„Guðmundur Tómasson (Bergstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Guðmundur Tómasson, [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]] | '''Guðmundur Tómasson''', [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]] fæddist í Landeyjum þann 24. júní 1886 og lést 12. október 1967. Guðmundur byrjaði ungur sjómennsku og var á fyrstu mótorbátunum eins og á [[Ingólfur|Ingólfi]] með [[Guðjón Jónsson (Sandfelli)|Guðjóni Jónssyni]] á [[Sandfell]]i og fleiri bátum. Formennsku byrjaði Guðmundur árið 1912 á Víking. Síðan tók hann við [[Marz]] og var með hann til ársins 1921. Eftir það var Guðmundur með hina ýmsu báta næstu áratugina á eftir. Hann var á sjó í rúmlega 60 ár og þar af formaður í 50 ár. | ||
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðmund: | [[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðmund: | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
[[Flokkur:Fólk]] | =Frekari umfjöllun= | ||
[[Flokkur: | |||
'''Guðmundur Tómasson''' skipstjóri, útgerðarmaður á [[Bergstaðir|Bergstöðum]] fæddist 24. júní 1886 í Gerðum í Landeyjum og lést 12. október 1967.<br> | |||
Foreldrar hans voru Tómas Jónsson bóndi, f. 2. júní 1847 í Fljótshlíð, d. 11. október 1945, og kona hans Þórhildur Ólafsdóttir húsfreyja, f. 9. september 1857 í Gerðum, d. 16. apríl 1949. | |||
Guðmundur var með foreldrum sínum á Arnarhóli í V-Landeyjum 1901 og 1910.<br> | |||
Hann hóf sjómennsku með föður sínum við Landeyjasand 13 ára, varð fullgildur háseti á áraskipi 16 ára.<br> | |||
Hann stundaði vertíðir í Eyjum upp úr aldamótum, fyrst á vélbát 1907, á [[Ingólfur VE 108|mb Ingólfi VE 108]] 1912. <br> | |||
Guðmundur varð skipstjóri á [[Víkingur VE 133|mb. Víkingi VE 133]] 1912 og í fjölda vertíða.<br> | |||
Skipstjóri var hann á [[Mars VE 143|mb Mars VE 143]], einnig var hann lengi með [[Höfrungur VE|Höfrung]], sem hann átti. Hann var skipstjóri fram yfir 1960, í full 50 ár.<br> | |||
Guðmundur fluttist til Eyja 1916 og bjó í [[Frydendal]] með Jónínu við giftingu þeirra á því ári. Þau bjuggu á [[Hóll|Hól]] 1917 og enn 1919, er Jónína lést eftir barneign og barnið nokkrum vikum síðar.<br> | |||
Hann bjó enn á Hól 1920, í [[Tunga|Tungu við Heimagötu]] við síðari giftingu 1922, á [[Reynir|Reyni]] 1924, á [[Þorvaldseyri]] 1926, í [[Landlyst]] 1927 og enn 1930, á [[Þingvellir|Þingvöllum]] 1934 og enn 1937, á [[Sólberg|Sólbergi við Brekastíg 3]] 1940, [[Bergstaðir|Bergstöðum]] 1945 og enn við andlát 1967. Elín bjó enn á Bergstöðum við Gos 1973. Hún lést 1978. | |||
I. Fyrri kona Guðmundar, (27. desember 1916), var [[Jónína Margrét Jónsdóttir]], f. 26. ágúst 1893 í Snotru í A-Landeyjum, d. 10. maí 1919 á Hól.<br> | |||
Barn þeirra var<br> | |||
1. Jón Guðmundsson, f. 20. apríl 1919 á Hól, d. 16. júlí 1919. | |||
II. Síðari kona Guðmundar, (27. janúar 1922), var [[Elín J. Sigurðardóttir (Bergstöðum)|Elín Jóhanna Sigurðardóttir]], f. 5. júní 1901 á Seyðisfirði, d. 10. október 1978.<br> | |||
Börn þeirra voru:<br> | |||
2. [[Óskar Jóhann Guðmundsson]] sjómaður, vélstjóri í Reykjavík, f. 15. janúar 1924 á Reyni, d. 24. mars 1995.<br> | |||
3. [[Tómas Þ. Guðmundsson|Tómas Þórhallur Guðmundsson]] rafvirkjameistari í Ólafsvík, f. 9. júní 1926 á Þorvaldseyri, d. 21. janúar 2004.<br> | |||
4. [[Ólafur Guðmundsson (Bergstöðum)|Guðjón ''Ólafur'' Guðmundsson]] skipstjóri, útgerðarmaður í Eyjum, f. 1. nóvember 1927 í Landlyst, d. 24. desember 1975.<br> | |||
5. [[Hjördís Guðmundsdóttir (Bergstöðum)|Hjördís Kristín Guðmundsdóttir]] talsímakona, f. 30. júní 1931 í Landlyst.<br> | |||
6. Sigurður Guðmundsson, f. 5. október 1932 í Landlyst, d. 21. júlí 1937 á Þingvöllum. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur. }} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Frydendal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Hól]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Tungu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Reyni]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Þorvaldseyri]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Landlyst]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Þingvöllum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Bergstöðum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]] |
Núverandi breyting frá og með 26. október 2018 kl. 20:48
Guðmundur Tómasson, Bergsstöðum fæddist í Landeyjum þann 24. júní 1886 og lést 12. október 1967. Guðmundur byrjaði ungur sjómennsku og var á fyrstu mótorbátunum eins og á Ingólfi með Guðjóni Jónssyni á Sandfelli og fleiri bátum. Formennsku byrjaði Guðmundur árið 1912 á Víking. Síðan tók hann við Marz og var með hann til ársins 1921. Eftir það var Guðmundur með hina ýmsu báta næstu áratugina á eftir. Hann var á sjó í rúmlega 60 ár og þar af formaður í 50 ár.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðmund:
- Gvendur traustur Tómasson
- telur margan róður.
