„Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Pétur Benediktsson''' bóndi í Þorlaugargerði fæddist 12. febrúar 1841 og lést 16. október 1921.<br> Faðir hans var Benedikt frá ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(21 millibreyting ekki sýnd frá 2 notendum)
Lína 3: Lína 3:
Móðir Benedikts og kona Guðmundar í Ártúnum var (24. október 1813) Guðrún húsfreyja, f. 18. júní 1789, d. 14. janúar 1842, Vigfúsdóttir bónda í Búðarhóls-Austurhjáleigu (nú Hólavatn) í A-Landeyjum, f. 1749, d. 27. febr. 1813, Magnússonar, og konu Vigfúsar, Guðlaugar húsmóður, f. 1754, Jónsdóttur bónda á Vindási á Landi, Bjarnasonar.  <br>
Móðir Benedikts og kona Guðmundar í Ártúnum var (24. október 1813) Guðrún húsfreyja, f. 18. júní 1789, d. 14. janúar 1842, Vigfúsdóttir bónda í Búðarhóls-Austurhjáleigu (nú Hólavatn) í A-Landeyjum, f. 1749, d. 27. febr. 1813, Magnússonar, og konu Vigfúsar, Guðlaugar húsmóður, f. 1754, Jónsdóttur bónda á Vindási á Landi, Bjarnasonar.  <br>


Móðir Péturs í Þorlaugargerði og barnsmóðir Benedikts var Þóra vinnukona, þá 33 ára vinnukona á Hemlu í Breiðabólstaðarsókn, f. 3. október 1809 í Búðarhóls-Austurhjáleigu (nú Hólavatn) , d. 9. júní 1890, [[Pétur Ólafsson (Hólmahjáleigu)|Pétursdóttir]] bónda þar, síðar á Kirkjulandi og í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, f. 1782 í Berjanesi í V-Landeyjum, skírður 13. nóvember þ. ár, d. 5. október 1836 í Eyjum, Ólafssonar bónda í Berjanesi þar, f. 1749, d. 27. desember 1816, og konu Ólafs í Berjanesi, Steinunnar húsfreyju, f. 1750, d. 27. september 1835, Hjartardóttur.<br>
Móðir Péturs í Þorlaugargerði og barnsmóðir Benedikts var Þóra vinnukona, þá 33 ára vinnukona á Hemlu í Breiðabólstaðarsókn, f. 3. október 1809 í Búðarhóls-Austurhjáleigu (nú Hólavatn), d. 9. júní 1890, [[Pétur Ólafsson (Hólmahjáleigu)|Pétursdóttir]] bónda þar, síðar á Kirkjulandi og í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, f. 1782 í Berjanesi í V-Landeyjum, skírður 13. nóvember þ. ár, d. 5. október 1836 í Eyjum, Ólafssonar bónda í Berjanesi þar, f. 1749, d. 27. desember 1816, og konu Ólafs í Berjanesi, Steinunnar húsfreyju, f. 1750, d. 27. september 1835, Hjartardóttur.<br>
Móðir Þóru Pétursdóttur og fyrri kona (í desember 1805) Péturs Ólafssonar var Sigríður húsfreyja, f. 1773, d. 30. september 1826, Jónsdóttir bónda víða í Landeyjum, og formanns við Landeyjasand, f. 1745 í Álfhólshjáleigu í V-Landeyjum, d. 11. febrúar 1830 í Hörgsholti í Hrunamannahreppi, Sigurðssonar, og konu Jóns, Guðfinnu húsfreyju, f. 1744, Magnúsdóttur.<br>
Móðir Þóru Pétursdóttur og fyrri kona (í desember 1805) Péturs Ólafssonar var Sigríður húsfreyja, f. 1773, d. 30. september 1826, Jónsdóttir bónda víða í Landeyjum, og formanns við Landeyjasand, f. 1745 í Álfhólshjáleigu í V-Landeyjum, d. 11. febrúar 1830 í Hörgsholti í Hrunamannahreppi, Sigurðssonar, og konu Jóns, Guðfinnu húsfreyju, f. 1744, Magnúsdóttur.<br>


