Sigurjón Einarsson (matvælafræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurjón Einarsson, skrifstofustjóri, nú matvælafræðingur í Rvk, fæddist 4. desember 1948.
Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson sjómaður, vélstjóri, f. 24. mars 1918 á Þinghóli í Hvolhreppi, Rang., d. 8. febrúar 1980, og kona hans Rannveig Konráðsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 29. janúar 1923 á Ísafirði, d. 3. janúar 1994.

Börn Rannveigar og Einars:
1. Arnar Einarsson sjómaður, vélstjóri, f. 2. ágúst 1945 á Ísafirði, d. 5. október 2006. Fyrrum kona hans Þorbjörg Guðný Einarsdóttir. Fyrrum kona hans Jakobína Sigurbjörnsdóttir. Kona hans Wanthana Srihiran.
2. Þorbjörg Einarsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Reykjavík. f. 7. janúar 1947 á Ísafirði. Maður hennar Jón Ólafsson endurskoðandi.
3. Konráð Einarsson verkamaður í Eyjum, f. 4. desember 1948 í Reykjavík. Kona hans Unnur Katrín Þórarinsdóttir bankastarfsmaður.
4. Sigurjón Einarsson skrifstofustjóri, nú matvælafræðingur í Reykjavík, f. 4. desember 1948 í Reykjavík. Kona hans Anna Gunnhildur Sverrisdóttir framkvæmdastjóri.
5. Jóhann Einarsson rafeindavirki í Danmörku, f. 6. desember 1961 í Eyjum. Kona hans Ása Þorkelsdóttir, látin. Sambúðarkona hans Birna Guðmundsdóttir.

Þau Anna Gunnhildur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Sigurjóns er Anna Gunnhildur Sverrisdóttir, húsfreyja, framkvæmdastjóri, f. 29. júlí 1950. Foreldrar hennar Sverrir Júlíusson, útgerðarmaður, alþingismaður, f. 17. október 1912, d. 30. apríl 1990, og Ingibjörg Þorvaldsdóttir, húsfreyja, vefnaðarkennari, aðstoðarskátahöfðingi, f. 25.. júní 1925, d. 18. nóvember 2018.
Börn þeirra:
1. Yngvi Þór Sigurjónsson, f. 5. maí 1969.
2. María Sigurjónsdóttir, f. 7. júlí 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.