„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(22 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
* 759. Grautarskálar, tvær litlar, rósóttar. Þær eiga þessa sögu: Á Kirkjubóli, einni af Kirkjubæjajörðunum á Heimaey, bjuggu hjónin Guðjón bóndi Björnsson (f. 2. maí 1861) og frú Ólöf Lárusdóttir frá Búastöðum (f. 19. des. 1862). Þau eignuðust fjögur börn. Elzt þeirra var Þórður (f. 28. september 1892; drukknaði 4. marz 1914). Nokkru eftir fæðingu hans var önnur skálin keypt handa honum.
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]
Hún er þessvegna 83 ára, þegar þetta er ritað.


Annar sonur þeirra hjóna var Bergur. hagleiksmaður mikill. M. a. iðkaði hann útskurð, sem hér er að litlu leyti til sýnis á Safninu. Bergur Guðjónsson var fæddur 5. júlí 1894 (d. 5. maí 1940). Honum var gefin hin skálin. þegar hann var á fyrsta árinu.


Systir þeirra bræðra, frú Lára Guðjónsdóttir húsfr. að Kirkjulandi hér í bæ, gaf Byggðarsafninu báðar skálarnar.
* 760. Grautarskál, stór (spilkoma). Þessa skál átti Jón Jóngeirsson, faðir Júlíusar múrarameistara í Stafholti hér í bæ (nr. 7 við Víðisveg). Þessi kunni iðnaðarmaður hér í bæ gaf Byggðarsafninu skálina.
* 761. Grautarskál, spilkoma.
* 762. Hakkavél (kjötkvörn). Þessa hakkavél áttu hjónin á Vesturhúsum, frú Jórunn Hannesdóttir hafnsögumanns Jónssonar og Magnús útvegsbóndi Guðmundsson bónda Þórarinssonar.
* 763. Hlóðapottur („''þrífótur''"). Hann er fenginn úr einu elzta hlóðaeldhúsinu hér á Heimaey,  sem var á einni Kirkjubæjajörðinni. Pott þennan áttu og notuðu um tugi ára hjónin Arngrímur bóndi Sveinbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir.
Dóttir þeirra, frú Salgerður Arngrímsdóttir, húsfr. á Kirkjubæ ,gaf Byggðarsafninu pottinn.
* 764. Hlóðapottur („''þrífótur''"). Þessi pottur var lengi notaður í gamla hlóðaeldhúsinu á Stóra-Gerði. Til þess að lyfta pottum þessum af hlóðum voru notaðir pottkrókar svo kallaðir (sjá þá). Þeim var krækt í eyrun á pottinum. Gefandi: Frú Jónína húsfr. Jónsdóttir í Gerði. Potturinn er úr búi foreldra hennar, Jóns bónda og formanns Jónssonar og konu hans Guðbjargar Björnsdóttur.
* 765. Hornspónn, merktur V. P. S„ þ. e. Vigfús Pálsson Scheving bóndi á Vilborgarstöðum. Hjónin frú Nikulína Halldórsdóttir húsfr. og Jóhann Vigfússon Scheving, sem lengi bjuggu á Vilborgarstöðum eftir foreldra hans, gáfu Byggðarsafninu spóninn.
* 766. Hornspónn, merktur ártalinu 1914.
* 767. Hornspónn, sem er ársettur 1909. Þennan hornspón smíðaði hinn kunni smiður í London (nr. 3) við Miðstræti, Ólafur Magnússon. Sigfús M. Johnsen gaf Byggðarsafninu spóninn.
* 768. Hornspónn, merktur stöfunum Á. J. og ártalinu 1925. Hornspón þennan átti Árni verzlunarmaður Jónsson í Odda (nr. 63 A) við Vestmannabraut. (Sjá skýringu við nr. 883).
* 769. Hornspónn, merktur ártalinu 1904. Þessi spónn var notaður á heimili hjónanna á Búastöðum, Gísla bónda Eyjólfssonar og frú Guðrúnar húsfr. Magnúsdóttur. Dóttir þeirra, frú Lovísa Gísladóttir frá Búastöðum, gaf Byggðarsafninu spóninn.
* 770. Hornspónn, merktur fangamarkinu M. S.
* 771. Hornspónn, merktur ártalinu 1896. Spón þennan átti frú Helga Skúladóttir, prestsfrú að Kálfafellsstað í Suðursveit, tengdamóðir Sigfúsar M Johnsen frá Frydendal í Eyjum. Hann gaf Byggðarsafninu spóninn.
* 772. Hrærivél, handsnúin. Hún er vottur um nýja tækni í vestmanneysku eldhúsi fyrir svo sem 30-40 árum. Þessa hrærivél eignaðist frú Þórey Björgvinsdóttir frá Hvoli (nr. 12 við Heimagötu) árið 1947. Þá var hún keypt hér í verzlun og kostaði kr. 115,00. Frúin gaf Byggðarsafninu hrærivélina.
* 773. Kaffibollapar með nafninu Ingibjörg. Þetta bollapar átti frú Ingibjörg Sigurðardóttir, húsfr. í Þórlaugargerði, kona Péturs bónda Benediktssonar.
* 774. Kaffibollapar með nafninu Pétur. Þetta bollapar átti Pétur bóndi Benediktsson í Þórlaugargerði.
Bæði pollapörin gaf fósturdóttir hjónanna, Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, Byggðarsafninu.
* 775. Kaffibolli með gylltri rönd. Á bolla þessum stendur letrað: Hilsen fra Danmark. Vitað er með vissu, að bolla þennan átti frú Johanne Ericsen, dönsk kona (síðar frú Johanne Roed), sem settist hér að með manni sínum, Morten Ericsen, skipstjóra, á áratugnum 1840-50. Hann gerði hér út og stjórnaði skútu, er fórst með allri áhöfn, árið 1847. Frú Johanne giftist síðar C. Roed veitingamanni og bjó hér í Eyjum til æviloka (1878). Frúin var hin merk
asta kona, sem rak hér fyrst allra veitingahús, sem hún seldi Jóhanni
Jörgen Johnsen árið 1878. Það var „''Vertshúsið''" svokallaða. Frú Johanne kenndi Eyjabúum kartöflurækt. Ræktun þeirra var óþekkt í Eyjum þar til hún tók að rækta þær í óvild bænda, sem töldu hana skemma jörðina með því að fletta af
henni grasrótinni!