Þóra Pétursdóttir, móðir Péturs í Þorlaugargerði var einnig móðir Þórarins Jónssonar, föður [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundar Þórarinssonar]] á [[Vesturhús]]um, föður [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Höllu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], konu [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóns Eyjólfssonar]], [[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleifar Guðmundsdóttur]] húsfreyju í [[Holt]]i, konu [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar Jónssonar]],  [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsar Guðmundssonar]] á [[Vesturhús]]um, kvæntur [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunni Hannesdóttur]] húsfreyju og [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdísar Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Sælundur|Sælundi]], fyrri konu [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]].<br>
Þóra Pétursdóttir, móðir Péturs í Þorlaugargerði var einnig móðir Þórarins Jónssonar, föður [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundar Þórarinssonar]] á [[Vesturhús]]um, föður [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Höllu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], konu [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóns Eyjólfssonar]], [[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleifar Guðmundsdóttur]] húsfreyju í [[Holt]]i, konu [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar Jónssonar]],  [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsar Guðmundssonar]] á [[Vesturhús]]um, kvæntur [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunni Hannesdóttur]] húsfreyju og [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdísar Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Sælundur|Sælundi]], fyrri konu [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]].<br>


Pétur í Þorlaugargerði var hjá Vigfúsi Guðmundssyni föðurbróður sínum í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum 1845, 5 ára; skráður niðursetningur þar 1850; vinnumaður í Austurhjáleigu (Hólavatni) 1860; 29 ára ókvæntur vinnumaður í [[Gvendarhús]]i hjá [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóni]] 1870.<br>  
Pétur í Þorlaugargerði var hjá Vigfúsi Guðmundssyni föðurbróður sínum í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum 1845, 5 ára; skráður niðursetningur þar 1850; vinnumaður í Austurhjáleigu (Hólavatni) 1860.<br>
Hann er bóndi, kvæntur [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörgu Sigurðardóttur]] í Þorlaugargerði 1890 með börnin [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavíu Kristínu]] dóttur þeirra, [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón]] son hans, [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Marteu ''Guðlaugu'']], sögð dóttir  
Pétur fluttist úr Landeyjum að [[Vanangur|Vanangri]] 1868, vinnumaður. Hann var  29 ára ókvæntur vinnumaður í [[Gvendarhús]]i hjá [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóni]] 1870.  Þau Kristín voru vinnuhjú á Vilborgarstöðum 1874 með Jón Pétursson 6 ára hjá sér, -  höfðu komið frá Búðarhóli í Landeyjum.<br>  
þeirra, en á að vera dóttir hans, og [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínu Magnúsínu]] dóttur hans. <br>
Hann missti Kristínu 1881.<br>
Á mt. 1901, 1910 og 1920 er hann og Ingibjörg í heimili hjá Jóni Péturssyni í Þorlaugargerði.<br>
Hann var  bóndi, kvæntur [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörgu Sigurðardóttur]] í Þorlaugargerði, 1890, með börnin [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavíu Kristínu]] dóttur sína, [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón]] son hans, [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Marteu ''Guðlaugu'']], sögð dóttir þeirra, en á að vera dóttir hans; og [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínu Magnúsínu]] dóttur hans. <br>
Á mt. 1901, 1910 og 1920 var hann og Ingibjörg í heimili hjá Jóni Péturssyni í Þorlaugargerði.<br>


