„Dagbjartur Gíslason múrari“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Dagbjartur Gíslason''' múrarameistari fæddist 1. maí 1897 á Kiðafelli í Kjós og lést 29. desember 1981.<br> Foreldrar hans voru Gísli Gíslason húsmaður, bóndi, sjó...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Dagbjartur Gíslason.JPG|thumb|200px|''Dagbjartur Gíslason.]]
'''Dagbjartur Gíslason''' múrarameistari fæddist 1. maí 1897 á Kiðafelli í Kjós og lést 29. desember 1981.<br>
'''Dagbjartur Gíslason''' múrarameistari fæddist 1. maí 1897 á Kiðafelli í Kjós og lést 29. desember 1981.<br>
Foreldrar hans voru  Gísli Gíslason húsmaður, bóndi, sjómaður á Kiðafelli, f. 14. ágúst 1851, drukknaði í lendingu í Garði 28. mars 1899, og Sesselja Jóhannsdóttir húskona, f. 20. desember 1868, d. 28. desember 1948.  
Foreldrar hans voru  Gísli Gíslason húsmaður, bóndi, sjómaður á Kiðafelli, f. 14. ágúst 1851, drukknaði í lendingu í Garði 28. mars 1899, og Sesselja Jóhannsdóttir húskona, f. 20. desember 1868, d. 28. desember 1948.  


Dagbjartur missti föður sinn, er hann var tæpra tveggja ára. Hann var tökudrengur í Bæ á Kjalarnesi 1901 og 1910,  var háseti á mótorbát og bjó hjá  bróður sínum Gísla Gíslasyni í Reykjavík 1920.<br>
Dagbjartur missti föður sinn, er hann var tæpra tveggja ára. Hann var tökudrengur í Bæ á Kjalarnesi 1901 og 1910,  var háseti á mótorbát og bjó hjá  bróður sínum Gísla Gíslasyni í Reykjavík 1920.<br>
Dagbjartur lærði múraraiðn og vann víða, m.a. var hann múrari við Reykjaskóla í Hrútafirði 1930, var að mestu í Reykjavík 1927-1934, í  Borgarnesi 1934-1942, síðan í Reykjavík.<br>
Dagbjartur lærði múraraiðn, lauk sveinsprófi í Reykjavík 1929, vann víða, m.a. var hann múrari við Reykjaskóla í Hrútafirði 1930, var að mestu í Reykjavík 1927-1934, í  Borgarnesi 1934-1942, síðan í Reykjavík.<br>
Hann fluttist til Eyja 1921, bjó með Margréti á  [[Reynifell]]i 1922, eignaðist Runólf með henni þar 1923. Þau bjuggu í [[Miðey]] 1925, eignuðust  Jónas Þóri þar 1926.<br>
Hann fluttist til Eyja 1921, bjó með Margréti á  [[Reynifell]]i 1922, eignaðist Runólf með henni þar 1923. Þau bjuggu í [[Miðey]] 1925, eignuðust  Jónas Þóri þar 1926.<br>
Þau fluttust til Reykjavíkur 1927, eignuðust Kristinn Helga þar 1930, en slitu  samvistir.<br>
Þau fluttust til Reykjavíkur 1927, eignuðust Kristinn Helga þar 1930, en slitu  samvistir.<br>
Lína 12: Lína 13:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Runólfur Dagbjartsson (múrari)|Runólfur Dagbjartsson]] múrari, f. 21. apríl 1923 á [[Reynifell]]i, d. 19. maí 2008. Hann fluttist til Eyja og bjó þar síðan, síðast að [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
1. [[Runólfur Dagbjartsson (múrari)|Runólfur Dagbjartsson]] múrari, f. 21. apríl 1923 á [[Reynifell]]i, d. 19. maí 2008. Hann fluttist til Eyja og bjó þar síðan, síðast að [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
2. [[Jónas Þórir Dagbjartsson (Jaðri)|Jónas Þórir Dagbjartsson]] tónlistarmaður, f. 20. ágúst 1926 í [[Miðey]], d. 6. desember 2014. <br>
2. [[Jónas Þórir Dagbjartsson]] tónlistarmaður, kennari, f. 20. ágúst 1926 í [[Miðey]], d. 6. desember 2014. <br>
3. Kristinn Helgi Dagbjartsson verslunarmaður í Reykjavík, f. 13. janúar 1930, d. 26. júlí 1979.<br>
3. Kristinn Helgi Dagbjartsson verslunarmaður í Reykjavík, f. 13. janúar 1930, d. 26. júlí 1979, ókvæntur.<br>


II. Sambýliskona  Dagbjarts, (skildu samvistir), var Oddný ''Sigríður'' Árnadóttir frá Refsstöðum í Hálsasveit, síðar á Akranesi, f. 1. júlí 1915, d. 16. desember 2003. Foreldrar hennar voru Árni Oddsson bóndi, síðar verkamaður á Akranesi, f. 8. ágúst 1883, d. 8. janúar 1976, og kona hans Helga Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1873, d. 14. apríl 1970.
II. Sambýliskona  Dagbjarts, (skildu samvistir), var Oddný ''Sigríður'' Árnadóttir frá Refsstöðum í Hálsasveit, síðar á Akranesi, f. 1. júlí 1915, d. 16. desember 2003. Foreldrar hennar voru Árni Oddsson bóndi, síðar verkamaður á Akranesi, f. 8. ágúst 1883, d. 8. janúar 1976, og kona hans Helga Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1873, d. 14. apríl 1970.
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
4. Dagbjartur Kort Dagbjartsson búfræðingur, verkamaður á Akranesi, bóndi á Refsstöðum, f. 16. september 1942.
4. Dagbjartur Kort Dagbjartsson búfræðingur, verkamaður á Akranesi, bóndi á Refsstöðum í Hálsasveit, f. 16. september 1942. Kona hans: Jenný Sólborg Franklínsdóttir.


