Guðrún Hauksdóttir
Guðrún Hauksdóttir húsfreyja, leikskólastarfsmaður fæddist 8. júní 1963.
Foreldrar hennar Haukur Jóhannsson, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 18. nóvember 1932, d. 18. febrúar 2021, og Emma Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 22. apríl 1936.
Börn Emmu og Hauks:
1. Kristján Hauksson skipstjóri, f. 15. febrúar 1958, d. 31. maí 2024. Kona hans Ída Night Ingadóttir.
2. Guðrún Hauksdóttir húsfreyja, f. 8. júní 1963. Maður hennar Jón Gísli Ólason.
3. Jóhanna Hauksdóttir þroskaþjálfi, myndlistarmaður, f. 20. september 1964.
4. Sigurður Óli Hauksson lögfræðingur, f. 22. apríl 1972. Kona hans Margrét Helgadóttir.
Þau Jón Gísli hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Hólagötu 50.
I. Sambúðarmaður Guðrúnar er Jón Gísli Ólason frá Akureyri, rafiðnfræðingur, f. 16. september 1963.
Börn þeirra:
1. Hildur Dögg Jónsdóttir, f. 22. október 1986.
2. Haukur Jónsson, f. 14. apríl 1992.
3. Óli Jakob Jónsson, f. 29. júní 2004.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðrún.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.