Pétur Benediktsson var tvíkvæntur:<br>
Pétur Benediktsson var tvíkvæntur:<br>
I. Fyrri kona var [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Þorlaugargerði, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881.<br>
I. Fyrri kona, (10. nóvember 1876),  var [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Þorlaugargerði, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881.<br>
Faðir hennar var Guðmundur Magnússon bóndi á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1787 í Miðey, d. 1. október 1853.<br>
Faðir hennar var Guðmundur Magnússon bóndi á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1787 í Miðey, d. 1. október 1853.<br>
Móðir Kristínar var seinni kona Guðmundar, Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Búðarhóli, f. 3. apríl 1801, d. 11. maí 1879.<br>
Móðir Kristínar var seinni kona Guðmundar, Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Búðarhóli, f. 3. apríl 1801, d. 11. maí 1879.<br>
Börn þeirra hér talin:<br>
Börn þeirra hér talin:<br>
1. Guðmundur Pétursson sjómaður í Grindavík, f. 20. janúar 1866, fórst í sjó 31. október 1900. Hann var tökubarn hjá ekkjunni móðurmóður sinni á Búðarhóli 1870. Þar er móðir hans Kristín, ógift vinnukona.<br>
1. Guðmundur Pétursson sjómaður í Grindavík, f. 20. janúar 1866, fórst í sjó 31. október 1900. Hann var tökubarn hjá ekkjunni móðurmóður sinni á Búðarhóli 1870. Þar var móðir hans Kristín, ógift vinnukona. Kona Guðmundar, (1892), var Sigríður Hermannsdóttir húsfreyja frá Buðlungi og Þórkötlustöðum í Grindavík, f. 9. september 1868, d. 19. desember 1949. Þess má geta, að sonur þeirra var Magnús faðir Guðmundar föður þeirra Magnúsar Tuma prófessors í jarðeðlisfræði og Más seðlabankastjóra.<br>
2. [[Jón Pétursson]] bóndi og smiður í Þorlaugargerði, f. 21. júlí 1868, d. 18. júní 1932. Hann var tökubarn hjá ekkjunni móðurmóður sinni á Búðarhóli 1870. Þar er móðir hans Kristín, ógift vinnukona..<br>
2. [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón Pétursson]] bóndi og smiður í Þorlaugargerði, f. 21. júlí 1868, d. 18. júní 1932. Hann var tökubarn hjá ekkjunni móðurmóður sinni á Búðarhóli 1870. Þar er móðir hans Kristín, ógift vinnukona.<br>
3. [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Magnúsína Pétursdóttir]] verkakona, húsfreyja á [[Brekka|Brekku]] 1910, f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924.<br>
3. Kristín Pétursdóttir, f. 17. nóvember 1875, d. 25. nóvember 1875 úr barnaveiki.<br>
II. Síðari kona Péturs (1886) var [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörg Sigurðardóttir]].<br>
4. [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Martea ''Guðlaug'' Pétursdóttir]], f. 1. mars 1876, d. 24. júní 1921, fyrri kona [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjóns á Oddsstöðum]].<br>
Börn þeirra: Sjá Ingibjörgu.<br>
5. [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Magnúsína Pétursdóttir]] verkakona, húsfreyja á [[Brekka|Brekku]] 1910, f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924.<br>
6. Kristín Pétursdóttir, f. 9. apríl 1881, d. 10. júní 1881 úr „barnaveikindum“.


Hálfsystir Þóru móður Péturs var Sigríður Pétursdóttir í Kúfhól í A-Landeyjum, en hún var móðurmóðir eldri barna [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jóns bónda í Ólafshúsum]], móðir [[Elín Sigurðardóttir (Ólafshúsum)|Elínar húsfreyju]].  
II. Síðari kona Péturs, (10. október 1886), var [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]] f. 23. október 1847, d. 20. desember 1936.<br>
Börn þeirra Ingibjargar og Péturs hér:<br>
7. Andvana fæddur drengur 31. desember 1886.<br>
8. [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavía Kristín Pétursdóttir]], f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944, kona [[Einar Einarsson (Reynivöllum)|Einars Einarssonar]] á [[Reynivellir|Reynivöllum]].<br>
 
III. Barnsmóðir Péturs var Sigríður Árnadóttir frá  Rimakoti í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838, d. 10. apríl 1910.<br>
Barn þeirra var<br>
9. Páll Pétursson, f. 4. júní 1861 á Búðarhól í A-Landeyjum, d. 9. sama mánaðar.
 
