„Hjörtur Ásgeir Ingólfsson (Lukku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
I. Kona Hjartar Ásgeirs var [[Margrét Jónfríður Helgadóttir]] húsfreyja, f. 16. desember 1945, d. 18. júní 2017. Foreldrar hennar voru [[Helgi Kristinn Halldórsson (Reykholti)|Helgi Kristinn Halldórsson]] frá Ólafsfirði, sjómaður, f. 19. ágúst 1897, d. 27. janúar 1977, og síðari kona hans Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. júní 1915, d. 12. nóvember 1986.<br>
I. Kona Hjartar Ásgeirs var [[Margrét Jónfríður Helgadóttir]] húsfreyja, f. 16. desember 1945, d. 18. júní 2017. Foreldrar hennar voru [[Helgi Kristinn Halldórsson (Reykholti)|Helgi Kristinn Halldórsson]] frá Ólafsfirði, sjómaður, f. 19. ágúst 1897, d. 27. janúar 1977, og síðari kona hans Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. júní 1915, d. 12. nóvember 1986.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jóhanna Inga Hjartardóttir]], f. 1. júlí 1966.<br>
1. [[Jóhanna Inga Hjartardóttir]], f. 1. júlí 1966. Maður hennar [[Halldór Jörgen Gunnarsson]], látinn.<br>
2. Jónas Friðrik Hjartarson, f. 28. október 1969.<br>
2. Jónas Friðrik Hjartarson, f. 28. október 1969. Kona hans Ólöf Björk Halldórsdóttir.<br>
3. Hjördís Ósk Hjartardóttir, f. 20. september 1978.
3. Hjördís Ósk Hjartardóttir, f. 20. september 1978. Maður hennar Baldur Páll Guðmundsson.





Núverandi breyting frá og með 9. júní 2024 kl. 11:51

Hjörtur Ásgeir Ingólfsson vélvirki í Hafnarfirði fæddist 29. maí 1945 á Vestmannabraut 76.
Foreldrar hans voru Ingólfur Guðjónsson frá Skaftafelli, verkamaður, hænsnabóndi, garðyrkjubóndi, baðvörður, f. 25. júlí 1913, d. 23. janúar 1999, og kona hans Jóhanna Hjartardóttir frá Saurum í Laxárdal, Dalas., húsfreyja, f. 24. ágúst 1911, d. 27. desember 1998.

Börn Jóhönnu og Ingólfs:
1. Hjörtur Ásgeir Ingólfsson vélvirki í Hafnarfirði, f. 29. maí 1945. Kona hans var Margrét Jónfríður Helgadóttir, látin.
2. Jóhannes Esra Ingólfsson plötu- og ketilsmiður, f. 7. október 1948, d. 23. júlí 2009. Fyrri kona hans er Bára Guðmundsdóttir. Síðari kona hans er Guðný Anna Tórshamar.

Hjörtur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði vélvirkjun og vann við iðn sína.
Þau Margrét Jónfríður giftu sig, eignuðust þrjú börn.
Margrét lést 2017.

I. Kona Hjartar Ásgeirs var Margrét Jónfríður Helgadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1945, d. 18. júní 2017. Foreldrar hennar voru Helgi Kristinn Halldórsson frá Ólafsfirði, sjómaður, f. 19. ágúst 1897, d. 27. janúar 1977, og síðari kona hans Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. júní 1915, d. 12. nóvember 1986.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Inga Hjartardóttir, f. 1. júlí 1966. Maður hennar Halldór Jörgen Gunnarsson, látinn.
2. Jónas Friðrik Hjartarson, f. 28. október 1969. Kona hans Ólöf Björk Halldórsdóttir.
3. Hjördís Ósk Hjartardóttir, f. 20. september 1978. Maður hennar Baldur Páll Guðmundsson.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.