Emma Kristjánsdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Emma Kristjánsdóttir yngri, húsfreyja, stuðningsfulltrúi í skóla fæddist 31. ágúst 1989.
Foreldrar hennar Kristján Hauksson, skipstjóri, f. 15. febrúar 1958, d. 31. maí 2024, og kona hans Arna Ágústsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 23. janúar 1964.

Börn Örnu og Kristjáns:
1. Emma Kristjánsdóttir yngri, f. 31. ágúst 1989.
2. Logi Kristjánsson, f. 17. júlí 1992.

Þau Benóný giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Vesturholti við Brekastíg 12.

I. Maður Emmu er Benóný Þórisson, framleiðslustjóri, f. 23. nóvember 1987. Foreldrar hans Þórir Jónsson , f. 5. maí 1950, og Kristín Halldóra Þórarinsdóttir, f. 20. júní 1949.
Börn þeirra:
1. Hekla Katrín Benónýsdóttir, f. 30. nóvember 2010.
2. Emil Gauti Benónýsson, f. 7. september 2012.
3. Tinna Karen Benónýsdóttir, f. 15. maí 2014.
4. Auður Benna Benónýsdóttir, f. 5. mars 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.