Hálfsystir Þóru móður Péturs var [[Sigríður Pétursdóttir (Ólafshúsum)|Sigríður Pétursdóttir]] í Kúfhól í A-Landeyjum, en hún var móðurmóðir eldri barna [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jóns bónda í Ólafshúsum]], móðir [[Elín Sigurðardóttir (Ólafshúsum)|Elínar Sigurðardóttur]] húsfreyju.<br>
Sigríður hálfsystir Þóru Pétursdóttur var einnig móðir [[Steinunn Sigurðardóttir (Þingeyri)|Steinunnar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Þingeyri]], konu [[Jón Jónsson (Þingeyri)|Jóns Jónssonar]]. Einnig var hún móðir [[Sigríður Sigurðardóttir (Lambhaga)|Sigríðar Sigurðardóttur]] húsfreyju í [[Lambhagi|Lambhaga]], konu [[Guðmundur Guðmundsson (Lambhaga)|Guðmundar Guðmundssonar]] sjómanns í [[Lambhagi|Lambhaga]] og móðir [[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurðar Sigurðssonar]] formanns í [[Frydendal]], sambýlismanns [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttur Johnsen]].<br>   
Sigríður hálfsystir Þóru Pétursdóttur var einnig móðir [[Steinunn Sigurðardóttir (Þingeyri)|Steinunnar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Þingeyri]], konu [[Jón Jónsson (Þingeyri)|Jóns Jónssonar]]. Einnig var hún móðir [[Sigríður Sigurðardóttir (Lambhaga)|Sigríðar Sigurðardóttur]] húsfreyju í [[Lambhagi|Lambhaga]], konu [[Guðmundur Guðmundsson (Lambhaga)|Guðmundar Guðmundssonar]] sjómanns í [[Lambhagi|Lambhaga]] og móðir [[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurðar Sigurðssonar]] formanns í [[Frydendal]], sambýlismanns [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttur Johnsen]].<br>   
Systkini Benedikts Guðmundssonar í Háagarði og föðursystkini Péturs í Þorlaugargerði, sem dvöldu í Eyjum:<br>
Systkini Benedikts Guðmundssonar í Háagarði og föðursystkini Péturs í Þorlaugargerði, sem dvöldu í Eyjum:<br>
I. [[Sigríður Guðmundsdóttir (Draumbæ)|Sigríður]] húsfreyja í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum 1838-1847, f. 26. desember 1813. Hún fluttist til Eyja 1847, var fyrst vinnukona í [[Brekkuhús]]i, en síðan bústýra í [[Draumbær|Draumbæ]]. Hún drukknaði milli Lands og Eyja 29. september 1855. <br>
A. [[Sigríður Guðmundsdóttir (Draumbæ)|Sigríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum 1838-1847, f. 26. desember 1813. Hún fluttist til Eyja 1847, var fyrst vinnukona í [[Brekkuhús]]i, en síðan bústýra í [[Draumbær|Draumbæ]]. Hún drukknaði milli Lands og Eyja 29. september 1855. <br>
Barnafaðir Sigríðar var [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helgi Jónsson]] í Draumbæ, f. 8. september 1806, d. 3. september 1885. <br>
Barnafaðir Sigríðar var [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helgi Jónsson]] bóndi í Draumbæ, f. 8. september 1806, d. 3. september 1885. <br>
Börnin voru: <br>
Börnin voru: <br>
1. [[Gróa Helgadóttir (vinnukona)|Gróa Helgadóttir]] vinnukona í Eyjum, f. 3. nóvember 1851, á lífi 1884.<br>
1. [[Gróa Helgadóttir (Draumbæ)|Gróa Helgadóttir]] vinnukona í Eyjum, f. 3. nóvember 1851, fór til Vesturheims 1889.<br>
2. [[Margrét Helgadóttir (Draumbæ)|Margrét Helgadóttir]], f. 19. febrúar 1853, d. 1. maí s. ár.<br>   
2. Margrét Helgadóttir, f. 19. febrúar 1853, d. 1. maí s. ár.<br>   
Maður Sigríðar, [[Níels Þórarinsson (Brekkuhúsi)|Níels Þórarinsson]] bóndi fluttist til Eyja 1865 og var vinnumaður í Brekkuhúsi. Hann lést þar 25. ágúst 1867.<br>
