Trausti Kristjánsson (stýrimaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Trausti Kristjánsson, sjómaður, stýrimaður fæddist 20. september 1956.
Foreldrar hans Kristján Guðni Sigurjónsson sjómaður, skipstjóri, f. 3. ágúst 1931 á Ólafsfirði, d. 15. desember 1983, og kona hans Sigurveig Margrét Ólafsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, verkakona, f. 14. ágúst 1929, d. 5. júní 1995.

Barn Kristjáns Guðna og Þórunnar Magnúsdóttur:
1. Magnús Þór Kristjánsson, f. 15. janúar 1947. Hann varð kjörbarn móðurforeldra sinna undir nafninu Magnús Þór Magnússon.
Börn Margrétar og Kristjáns Guðna:
2. Ólafur Örn Kristjánsson vélfræðingur í Ástralíu, f. 1. apríl 1948 á Siglufirði.
3. Sigurjón Marvin Kristjánsson vélstjóri, byggingatæknifræðingur í Noregi, f. 7. júní 1952 að Hásteinsvegi 7.
4. Anna María Kristjánsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 10. desember 1953 að Hásteinsvegi 7.
5. Hrafnhildur Kristín Kristjánsdóttir húsfreyja, verkakona í Kópavogi, f. 26. apríl 1955 að Hásteinsvegi 7.
6. Trausti Kristjánsson stýrimaður, f. 20. september 1956.
7. Fanney Harða Guðmunda Kristjánsdóttir húsfreyja í Borgarnesi, f. 16. ágúst 1958.
8. Kristján Kristjánsson vélstjóri, rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 18. október 1959.
9. Margrét Elísabet Kristjánsdóttir húsfreyja, leikskólakennari í Eyjum, f. 26. nóvember 1962.
10. Bjarki Kristjánsson stýrimaður í Eyjum, f. 18. febrúar 1964 í Birtingarholti.
11. Brynjar Kristjánsson stálskipasmiður í Eyjum, f. 13. október 1968.

Þau Eygló giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Kirkjuveg 70b. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Trausta er Eygló Eiríksdóttir, húsfreyja, f. 22. febrúar 1964. Foreldrar hennar Eiríkur Ingvi Sigurjónsson, f. 17. ágúst 1937, d. 2. október 1978, og Sigrún Ólöf Karlsdóttir, f. 22. janúar 1937.
Börn þeirra:
1. Finnur Kristján Traustason, f. 12. mars 1987 í Eyjum.
2. Sigurveig Margrét Traustadóttir, f. 4. júlí 1989 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.