„Jón Jónsson Waagfjörð (Garðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Jón Wagfjörð yngri. '''Jón Jónsson Waagfjörð''' frá Garðhúsum, málari, bakari fæddist 24. febrúar 1920 og lést 17. sep...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hans voru [[Jón Vigfússon Waagfjörð|Jón Waagfjörð]] málarameistari, bakarameistari, f. 15. október 1883 á Skálanesi við Seyðisfjörð, d. 2. mars 1969, og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Garðhúsum)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 7. ágúst 1890 í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 21. nóvember 1968.
Foreldrar hans voru [[Jón Vigfússon Waagfjörð|Jón Waagfjörð]] málarameistari, bakarameistari, f. 15. október 1883 á Skálanesi við Seyðisfjörð, d. 2. mars 1969, og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Garðhúsum)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 7. ágúst 1890 í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 21. nóvember 1968.


Börn Kristínar og Jóns Wagfjörðs voru:<br>
Börn Kristínar og Jóns Waagfjörðs voru:<br>
1. [[Jón Jónsson Waagfjörð (Garðhúsum)|Jón Waagfjörð yngri]] málari, bakari, f. 24. febrúar 1920, d. 17. september 2005.<br>
1. [[Jón Jónsson Waagfjörð (Garðhúsum)|Jón Waagfjörð yngri]] málari, bakari, f. 24. febrúar 1920, d. 17. september 2005.<br>
2. Lilja Kristín Waagfjörð, f. 13. apríl 1921 í Garðhúsum, d. 9. apríl 1924.<br>
2. Lilja Kristín Waagfjörð, f. 13. apríl 1921 í Garðhúsum, d. 9. apríl 1924.<br>
Lína 30: Lína 30:
II. Kona Jóns, (15. maí 1948), var [[Bertha María Grímsdóttir Waagfjörð]] húsfreyja, kaupmaður, f. 13. febrúar 1926.<br>
II. Kona Jóns, (15. maí 1948), var [[Bertha María Grímsdóttir Waagfjörð]] húsfreyja, kaupmaður, f. 13. febrúar 1926.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Halldór Waagfjörð]] vélstjóri, vélvirkjameistari, útgerðarmaður, f. 2. maí 1947 í Reykjavík. Kona hans var Ásta Þorvaldsdóttir, látin.  
2. [[Halldór Waagfjörð (Garðhúsum)|Halldór Waagfjörð]] vélstjóri, vélvirkjameistari, útgerðarmaður, f. 2. maí 1947 í Reykjavík. Kona hans var Ásta Þorvaldsdóttir, látin.  
<br>
<br>
3. [[Kristinn Waagfjörð]] bakari, múrarameistari í Mosfellsbæ, f. 27. nóvember 1949. Kona hans er Hjördís Sigmundsdóttir,  og Önnu Hörleifsdóttur frá Skáholti.<br>
3. [[Kristinn Waagfjörð (Garðhúsum)|Kristinn Waagfjörð]] bakari, múrarameistari í Mosfellsbæ, f. 27. nóvember 1949 í Reykjavík. Kona hans er Hjördís Sigmundsdóttir,  og [[Anna Hjörleifsdóttir (Skálholti)|Önnu Hörleifsdóttur]] frá [[Skálholt-eldra|Skáholti]].<br>
4. [[Þorvaldur Waagfjörð]] sjómaður, f. 3. júní 1952, d. 16. september 1979 af slysförum. Kona hans var Sigríður Tómasdóttir.<br>
4. [[Þorvaldur Waagfjörð (Garðhúsum)|Þorvaldur Waagfjörð]] sjómaður, f. 3. júní 1952, d. 16. september 1979 af slysförum. Kona hans var Sigríður Tómasdóttir.<br>
5. [[Grímur Rúnar Waagfjörð]] rafvirki í Hafnarfirði, f. 9. apríl 1956. Kona hans er Helga Gunnarsdóttir.<br>  
5. [[Grímur Rúnar Waagfjörð (Garðhúsum)|Grímur Rúnar Waagfjörð]] rafvirki í Hafnarfirði, f. 9. apríl 1956. Kona hans er Helga Gunnarsdóttir.<br>  
6. [[Þorsteinn Waagfjörð]] frystivélavirki í Garðabæ, rekur fyrirtækið Frystitækni ehf., f. 27. apríl 1962. Kona hans er [[Sigrún Snædal Logadóttir]].<br>
6. [[Þorsteinn Waagfjörð (Garðhúsum)|Þorsteinn Waagfjörð]] vélstjóri, frystivélvirki í Garðabæ, rekur fyrirtækið Frystitækni ehf., f. 27. apríl 1962. Kona hans er [[Sigrún Snædal Logadóttir]].<br>
7. [[Rósa María Waagfjörð]] húsfreyja í Reykjavík, f. 29. nóvember 1966. Sambýlismaður hennar var Hreiðar H. Hreiðarsson.  
7. [[Rósa María Waagfjörð (Garðhúsum)|Rósa María Waagfjörð]] húsfreyja í Reykjavík, f. 29. nóvember 1966. Sambýlismaður hennar var Hreiðar H. Hreiðarsson.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 45: Lína 45:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Brautarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Vinaminni]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]

Núverandi breyting frá og með 7. desember 2018 kl. 16:58

Jón Wagfjörð yngri.