Maður Sigríðar Guðmundsdóttur, [[Níels Þórarinsson (Brekkuhúsi)|Níels Þórarinsson]] bóndi í Hólmahjáleigu, f. 20. febrúar 1822, fluttist til Eyja 1865 og var vinnumaður í Brekkuhúsi. Hann lést þar 25. ágúst 1867.<br>
Sonur þeirra var [[Árni Níelsson (Löndum)|Árni Níelsson]] vinnumaður á Löndum, f. 18. júní 1842, d. 11. desember 1864, ókvæntur.<br>
Dóttir þeirra var [[Valgerður Níelsdóttir]] húsfreyja á Kirkjubæ, kona [[Runólfur Runólfsson (Stóra-Gerði)|Runólfur Runólfsson]] frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], fríkirkjuprestur, síðar í Utah, en sonur Níelsar og Sigríðar var [[Árni Níelsson (Löndum)|Árni Níelsson]] skáld og vinnumaður á [[Lönd]]um, f. 18. júní 1842, d. 11. desember 1864, ókvæntur, en átti barn með [[Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdísi Jónsdóttur]], síðar konu [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árna Árnasonar]] sjómanns á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Barnið var [[Jóhanna Sigríður Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Árnadóttir]].<br>
II. [[Árni Guðmundsson (Brekkuhúsi)|Árni Guðmundsson]] bóndi í Brekkuhúsi, f. 18. desember 1817, d. 20. júlí 1889, kvæntur [[Þóra Stígsdóttir (Brekkuhúsi)|Þóru Stigsdóttur]] húsfreyju, f. 1824.<br>  
Einnig var í Eyjum dóttir þeirra Signý Níelsdóttir, f. 23. maí 1836, d. 1857. Hún var tökubarn hjá Ragnhildi og Helga í Draumbæ 1850.<br>
III. [[Guðrún Guðmundsdóttir (Vanangri)|Guðrún Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[Vanangur|Vanangri]], f. 19. september 1818, d. 9. september 1860, gift [[Magnús Eyjólfsson (silfursmiður)|Magnúsi Eyjólfssyni]] silfursmið.<br>
B. [[Árni Guðmundsson (Brekkuhúsi)|Árni Guðmundsson]] bóndi í Brekkuhúsi, f. 18. desember 1817, d. 20. júlí 1889, kvæntur [[Þóra Stígsdóttir (Brekkuhúsi)|Þóru Stígsdóttur]] húsfreyju, f. 1824.<br>  
IV. [[Guðmundur Guðmundsson (mormóni)|Guðmundur Guðmundsson]] silfursmiður í Þorlaugargerði, mormónaprestur, forseti mormónasafnaðarins í Eyjum, f. 10. mars 1825, d. 20. september 1883, kvæntur konu af dönskum ættum, Marie Garff. Hann fór frá Eyjum til Lehi í Utah ásamt nokkrum fjölda fólks úr Eyjum 1854.<br>
C. [[Guðrún Guðmundsdóttir (Vanangri)|Guðrún Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[Vanangur|Vanangri]], f. 19. september 1818, d. 9. september 1860, gift [[Magnús Eyjólfsson (silfursmiður)|Magnúsi Eyjólfssyni]] silfursmið.<br>
D. [[Guðmundur Guðmundsson (mormóni)|Guðmundur Guðmundsson]] silfursmiður í Þorlaugargerði, mormónaprestur, forseti mormónasafnaðarins í Eyjum, f. 10. mars 1825, d. 20. september 1883, kvæntur konu af dönskum ættum, Marie Garff. Hann fór frá Eyjum til Lehi í Utah ásamt nokkrum fjölda fólks úr Eyjum 1854.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Saga Vestmannaeyja I./ V. Um Mormónana í Vestmannaeyjum]]
*[[Blik 1961]], [[Blik 1961|Fyrstu mormónarnir, sem skírðir voru á Íslandi]].
*[[Blik 1961]], [[Blik 1961|Fyrstu mormónarnir, sem skírðir voru á Íslandi]].
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Rangvellingar. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
*Rangvellingar. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
*Manntöl.
*[[Saga Vestmannaeyja I./ V. Um Mormónana í Vestmannaeyjum]]}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
Lína 50: Lína 65:
[[Flokkur: Íbúar í Gvendarhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Gvendarhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]]

