigurborg Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 10. júní 1846, d. 13. október 1933.<br>
 
II. Síðari kona hans, ( 5. ágúst 1876), var  [[Sigurborg Sigurðardóttir (Felli)|Sigurborg Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 10. júní 1846, d. 13. október 1933.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Sigurður Einarsson, f. 4. október 1876, d. 18. nóvember 1876.<br>
1. Sigurður Einarsson, f. 4. október 1876, d. 18. nóvember 1876.<br>

Núverandi breyting frá og með 16. apríl 2020 kl. 15:02

Einar Híerónýmusson bóndi, síðar verkamaður á Felli, fæddist 7. september 1846 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 6. apríl 1922.
Foreldrar hans voru Híerónýmus Jónsson bóndi í Indriðakoti og á Litlu-Grund u. Eyjafjöllum, f. 30. desember 1825, d. 8. apríl 1898 og Kristín Einarsdóttir húsfreyja, f. 12. mars 1826.

Einar kvæntist Þorbjörgu 1869. Þau fluttust frá Steinum í Ásólfsskálasókn 1871 með börn Þorbjargar. Þau skildu.
Einar kvæntist Sigurborgu 1876. Hann var bóndi í Ásólfsskála 1880 með Sigurborgu, börn þeirra Sigríði og Sigurborgu og Magnús son Sigurborgar og Híerónýmus Hallsson föður Einars, í Lambhúshólskoti í Ásólfsskálasókn 1890 með sömu áhöfn.
Sigurborg fluttist til Eyja 1898, en Einar 1900 frá Skála í Holtssókn.
Þau voru í Jómsborg 1907 með Sigurborgu dóttur sinni og barni hennar Einari Vídalín Einarssyni, á Felli 1910 og 1912.
Einar lést á Felli 1922.

I. Fyrri kona Einars, (8. október 1869, skildu), var Þorbjörg Sveinsdóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1829, d. 17. mars 1894.
Börn þeirra hér:
1. Anna Kristín Einarsdóttir, f. 23. júlí 1868, f. 9. ágúst 1868.
2. Jón Einarsson, f. 16. maí 1870, á lífi niðursetningut í Núpakoti 1880.
3. Anna Einarsdóttir húsfreyja í Skála (Litla-Hlaðbæ), f. 26. apríl 1872 í Skála u. Eyjafjöllum, d. 6. febrúar 1939.
4. Kristín Einarsdóttir, f. 24. apríl 1874, d. 27. apríl 1874.


II. Síðari kona hans, ( 5. ágúst 1876), var Sigurborg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 10. júní 1846, d. 13. október 1933.
Börn þeirra hér:
1. Sigurður Einarsson, f. 4. október 1876, d. 18. nóvember 1876.
2. Kristján Einarsson sjómaður, formaður á Hvanneyri f. 10. mars 1878, d. 16. desember 1925.
4. Sigríður Einarsdóttir, f. 1880. Hún fluttist til Vesturheims frá Seyðisfirði 1904.
3. Sigurborg Einarsdóttir verkakona, húsfreyja í Fagurhól, f. 17. október 1884, d. 10. maí 1958.
Fóstursonur Einars, barn Sigurborgar konu hans var
4. Magnús Magnússon skipstjóri og útgerðarmaður á Felli, f. 5. júlí 1874, d. 25. september 1940.
Fóstursonur Einars, barn Sigurborgar dóttur hans, var
5. Einar Vídalín Einarsson loftskeytamaður í Reykjavík, f. 28. apríl 1907, d. 4. október 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.