Jón Jónsson Waagfjörð frá Garðhúsum, málari, bakari fæddist 24. febrúar 1920 og lést 17. september 2005.
Foreldrar hans voru Jón Waagfjörð málarameistari, bakarameistari, f. 15. október 1883 á Skálanesi við Seyðisfjörð, d. 2. mars 1969, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 7. ágúst 1890 í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 21. nóvember 1968.

Börn Kristínar og Jóns Waagfjörðs voru:
1. Jón Waagfjörð yngri málari, bakari, f. 24. febrúar 1920, d. 17. september 2005.
2. Lilja Kristín Waagfjörð, f. 13. apríl 1921 í Garðhúsum, d. 9. apríl 1924.
3. Karólína Kristín Waagfjörð hjúkrunarfræðingur, f. 19. apríl 1923 í Garðhúsum, d. 10. nóvember 2011.
4. Símon Waagfjörð bakari, bólstrari, f. 1. maí 1924, d. 13. september 2007.
5. Jónína Lilja Waagfjörð hjúkrunarfræðingur, f. 18. október 1926 í Garðhúsum, d. 10. janúar 2009.
6. Ásta Waagfjörð, f. 21. janúar 1928 í Garðhúsum, d. 29. janúar 1928.
7. Auður Waagfjörð húsfreyja, f. 15. febrúar 1929 í Garðhúsum, d. 15. september 2010.
8. Óskar Waagfjörð, f. 15. febrúar 1929.
9. Vigfús Waagfjörð vélstjóri, f. 17. febrúar 1930 í Garðhúsum, d. 21. júlí 2010.
10. Stúlka Waagfjörð, f. 22. nóvember 1931 í Garðhúsum, d. 24. nóvember 1931.
11. Anna Waagfjörð, f. 2. september 1934 í Garðhúsum, d. 24. apríl 2002.

Jón lærði málaraiðn hjá föður sínum og lauk sveinsprófi. Starfaði í Rvk frá 1941, en flutti til Eyja 1951.
Hann lærði bakaraiðn hjá föður sínum. Tók við rekstri Félagsbakarís (Vogsabakarís) 1951 og rak það í félagi við föður sinn og bróður, en tók síðar einn við rekstrinum.
Þau Bertha bjuggu í Garðhúsum. Þau fluttu til Garðabæjar eftir gosið 1973. Þar stundaði Jón málaraiðn með Ragnari Hafliðasyni í Hafnarfirði. Hann var félagi í samtökum málara í Eyjum og Reykjavík.
Bertha og Jón stofnuðu og ráku skermagerð í Reykjavík frá árinu 1973, nefnd Skermagerð Berthu.
Jón eignaðist Má Viktor 1940 með Guðrúnu Ó. Sigurðardóttur.
Þau Bertha giftu sig í Eyjum 1948, eignuðust sex börn.
Jón lést 2005.

I. Barnsmóðir Jóns var Guðrún Ó. Sigurðardóttir, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 1. mars 1918, d. 1. ágúst 1999.
Barn þeirra:
1. Már Viktor Jónsson bifvélavirki, f. 5. desember 1940. Kona hans var Þyrí Hólm, látin. Sambýliskona hans var Sonja Ólafsdóttir, látin.

II. Kona Jóns, (15. maí 1948), var Bertha María Grímsdóttir Waagfjörð húsfreyja, kaupmaður, f. 13. febrúar 1926.
Börn þeirra:
2. Halldór Waagfjörð vélstjóri, vélvirkjameistari, útgerðarmaður, f. 2. maí 1947 í Reykjavík. Kona hans var Ásta Þorvaldsdóttir, látin.
3. Kristinn Waagfjörð bakari, múrarameistari í Mosfellsbæ, f. 27. nóvember 1949 í Reykjavík. Kona hans er Hjördís Sigmundsdóttir, og Önnu Hörleifsdóttur frá Skáholti.
4. Þorvaldur Waagfjörð sjómaður, f. 3. júní 1952, d. 16. september 1979 af slysförum. Kona hans var Sigríður Tómasdóttir.
5. Grímur Rúnar Waagfjörð rafvirki í Hafnarfirði, f. 9. apríl 1956. Kona hans er Helga Gunnarsdóttir.
6. Þorsteinn Waagfjörð vélstjóri, frystivélvirki í Garðabæ, rekur fyrirtækið Frystitækni ehf., f. 27. apríl 1962. Kona hans er Sigrún Snædal Logadóttir.
7. Rósa María Waagfjörð húsfreyja í Reykjavík, f. 29. nóvember 1966. Sambýlismaður hennar var Hreiðar H. Hreiðarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.