Núverandi breyting frá og með 10. júlí 2019 kl. 14:08

Pétur Benediktsson bóndi í Þorlaugargerði fæddist 12. febrúar 1841 og lést 16. október 1921.
Faðir hans var Benedikt frá Ártúnum á Rangárvöllum, þá tvítugur vinnumaður á Hemlu í Breiðabólstaðarsókn, síðar vinnumaður í Háagarði, f. 19. apríl 1821, d. 26. marz 1842, drukknaði, ókvæntur, Guðmundsson bónda í Ártúnum og í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu (seinna nefnt Búland) í A-Landeyjum, f. 1779 í Ólafshúsum u. Eyjafjöllum, d. 13. febr. 1848 í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, Benediktssonar bónda í Ólafshúsum, f. 1740, Árnasonar, og konu Benedikts Árnasonar, Sigríðar húsfreyju, skírð 16. júlí 1751, d. 22. apríl 1819, Guðmundsdóttur bónda á Steinkrossi á Rangárvöllum, Hallvarðssonar.
Móðir Benedikts og kona Guðmundar í Ártúnum var (24. október 1813) Guðrún húsfreyja, f. 18. júní 1789, d. 14. janúar 1842, Vigfúsdóttir bónda í Búðarhóls-Austurhjáleigu (nú Hólavatn) í A-Landeyjum, f. 1749, d. 27. febr. 1813, Magnússonar, og konu Vigfúsar, Guðlaugar húsmóður, f. 1754, Jónsdóttur bónda á Vindási á Landi, Bjarnasonar.

Móðir Péturs í Þorlaugargerði og barnsmóðir Benedikts var Þóra vinnukona, þá 33 ára vinnukona á Hemlu í Breiðabólstaðarsókn, f. 3. október 1809 í Búðarhóls-Austurhjáleigu (nú Hólavatn), d. 9. júní 1890, Pétursdóttir bónda þar, síðar á Kirkjulandi og í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, f. 1782 í Berjanesi í V-Landeyjum, skírður 13. nóvember þ. ár, d. 5. október 1836 í Eyjum, Ólafssonar bónda í Berjanesi þar, f. 1749, d. 27. desember 1816, og konu Ólafs í Berjanesi, Steinunnar húsfreyju, f. 1750, d. 27. september 1835, Hjartardóttur.
Móðir Þóru Pétursdóttur og fyrri kona (í desember 1805) Péturs Ólafssonar var Sigríður húsfreyja, f. 1773, d. 30. september 1826, Jónsdóttir bónda víða í Landeyjum, og formanns við Landeyjasand, f. 1745 í Álfhólshjáleigu í V-Landeyjum, d. 11. febrúar 1830 í Hörgsholti í Hrunamannahreppi, Sigurðssonar, og konu Jóns, Guðfinnu húsfreyju, f. 1744, Magnúsdóttur.

