„Jóhanna Karólína Rasmussen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:


'''Johanne Caroline Hansdóttir Rasmussen Bjarnasen''', síðar '''Thomsen''', fæddist 2. september 1835 í [[Godthaab]] og lést 25. febrúar 1920.<br>
'''Johanne Caroline Hansdóttir Rasmussen Bjarnasen''', síðar '''Thomsen''', fæddist 2. september 1835 í [[Godthaab]] og lést 25. febrúar 1920.<br>
Foreldrar hennar voru „Hans Christian skipper og stúlkan Anne Johanne bæði í Godthaab“, þ.e. Hans Christian Rasmussen skipstjóri. Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833 með [[Kristján Jakob Kemp|Kristjáni Jakobi Kemp]] faktor  í [[Godthaab]], en var horfinn á braut 1836.<br>
Foreldrar hennar voru „Hans Christian skipper og stúlkan Anne Johanne bæði í Godthaab“, þ.e. Hans Christian Rasmussen skipstjóri. Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833 með [[Christian Jakob Kemp (Godthaab)|Kristjáni Jakobi Kemp]] faktor  í [[Godthaab]], en var horfinn á braut 1836, sennilega sá Hans Christian, sem drukknaði 28. september 1935.<br>
Móðir Jóhönnu Karólínu var [[Madama Roed| Ane Johanne Frederiksdatter Grüner]], síðar  [[Madama Roed|Eriksen]] og að lokum [[Madama Roed|Roed]], f. 1810, d.  23. nóvember 1878.<br>
Móðir Jóhönnu Karólínu var [[Madama Roed| Ane Johanne Frederiksdatter Grüner]], síðar  [[Madama Roed|Eriksen]] og að lokum [[Madama Roed|Roed]], f. 1810, d.  23. nóvember 1878.<br>


Lína 21: Lína 21:
1. [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen]], f. 7. október 1859, d. 1941, síðast búsett  í Rvík, kona [[Jón Árnason|Jóns Árnasonar]] frá Vilborgarstöðum, en þau voru m.a. foreldrar Péturs Á. Jónssonar óperusöngvara. <br>
1. [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen]], f. 7. október 1859, d. 1941, síðast búsett  í Rvík, kona [[Jón Árnason|Jóns Árnasonar]] frá Vilborgarstöðum, en þau voru m.a. foreldrar Péturs Á. Jónssonar óperusöngvara. <br>
2. [[Nikolai Carl Frederik Bjarnasen]] kaupmaður og skipaafgreiðslumaður í Reykjavík,  f. 22. desember 1860, d. 12. desember 1948.<br>
2. [[Nikolai Carl Frederik Bjarnasen]] kaupmaður og skipaafgreiðslumaður í Reykjavík,  f. 22. desember 1860, d. 12. desember 1948.<br>
3. [[Jóhann Morten  Peter Bjarnasen]], f. 8. apríl 1862. Hann var húsbóndi í [[Garðurinn|Garðinum]] 1890, síðar í Rvík.<br>
3. [[Jóhann Morten  Peter Bjarnasen]], f. 8. apríl 1862. Hann var verslunarstjóri í [[Garðurinn|Garðinum]], bjó síðar í Rvík.<br>
4. [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Gísli Emil Bjarnasen]]  útvegsbóndi og verslunarstjóri í [[Garðurinn|Garðinum]], f. 5. desember 1863, d. 22. mars 1916. <br>
4. [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Gísli Emil Bjarnasen]]  útvegsbóndi og verslunarstjóri í [[Garðurinn|Garðinum]], f. 5. desember 1863, d. 22. mars 1916. <br>
5. [[Friðrik  Bjarnasen]] smiður og verslunarmaður í Rvk,  f. 21. nóvember 1865, d. 4. september 1944.<br>
5. [[Friðrik  Bjarnasen]] smiður og verslunarmaður í Rvk,  f. 21. nóvember 1865, d. 4. september 1944.<br>
Lína 34: Lína 34:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 23. janúar 2016 kl. 20:49

Jóhanna Karólína Rasmussen.

Önnur nöfn m.a.
Jóhanna Karólína Hansdóttir Thomsen
Jóhanna Karólína Bjarnasen.
Johanne Caroline.

Johanne Caroline Hansdóttir Rasmussen Bjarnasen, síðar Thomsen, fæddist 2. september 1835 í Godthaab og lést 25. febrúar 1920.
Foreldrar hennar voru „Hans Christian skipper og stúlkan Anne Johanne bæði í Godthaab“, þ.e. Hans Christian Rasmussen skipstjóri. Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833 með Kristjáni Jakobi Kemp faktor í Godthaab, en var horfinn á braut 1836, sennilega sá Hans Christian, sem drukknaði 28. september 1935.
Móðir Jóhönnu Karólínu var Ane Johanne Frederiksdatter Grüner, síðar Eriksen og að lokum Roed, f. 1810, d. 23. nóvember 1878.

Fæðing Jóhönnu í Eyjum er skráð í prestþj.bók, en hún finnst ekki síðan í húsvitjanaskrám prests fyrr en 5 ára 1840, heldur ekki í skrám um brottflutta né innkomna í sóknina á því skeiði. Móðir hennar var skráð í Godthaab 1836 og í Frydendal næstu ár. 1840 var móðir hennar þar með Morten manni sínum og börnunum Morten Frederik þriggja ára og henni 5 ára.
Jóhanna giftist Pétri 1859 og átti með honum 6 börn. Hann lést 1869.
Hún giftist Jes Thomsen 1870 og með honum eignaðist hún eitt barn, Önnu Petreu.
Godthaabsverslun var seld Pétri Bryde 1894, húsin rifin og reist í Vík í Mýrdal.
Þau Jes fluttust til Reykjavíkur 1896. Jóhanna var til heimilis hjá Júlíönu dóttur sinni og manni hennar Jóni Árnasyni kaupmanni frá Vilborgarstöðum 1910.
Hún lést 1920.

Jóhanna Karólína var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (9. nóvember 1859), var Pétur Bjarnasen verslunarstjóri í Garðinum, f. 15. nóvember 1834, d. 1. maí 1869.
Börn þeirra hér:
1. Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen, f. 7. október 1859, d. 1941, síðast búsett í Rvík, kona Jóns Árnasonar frá Vilborgarstöðum, en þau voru m.a. foreldrar Péturs Á. Jónssonar óperusöngvara.
2. Nikolai Carl Frederik Bjarnasen kaupmaður og skipaafgreiðslumaður í Reykjavík, f. 22. desember 1860, d. 12. desember 1948.
3. Jóhann Morten Peter Bjarnasen, f. 8. apríl 1862. Hann var verslunarstjóri í Garðinum, bjó síðar í Rvík.
4. Anton Gísli Emil Bjarnasen útvegsbóndi og verslunarstjóri í Garðinum, f. 5. desember 1863, d. 22. mars 1916.
5. Friðrik Bjarnasen smiður og verslunarmaður í Rvk, f. 21. nóvember 1865, d. 4. september 1944.
6. Carl Anders Bjarnasen í Rvk, f. 4. febrúar 1868.

II. Síðari maður Jóhönnu Karólínu, (26. ágúst 1870), var Jes Nicolai Thomsen verslunarstjóri, f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919.
Barn þeirra var
7. Anna Petrea Thomsen, f. 9. maí 1871. Hún varð kona Friðriks Gíslasonar frá Hlíðarhúsi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.