Kristján Hauksson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Kristján Hauksson.

Kristján Hauksson, skipstjóri fæddist 15. febrúar 1958 og lést 31. maí 2024.
Foreldrar hans Haukur Jóhannsson, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 18. nóvember 1932, d. 18. febrúar 2021, og Emma Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 22. apríl 1936.

Börn Emmu og Hauks:
1. Kristján Hauksson skipstjóri, f. 15. febrúar 1958, d. 31. maí 2024. Kona hans Ída Night Ingadóttir.
2. Guðrún Hauksdóttir húsfreyja, f. 8. júní 1963. Maður hennar Jón Gísli Ólason.
3. Jóhanna Hauksdóttir þroskaþjálfi, myndlistarmaður, f. 20. september 1964.
4. Sigurður Óli Hauksson lögfræðingur, f. 22. apríl 1972. Kona hans Margrét Helgadóttir.

Þau Arna gift sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Kristján eignaðist barn með Guðbjörgu 1981.
Þau Angela frá Ukraínu eignuðust eitt barn.
Þau Ida Night giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Hann lést 2024.

I. Fyrrum kona Kristjáns er Arna Ágústsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 23. janúar 1964.
Börn þeirra:
1. Emma Kristjánsdóttir yngri, f. 31. ágúst 1989.
2. Logi Kristjánsson, f. 17. júlí 1992.

II. Barnsmóðir Hauks er Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Eyjum, þroskaþjálfi, f. 4. nóvember 1958.
Barn þeirra:
3. Gunnar Már Kristjánsson, f. 9. ágúst 1981.

III. Fyrrum kona Kristjáns er Angela Haydarly frá Úkraínu, f. 22. apríl 1972.
Barn þeirra:
4. Díana Rós Kristjánsdóttir Haydarly, f. 12. desember 2002.

IV . Kona Kristjáns er Ida Night Mukoza Ingadóttir, f. 21. apríl 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.