Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969
Fara í flakk
Fara í leit
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 1969
ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA
1969
Allur höfundarréttur áskilinn frá upphafi ritsins 1951. SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA
VESTMANNAEYJUM
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guðjón Á. Eyjólfsson
FORSÍÐUMYND:
Ljósm. Sigurgeir Jónasson, en hann hefur tekið flestallar nýrri ljósmyndir í blaðinu.
SETNING OG PRENTUN:
Prenthús Hafsteins Guðmundssonar, Bygggarði — Seltjarnarnesi.
STJÓRN SJÓMANNADAGSRÁÐS:
Erling Pétursson formaður
Þórður Rafn Sigurðsson varaformaður
Hreinn Pálsson gjaldkeri
Garðar Sigurðsson ritari
Kristinn Sigurðsson áhaldavörður
Efnisyfirlit 1969
- Þáttaskil. Séra Þorsteinn L. Jónsson
- Útilegan mikla 1869. Frásagnir Jóhanns Þ. Jósefssonar og Jóns Ólafssonar
- Í sinnis hljóðri borg. Skipshöfnin af Þráni. – Minning
- Minning látinna
- Frá Reykjavík til Vestmannaeyja veturinn 1919-20. Ferðasaga eftir Erlend Árnason
- Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1968
- Jón Ingimundarson, Mandal. Eyjólfur Gíslason
- Aldarminning sjómanns. Jón Sigurðsson
- Loftur Guðmundsson rithöfundur. Ármann Eyjólfsson
- Hvar voruð þið að fá hann? Loftur Guðmundsson
- Ship-o-hoj
- Revía Lofts Guðmundssonar á árshátíð Verðanda í nóvember 1943. Eyjólfur Gíslason
- Sjómannaheimili og böð við Vestmannaeyjahöfn. Ármann Eyjólfsson
- Íslendingar og hafið
- Vetrarvertíðin 1969
- Frá Vestmannaeyjahöfn 1968
- Fiskikóngur Íslands 1969. — Aflakóngur Vestmannaeyja 1968
- Stýrimannafræðsla í Vestmannaeyjum
- Vélskóli Íslands, Vestmannaeyjum. Jón Einarsson
- Matsveinanámskeið
- Eyjasjómenn kveðast á
- Sjómannamenntun í Vestmannaeyjum
- Ofsaveður og rokkurinn búinn að geispa golunni. Rætt við Gunnar Marel, skipasmið í Vestmannaeyjum
- Af blöðum Jóhanns Gunnars Ólafssonar
- Bitavísa til Ísleifs VE 63