Þorgeir Þór Friðgeirsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þorgeir Þór Friðgeirsson, sjómaður, háseti á Herjólfi fæddist 14. apríl 1990.
Foreldrar hans Friðgeir Þór Þorgeirsson, trésmiður, f. 29. maí 1956, og kona hans Anna Davíðsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 17. ágúst 1955.

Börn Önnu og Friðgeirs:
1. Davíð Friðgeirsson iðnfræðingur, f. 13. október 1978 í Eyjum. Kona hans Bryndís Snorradóttir Jónssonar.
2. Guðrún Lilja Friðgeirsdóttir leikskólakennari, f. 1. mars 1983 í Eyjum. Sambúðarmaður hennar Þröstur Jóhannsson Jónssonar.
3. Þorgeir Þór Friðgeirsson sjómaður, háseti á Herjólfi, f. 14. apríl 1990 í Eyjum. Sambúðarkona hans Elín Inga Halldórsdóttir.

Þau Elín Inga hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau búa við Foldahraun 28.

I. Sambúðarkona Þorgeirs Þórs er Elín Inga Halldórsdóttir, húsfreyja, bókari, f. 8. ágúst 1990.
Börn þeirra:
1. Hildur Þorgeirsdóttir, f. 24. ágúst 2019.
2. Unnur Björk Þorgeirsdóttir, f. 26. september 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.