- Ennþá girnist afla von
- arkar stjórinn góður.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Frekari umfjöllun
Guðmundur Tómasson skipstjóri, útgerðarmaður á Bergstöðum fæddist 24. júní 1886 í Gerðum í Landeyjum og lést 12. október 1967.
Foreldrar hans voru Tómas Jónsson bóndi, f. 2. júní 1847 í Fljótshlíð, d. 11. október 1945, og kona hans Þórhildur Ólafsdóttir húsfreyja, f. 9. september 1857 í Gerðum, d. 16. apríl 1949.
Guðmundur var með foreldrum sínum á Arnarhóli í V-Landeyjum 1901 og 1910.
Hann hóf sjómennsku með föður sínum við Landeyjasand 13 ára, varð fullgildur háseti á áraskipi 16 ára.
Hann stundaði vertíðir í Eyjum upp úr aldamótum, fyrst á vélbát 1907, á mb Ingólfi VE 108 1912.
Guðmundur varð skipstjóri á mb. Víkingi VE 133 1912 og í fjölda vertíða.
Skipstjóri var hann á mb Mars VE 143, einnig var hann lengi með Höfrung, sem hann átti. Hann var skipstjóri fram yfir 1960, í full 50 ár.
Guðmundur fluttist til Eyja 1916 og bjó í Frydendal með Jónínu við giftingu þeirra á því ári. Þau bjuggu á Hól 1917 og enn 1919, er Jónína lést eftir barneign og barnið nokkrum vikum síðar.
Hann bjó enn á Hól 1920, í Tungu við Heimagötu við síðari giftingu 1922, á Reyni 1924, á Þorvaldseyri 1926, í Landlyst 1927 og enn 1930, á Þingvöllum 1934 og enn 1937, á Sólbergi við Brekastíg 3 1940, Bergstöðum 1945 og enn við andlát 1967. Elín bjó enn á Bergstöðum við Gos 1973. Hún lést 1978.
I. Fyrri kona Guðmundar, (27. desember 1916), var Jónína Margrét Jónsdóttir, f. 26. ágúst 1893 í Snotru í A-Landeyjum, d. 10. maí 1919 á Hól.
Barn þeirra var
1. Jón Guðmundsson, f. 20. apríl 1919 á Hól, d. 16. júlí 1919.
II. Síðari kona Guðmundar, (27. janúar 1922), var Elín Jóhanna Sigurðardóttir, f. 5. júní 1901 á Seyðisfirði, d. 10. október 1978.
Börn þeirra voru:
2. Óskar Jóhann Guðmundsson sjómaður, vélstjóri í Reykjavík, f. 15. janúar 1924 á Reyni, d. 24. mars 1995.
3. Tómas Þórhallur Guðmundsson rafvirkjameistari í Ólafsvík, f. 9. júní 1926 á Þorvaldseyri, d. 21. janúar 2004.
4. Guðjón Ólafur Guðmundsson skipstjóri, útgerðarmaður í Eyjum, f. 1. nóvember 1927 í Landlyst, d. 24. desember 1975.
5. Hjördís Kristín Guðmundsdóttir talsímakona, f. 30. júní 1931 í Landlyst.
6. Sigurður Guðmundsson, f. 5. október 1932 í Landlyst, d. 21. júlí 1937 á Þingvöllum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Sjómenn
- Skipstjórar
- Fólk fætt á 19. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar í Frydendal
- Íbúar á Hól
- Íbúar í Tungu
- Íbúar á Reyni
- Íbúar á Þorvaldseyri
- Íbúar í Landlyst
- Íbúar á Þingvöllum
- Íbúar á Sólbergi
- Íbúar á Bergstöðum
- Íbúar við Miðstræti
- Íbúar við Heimagötu
- Íbúar við Bárustíg
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Strandveg
- Íbúar við Njarðarstíg
- Íbúar við Brekastíg
- Íbúar við Urðaveg