Þóra Pétursdóttir, móðir Péturs í Þorlaugargerði var einnig móðir Þórarins Jónssonar, föður Guðmundar Þórarinssonar á Vesturhúsum, föður Höllu Guðmundsdóttur húsfreyju á Kirkjubæ, konu Guðjóns Eyjólfssonar, Guðleifar Guðmundsdóttur húsfreyju í Holti, konu Vigfúsar Jónssonar, Magnúsar Guðmundssonar á Vesturhúsum, kvæntur Jórunni Hannesdóttur húsfreyju og Þórdísar Guðmundsdóttur húsfreyju á Sælundi, fyrri konu Jóels Eyjólfssonar.

Pétur í Þorlaugargerði var hjá Vigfúsi Guðmundssyni föðurbróður sínum í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum 1845, 5 ára; skráður niðursetningur þar 1850; vinnumaður í Austurhjáleigu (Hólavatni) 1860.
Pétur fluttist úr Landeyjum að Vanangri 1868, vinnumaður. Hann var 29 ára ókvæntur vinnumaður í Gvendarhúsi hjá Jóni 1870. Þau Kristín voru vinnuhjú á Vilborgarstöðum 1874 með Jón Pétursson 6 ára hjá sér, - höfðu komið frá Búðarhóli í Landeyjum.
Hann missti Kristínu 1881.
Hann var bóndi, kvæntur Ingibjörgu Sigurðardóttur í Þorlaugargerði, 1890, með börnin Oktavíu Kristínu dóttur sína, Jón son hans, Marteu Guðlaugu, sögð dóttir þeirra, en á að vera dóttir hans; og Kristínu Magnúsínu dóttur hans.
Á mt. 1901, 1910 og 1920 var hann og Ingibjörg í heimili hjá Jóni Péturssyni í Þorlaugargerði.

Pétur Benediktsson var tvíkvæntur:
I. Fyrri kona, (10. nóvember 1876), var Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881.
Faðir hennar var Guðmundur Magnússon bóndi á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1787 í Miðey, d. 1. október 1853.
Móðir Kristínar var seinni kona Guðmundar, Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Búðarhóli, f. 3. apríl 1801, d. 11. maí 1879.
Börn þeirra hér talin:
1. Guðmundur Pétursson sjómaður í Grindavík, f. 20. janúar 1866, fórst í sjó 31. október 1900. Hann var tökubarn hjá ekkjunni móðurmóður sinni á Búðarhóli 1870. Þar var móðir hans Kristín, ógift vinnukona. Kona Guðmundar, (1892), var Sigríður Hermannsdóttir húsfreyja frá Buðlungi og Þórkötlustöðum í Grindavík, f. 9. september 1868, d. 19. desember 1949. Þess má geta, að sonur þeirra var Magnús faðir Guðmundar föður þeirra Magnúsar Tuma prófessors í jarðeðlisfræði og Más seðlabankastjóra.
2. Jón Pétursson bóndi og smiður í Þorlaugargerði, f. 21. júlí 1868, d. 18. júní 1932. Hann var tökubarn hjá ekkjunni móðurmóður sinni á Búðarhóli 1870. Þar er móðir hans Kristín, ógift vinnukona.
3. Kristín Pétursdóttir, f. 17. nóvember 1875, d. 25. nóvember 1875 úr barnaveiki.
4. Martea Guðlaug Pétursdóttir, f. 1. mars 1876, d. 24. júní 1921, fyrri kona Guðjóns á Oddsstöðum.
5. Kristín Magnúsína Pétursdóttir verkakona, húsfreyja á Brekku 1910, f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924.
6. Kristín Pétursdóttir, f. 9. apríl 1881, d. 10. júní 1881 úr „barnaveikindum“.

