„Guðríður Sigurðardóttir (London)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðríður Sigurðardóttir (London)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
Systkini Guðríðar í Eyjum voru<br>
Systkini Guðríðar í Eyjum voru<br>
1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Hjalli)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Hjallur|Hjalli]], f. 17. ágúst 1787, d. 10. júlí 1852.<br>
1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Hjalli)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Hjallur|Hjalli]], f. 17. ágúst 1787, d. 10. júlí 1852.<br>
2. . [[Sigurður Sigurðsson (Dalahjalli)|Sigurður Sigurðsson]] sjómaður í [[Dalahjallur|Dalahjalli]], f. 1802, d. 29. maí 1866.<br>
2. [[Jón Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Jón Sigurðsson]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 3. nóvember 1799, d. 13. febrúar 1852.<br>
3. [[Sigurður Sigurðsson (Dalahjalli)|Sigurður Sigurðsson]] tómthúsmaður í [[Dalahjallur|Dalahjalli]], f. 1802, d. 29. maí 1866.


Guðríður var með fjölskyldu sinni á Klasabarði vestra í V-Landeyjum 1801.<br>
Guðríður var með fjölskyldu sinni á Klasabarði vestra í V-Landeyjum 1801.<br>
Hún fluttist frá Stóru-Hildisey  að [[Kornhóll|Kornhól]] 1824 og var þar vinnukona til 1828. Hún fæddi Sigurð þar 1826.  Honum var komið í fóstur í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og þar dó hann 28 daga gamall úr ginklofa.<br>
Hún fluttist frá Stóru-Hildisey  að [[Kornhóll|Kornhól]] 1824 og var þar vinnukona til 1828. Hún fæddi Sigurð þar 1826.  Honum var komið í fóstur í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og þar dó hann 28 daga gamall úr ginklofa.<br>
Guðríður var á [[Miðhús]]um 1829, í [[Godthaab|„höndlunarhús nýja“]],  hjá [[Jens Lassen Schram|J.L. Schram]] faktori 1830, (nefndur [[Godthaab|„Nýr kaupstaður- Godthaab“]]) 1831. <BR>
Guðríður var á [[Miðhús]]um 1829, í [[Godthaab|„höndlunarhús nýja“]],  hjá [[Jens Larsen Schram|J.L. Schram]] faktori 1830, (nefndur [[Godthaab|„Nýr kaupstaður- Godthaab“]]) 1831. <BR>
Guðríður var vinnukona hjá [[John Good Robert Hansen]] og [[Þóranna Hallsdóttir|Þórunni Hallsdóttur]] í [[Tómthús]]i 1832,  hjá Guðrúnu systur sinni í [[Björnshjallur|Björnshjalli]] 1833, í Godthaab 1834, á Miðhúsum 1835, í [[Brandshús]]i 1836-1838, bústýra hjá [[Brandur Eiríksson (Brandshúsi)|Brandi Eiríkssyni]] í Brandshúsi 1839 og 1840, vinnukona þar 1841 og 1842, hjá [[Ingveldur Guðbrandsdóttir (Brandshúsi)|Ingveldi Guðbrandsdóttur]] ekkju Brands 1843-1850, á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1852, í Björnshjalli 1853, „sjálfrar sín“ í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] 1854, húskona þar 1855, húskona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1856, húskona í [[Smiðjan|Smiðjunni]] 1857,  sjálfrar sín á Fögruvöllum 1858, sjálfrar sín í [[Godthaabsfjós|Fjósi]] 1859, húskona í [[London]] 1860, sjálfrar sín í [[Sjólyst]] 1861, sjálfrar sín í London 1862, sjálfrar sín í [[Steinmóðshús]]i 1863. sjálfrar sín í London 1864.<br>
Guðríður var vinnukona hjá [[John Good Robert Charles Hansen]] og [[Þóranna Kristjana Hallsdóttir|Þórönnu Kristjönu Hallsdóttur]] í [[Tómthús]]i 1832,  hjá Guðrúnu systur sinni í [[Björnshjallur|Björnshjalli]] 1833, í Godthaab 1834, á Miðhúsum 1835, í [[Brandshús]]i 1836-1838, bústýra hjá Brandi Eiríkssyni á Miðhúsum  1833, í Godthaab 1834, hjá Brandi og Solveigu Sigurðardóttur á Miðhúsum 1835, í [[Brandshús]]i 1836-1838, bústýra hjá [[Brandur Eiríksson (Brandshúsi)|Brandi Eiríkssyni]] í Brandshúsi 1839 og 1840, vinnukona þar 1841 og 1842, hjá [[Ingveldur Guðbrandsdóttir (Brandshúsi)|Ingveldi Guðbrandsdóttur]] ekkju Brands 1843-1850, á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1852, í Björnshjalli 1853, „sjálfrar sín“ í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] 1854, húskona þar 1855, húskona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1856, húskona í [[Smiðjan|Smiðjunni]] 1857,  sjálfrar sín á Fögruvöllum 1858, sjálfrar sín í [[Godthaabsfjós|Fjósi]] 1859, húskona í [[London]] 1860, sjálfrar sín í [[Sjólyst]] 1861, sjálfrar sín í London 1862, sjálfrar sín í [[Steinmóðshús]]i 1863. sjálfrar sín í London 1864.<br>
Guðríður lést  í [[Grímshjallur|Grímshjalli]] 1866, niðursetningur,  úr „kvefsótt ásamt ellilasleika“.
Guðríður lést  í [[Grímshjallur|Grímshjalli]] 1866, niðursetningur,  úr „kvefsótt ásamt ellilasleika“.
 
