Guðný Anna Tórshamar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Guðný Anna Tórshamar.

Guðný Anna Tórshamar, húsfreyja fæddist 18. janúar 1953.
Foreldrar hennar og Jórunn Emilsdóttir Tórshamar, f. 21. janúar 1919 á Þórarinsstaðaeyrum við Seyðisfjörð eystra, d. 18. júlí 1997, og maður hennar Eyvind Johansen frá Fuglafirði í Færeyjum.

Barn Jórunnar með Pétri Björnssyni:
1. Jórunn Rún Pétursdóttir, f. 5. nóvember 1938, d. 30. janúar 2022.
Börn Jórunnar og Eyvind:
2. Hörður Róbert Eyvindsson, f. 31. desember 1944, d. 19. júní 1994.
3. Sunneva Georgia Palina Breiðaskarð, f. 27. ágúst 1948.
4. Ólafur Guðmundur U. Tórshamar, f. 14. ágúst 1949.
5. Ósvald Alexander Tórshamar, f. 8. október 1951.
6. Guðný Anna Tórshamar, f. 18. janúar 1953.
7. Jón Emil Tórshamar, f. 22. apríl 1956.
8. Eyvind Valbjörn Tórshamar, f. 13. apríl 1958.
9. Matthilda María Eyvindsdóttir Tórshamar, f. 31. janúar 1965.

Guðný eignaðist barn með Erik 1971.
Þau Esra giftu sig 2007, eignuðust eitt barn.

I. Barnsfaðir Guðnýjar Önnu er Erik Rasmussen, f. 12. janúar 1951.
Barn þeirra:
1. Helgi Rasmussen Tórshamar, skipverji á Herjólfi, f. 23. maí 1971.

II. Maður Guðnýja Önnu, (12. maí 2007), er Jóhannes Esra Ingólfsson, f. 17. október 1948, d. 23. júlí 2009.
Barn þeirra:
2. Írena Dís Jóhannesdóttir Tórshamar, f. 4. febrúar 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.