Sigurveig Margrét Traustadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurveig Margrét Traustadóttir, fulltrúi í farþegaafgreiðslu Flugleiða á Keflavíkurflugvelli, fæddist 4. júlí 1989 í Eyjum.
Foreldrar hennar Trausti Kristjánsson, sjómaður, stýrimaður, f. 20. september 1956, og kona hans Eygló Eiríksdóttir, húsfreyja, f. 22. febrúar 1964.

Þær Kamilla hófu sambúð, hafa ekki eignast börn.

I. Sambúðarkona Sigurveigar Margrétar er Kamilla Margozata Garczynska, f. 24. nóvember 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.