III. Síðari kona Dagbjarts, (28. nóvember 1942), var Jófríður Hallsdóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1899, d. 21. október 1969. Foreldrar hennar voru Hallur Kristjánsson bóndi og sýslunefndarmaður á Gríshóli í Helgafellssveit á Snæf., f. 18. október 1875, d. 1. janúar 1944, og kona hans Sigríður Illugadóttir húsfreyja, f.  26. apríl 1871, d. 27. september 1954.<br>
III. Síðari kona Dagbjarts, (28. nóvember 1942), var Jófríður Hallsdóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1899, d. 21. október 1969. Foreldrar hennar voru Hallur Kristjánsson bóndi og sýslunefndarmaður á Gríshóli í Helgafellssveit á Snæf., f. 18. október 1875, d. 1. janúar 1944, og kona hans Sigríður Illugadóttir húsfreyja, f.  26. apríl 1871, d. 27. september 1954.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. janúar 2017 kl. 14:13

Dagbjartur Gíslason.

Dagbjartur Gíslason múrarameistari fæddist 1. maí 1897 á Kiðafelli í Kjós og lést 29. desember 1981.
Foreldrar hans voru Gísli Gíslason húsmaður, bóndi, sjómaður á Kiðafelli, f. 14. ágúst 1851, drukknaði í lendingu í Garði 28. mars 1899, og Sesselja Jóhannsdóttir húskona, f. 20. desember 1868, d. 28. desember 1948.

Dagbjartur missti föður sinn, er hann var tæpra tveggja ára. Hann var tökudrengur í Bæ á Kjalarnesi 1901 og 1910, var háseti á mótorbát og bjó hjá bróður sínum Gísla Gíslasyni í Reykjavík 1920.
Dagbjartur lærði múraraiðn, lauk sveinsprófi í Reykjavík 1929, vann víða, m.a. var hann múrari við Reykjaskóla í Hrútafirði 1930, var að mestu í Reykjavík 1927-1934, í Borgarnesi 1934-1942, síðan í Reykjavík.
Hann fluttist til Eyja 1921, bjó með Margréti á Reynifelli 1922, eignaðist Runólf með henni þar 1923. Þau bjuggu í Miðey 1925, eignuðust Jónas Þóri þar 1926.
Þau fluttust til Reykjavíkur 1927, eignuðust Kristinn Helga þar 1930, en slitu samvistir.
Hann bjó um skeið með Oddnýju Sigríði og eignaðist með henni Dagbjart Kort 1942, kvæntist Jófríði 1942, en þau voru barnlaus.
Dagbjartur lést 1981.

Kona Dagbjarts, (1929), var Margrét Runólfsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1896 í Ranakoti á Stokkseyri, d. 24. júlí 1981.
Börn þeirra:
1. Runólfur Dagbjartsson múrari, f. 21. apríl 1923 á Reynifelli, d. 19. maí 2008. Hann fluttist til Eyja og bjó þar síðan, síðast að Hraunbúðum.
2. Jónas Þórir Dagbjartsson tónlistarmaður, kennari, f. 20. ágúst 1926 í Miðey, d. 6. desember 2014.
3. Kristinn Helgi Dagbjartsson verslunarmaður í Reykjavík, f. 13. janúar 1930, d. 26. júlí 1979, ókvæntur.

II. Sambýliskona Dagbjarts, (skildu samvistir), var Oddný Sigríður Árnadóttir frá Refsstöðum í Hálsasveit, síðar á Akranesi, f. 1. júlí 1915, d. 16. desember 2003. Foreldrar hennar voru Árni Oddsson bóndi, síðar verkamaður á Akranesi, f. 8. ágúst 1883, d. 8. janúar 1976, og kona hans Helga Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1873, d. 14. apríl 1970. Barn þeirra:
4. Dagbjartur Kort Dagbjartsson búfræðingur, verkamaður á Akranesi, bóndi á Refsstöðum í Hálsasveit, f. 16. september 1942. Kona hans: Jenný Sólborg Franklínsdóttir.

III. Síðari kona Dagbjarts, (28. nóvember 1942), var Jófríður Hallsdóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1899, d. 21. október 1969. Foreldrar hennar voru Hallur Kristjánsson bóndi og sýslunefndarmaður á Gríshóli í Helgafellssveit á Snæf., f. 18. október 1875, d. 1. janúar 1944, og kona hans Sigríður Illugadóttir húsfreyja, f. 26. apríl 1871, d. 27. september 1954.
Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.