Bjarney Sigurðardóttir
Bjarney Sigurðardóttir, húsfreyja, verslunarmaður, saumakona fæddist 28. september 1926 og lést 19. desember 2019.
Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Halldórsson sjómaður, póstur, starfsmaður Olíufélagsins og síðar Esso, f. 28. maí 1898, d. 18. febrúar 1995, og kona hans Rannveig Bjarnadóttir húsfreyja á Seyðisfirði og í Reykjavík, f. 13. júlí 1906, d. 14. apríl 1995. Móðir Rannveigar var Eyvör Sveinsdóttir frá Þorlaugargerði, húsfreyja á Seyðisfirði.
Þau Asbjörn giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Eyjum og Rvk.
I. Maður Bjarneyjar var Ásbjörn Björnsson frá Heiðarhól, forstjóri, stórkaupmaður f. 22. júlí 1924 í Varmadal, d. 22. mars 2009.
Börn þeirra:
1. Rannveig Jónína Ásbjörnsdóttir húsfreyja, f. 28. júní 1949. Maður hennar Stefán Carlsson.
2. Björn Eyberg Ásbjörnsson, f. 5. október 1951. Kona hans Valgerður Sveinsdóttir.
3. Fanney Björk Ásbjörnsdóttir húsfreyja, f. 17. apríl 1956. Maður hennar Tómas Jóhannesson.
4. Ester Ásbjörnsdóttir húsfreyja, ritari, f. 25. september 1957. Maður hennar Einar Egilsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.