Guðrún Lilja Friðgeirsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Lilja Friðgeirsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari fæddist 1. mars 1983.
Foreldrar hennar Friðgeir Þór Þorgeirsson, trésmiður, f. 29. maí 1956, og kona hans Anna Davíðsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 17. ágúst 1955.

Börn Önnu og Friðgeirs:
1. Davíð Friðgeirsson iðnfræðingur, f. 13. október 1978 í Eyjum. Kona hans Bryndís Snorradóttir Jónssonar.
2. Guðrún Lilja Friðgeirsdóttir leikskólakennari, f. 1. mars 1983 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Þorbjörn Víglundsson. Fyrrum sambúðarmaður hennar Þröstur Jóhannsson Jónssonar.
3. Þorgeir Þór Friðgeirsson sjómaður, háseti á Herjólfi, f. 14. apríl 1990 í Eyjum. Sambúðarkona hans Elín Inga Halldórsdóttir.

Guðrún eignaðist barn með Þorbirni 2004.
Þau Þröstur hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu. Guðrún býr við Áshamar 69.

I. Barnsfaðir Guðrúnar Lilju er Þorbjörn Víglundsson, sjómaður, f. 13. febrúar 1975.
Barn þeirra:
1. Breki Þorbjörnsson, f. 14. desember 2004.

II. Fyrrum sambúðarmaður Guðrúnar Lilju er Þröstur Jóhannsson, verkstjóri, f. 6. apríl 1976. Foreldrar hans Jóhann Jónsson, listmálari, fiskiðnaðarmaður, f. 6. febrúar 1948, og kona hans Guðbjörg Engilbertsdóttir, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 31. desember 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.