I. Barnsfaðir Guðríðar var [[Sigurður Breiðfjörð]].<br>
I. Barnsfaðir Guðríðar var [[Sigurður Breiðfjörð]].<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
Lína 25: Lína 26:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Húskonur]]
[[Flokkur: Húskonur]]

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 13:18

Guðríður Sigurðardóttir vinnukona, húskona, fæddist 1788 og lést 8. júní 1866.
Faðir hennar var Sigurður bóndi á Klasbarða vestra 1801, í Oddagörðum í Flóa 1816, Brattholtshjáleigu á Stokkseyri 1818-1820, síðar í Fljótshlíð og Landeyjum, f. 1761, d. á Bakka í A-Landeyjum 12. september 1825, Árnason bónda í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum, f. 1725, d. 13. apríl 1785, Jónssonar (líklega) bónda í Stóru-Hildisey, Árnasonar og ókunnrar konu.
Móðir Sigurðar á Klasbarða og kona Árna í Stóru-Hildisey var Hólmfríður húsfreyja í Stóru-Hildisey, f. 1729, d. 27. mars 1802, Sigmundsdóttir bónda á Arnarhóli í V-Landeyjum og Miðkoti í A-Landeyjum, f. 1690, Björnssonar, og konu Sigmundar, Marínar húsfreyju, f. 1699, Ásmundsdóttur.

Móðir Guðríðar í London og kona Sigurðar Árnasonar var Guðlaug frá Leiðvelli í Meðallandi, húsfreyja á Klasbarða vestra 1801, í Oddagörðum í Flóa 1816, Brattholtshjáleigu á Stokkseyri 1818-1820, síðar í Fljótshlíð og Landeyjum, f. 1766, d. 3. júlí 1834, Árnadóttir bónda í Eystra-Fíflholti í V-Landeyjum, f. 1722, Guðmundssonar bónda í Gerðum í V-Landeyjum, f. 1684, Jónssonar, og konu Guðmundar í Gerðum, Guðrúnar húsfreyju, f. 1693, Jónsdóttur/Björnsdóttur .
Móðir Guðlaugar á Vestri-Klasbarða og kona Árna í Eystra-Fíflholti var Guðrún húsfreyja, f. 1727, Sigurðardóttir bónda, síðast á Búðarhóli í A-Landeyjum, skipasmiðs og formanns við Landeyjasand, f. 1702, d. 29. maí 1783 í Þerney, Þorkelssonar, og konu Sigurðar, Margrétar húsfreyju, f. 1709, Guðmundsdóttur.

Systkini Guðríðar í Eyjum voru
1. Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja í Hjalli, f. 17. ágúst 1787, d. 10. júlí 1852.
2. Jón Sigurðsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 3. nóvember 1799, d. 13. febrúar 1852.
3. Sigurður Sigurðsson tómthúsmaður í Dalahjalli, f. 1802, d. 29. maí 1866.

Guðríður var með fjölskyldu sinni á Klasabarði vestra í V-Landeyjum 1801.
Hún fluttist frá Stóru-Hildisey að Kornhól 1824 og var þar vinnukona til 1828. Hún fæddi Sigurð þar 1826. Honum var komið í fóstur í Norðurgarði og þar dó hann 28 daga gamall úr ginklofa.
Guðríður var á Miðhúsum 1829, í „höndlunarhús nýja“, hjá J.L. Schram faktori 1830, (nefndur „Nýr kaupstaður- Godthaab“) 1831.
Guðríður var vinnukona hjá John Good Robert Charles Hansen og Þórönnu Kristjönu Hallsdóttur í Tómthúsi 1832, hjá Guðrúnu systur sinni í Björnshjalli 1833, í Godthaab 1834, á Miðhúsum 1835, í Brandshúsi 1836-1838, bústýra hjá Brandi Eiríkssyni á Miðhúsum 1833, í Godthaab 1834, hjá Brandi og Solveigu Sigurðardóttur á Miðhúsum 1835, í Brandshúsi 1836-1838, bústýra hjá Brandi Eiríkssyni í Brandshúsi 1839 og 1840, vinnukona þar 1841 og 1842, hjá Ingveldi Guðbrandsdóttur ekkju Brands 1843-1850, á Gjábakka 1852, í Björnshjalli 1853, „sjálfrar sín“ í Stóra-Gerði 1854, húskona þar 1855, húskona á Fögruvöllum 1856, húskona í Smiðjunni 1857, sjálfrar sín á Fögruvöllum 1858, sjálfrar sín í Fjósi 1859, húskona í London 1860, sjálfrar sín í Sjólyst 1861, sjálfrar sín í London 1862, sjálfrar sín í Steinmóðshúsi 1863. sjálfrar sín í London 1864.
Guðríður lést í Grímshjalli 1866, niðursetningur, úr „kvefsótt ásamt ellilasleika“.

I. Barnsfaðir Guðríðar var Sigurður Breiðfjörð.
Barn þeirra var
1. Sigurður Sigurðsson, f. 20. október 1826, d. 19. nóvember 1826 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.