II. Síðari kona Péturs, (10. október 1886), var Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Þorlaugargerði f. 23. október 1847, d. 20. desember 1936.
Börn þeirra Ingibjargar og Péturs hér:
7. Andvana fæddur drengur 31. desember 1886.
8. Oktavía Kristín Pétursdóttir, f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944, kona Einars Einarssonar á Reynivöllum.

III. Barnsmóðir Péturs var Sigríður Árnadóttir frá Rimakoti í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838, d. 10. apríl 1910.
Barn þeirra var
9. Páll Pétursson, f. 4. júní 1861 á Búðarhól í A-Landeyjum, d. 9. sama mánaðar.

Hálfsystir Þóru móður Péturs var Sigríður Pétursdóttir í Kúfhól í A-Landeyjum, en hún var móðurmóðir eldri barna Jóns bónda í Ólafshúsum, móðir Elínar Sigurðardóttur húsfreyju.
Sigríður hálfsystir Þóru Pétursdóttur var einnig móðir Steinunnar Sigurðardóttur húsfreyju á Þingeyri, konu Jóns Jónssonar. Einnig var hún móðir Sigríðar Sigurðardóttur húsfreyju í Lambhaga, konu Guðmundar Guðmundssonar sjómanns í Lambhaga og móðir Sigurðar Sigurðssonar formanns í Frydendal, sambýlismanns Önnu Sigríðar Árnadóttur Johnsen.

Systkini Benedikts Guðmundssonar í Háagarði og föðursystkini Péturs í Þorlaugargerði, sem dvöldu í Eyjum:
A. Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum 1838-1847, f. 26. desember 1813. Hún fluttist til Eyja 1847, var fyrst vinnukona í Brekkuhúsi, en síðan bústýra í Draumbæ. Hún drukknaði milli Lands og Eyja 29. september 1855.
Barnafaðir Sigríðar var Helgi Jónsson bóndi í Draumbæ, f. 8. september 1806, d. 3. september 1885.
Börnin voru:
1. Gróa Helgadóttir vinnukona í Eyjum, f. 3. nóvember 1851, fór til Vesturheims 1889.
2. Margrét Helgadóttir, f. 19. febrúar 1853, d. 1. maí s. ár.
Maður Sigríðar Guðmundsdóttur, Níels Þórarinsson bóndi í Hólmahjáleigu, f. 20. febrúar 1822, fluttist til Eyja 1865 og var vinnumaður í Brekkuhúsi. Hann lést þar 25. ágúst 1867.
Dóttir þeirra var Valgerður Níelsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, kona Runólfur Runólfsson frá Stóra-Gerði, fríkirkjuprestur, síðar í Utah, en sonur Níelsar og Sigríðar var Árni Níelsson skáld og vinnumaður á Löndum, f. 18. júní 1842, d. 11. desember 1864, ókvæntur, en átti barn með Vigdísi Jónsdóttur, síðar konu Árna Árnasonar sjómanns á Vilborgarstöðum. Barnið var Jóhanna Árnadóttir.
Einnig var í Eyjum dóttir þeirra Signý Níelsdóttir, f. 23. maí 1836, d. 1857. Hún var tökubarn hjá Ragnhildi og Helga í Draumbæ 1850.
B. Árni Guðmundsson bóndi í Brekkuhúsi, f. 18. desember 1817, d. 20. júlí 1889, kvæntur Þóru Stígsdóttur húsfreyju, f. 1824.
C. Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Vanangri, f. 19. september 1818, d. 9. september 1860, gift Magnúsi Eyjólfssyni silfursmið.
D. Guðmundur Guðmundsson silfursmiður í Þorlaugargerði, mormónaprestur, forseti mormónasafnaðarins í Eyjum, f. 10. mars 1825, d. 20. september 1883, kvæntur konu af dönskum ættum, Marie Garff. Hann fór frá Eyjum til Lehi í Utah ásamt nokkrum fjölda fólks úr Eyjum 1854.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.