Frú Sigríður Árnadóttir, kona Jóhanns J. Johnsen, geymdi þennan bolla í fórum sínum tugi ára til minningar um hina merku, dönsku konu. S. M. J. gaf hann Byggðarsafninu.
* 776. Kaffibolli ársettur 1904.
* 777. Kaffibrennslupottur, „''kaffibrennari''". Hann var á sínum tíma smíðaður hér í Eyjum að erlendri fyrirmynd að vissu leyti. Vélsmiðjan Magni lét smíða pottinn. Potturinn er úr búi hjónanna á Mosfelli, frú Jennýar Guðmundsdóttur og Jóns útgerðarmanns Guðmundssonar.
* 778. Kaffibrennslupottur, útlend framleiðsla. Hann er af stærri gerðinni. Í daglegu tali voru pottar þessir oft kallaðir brennarar. Áður en þeir komu til sögunnar (á öðrum tug aldarinnar), var algengt, að konur brenndu kaffibaunir í skúffum í bakarofni eða í matarpottum yfir eldi. Þennan brennara gaf Byggðarsafninu frú Nikulínu Halldórsdóttir. fyrrv. húsfreyja á Vilborgarstöðum.
* 779. Kaffibrennslupottur af minni gerðinni. Þennan „''brennara''" áttu fyrrverandi búendur í Háagarði, sem var ein af Vilborgarstaðajörðunum, frú Ingigerður Jóhannsdóttir og Þ. Þ. V., en þau ráku bú í Háagarði árin 1935-1947.
* 780. Kaffibrúsi, „''hitabrúsi''" í látúnshylki, sem var smíðað í Vélsmiðju Th. Thomsen við Urðaveg um 1920. Kristján Ingimundarson. útgerðarmaður og formaður í Klöpp (nr. 16 við Njarðarstíg) lét smíða hylkið. Brúsa þennan notaði Kristján mörg sumur, þegar hann stundaði lundaveiðar í Heimakletti og Miðkletti, en hann var á sinni tíð einn af kunnustu fuglaveiðimönnum hér á sinni tíð og stundaði þær veiðar fram á níræðisaldur.
hylkið. Brúsa þennan notaði Kristján mörg sumur, þegar hann stundaði lundaveiðar í Heimakletti og Miðkletti, en hann var á sinni tíð einn af kunnustu fuglaveiðimönnum hér á sinni tíð og stundaði þær veiðar fram á níræðisaldur.
hylkið. Brúsa þennan notaði Kristján mörg sumur, þegar hann stundaði lundaveiðar í Heimakletti og Miðkletti, en hann var á sinni tíð einn af kunnustu fuglaveiðimönnum hér á sinni tíð og stundaði þær veiðar fram á níræðisaldur.
* 781. Kaffibrúsi, glerjaður („emileraður"), blár að lit. Þessir kaffifærslubrúsar voru hér mjög algengir upp úr aldamótunum og fram um 1930. Sjómönnum var fært kaffi á þeim fyrstu árin eftir aldamótin, þegar þeir komu að. Það var kallað ,,''að færa í Sandinn''". Svo var það einnig um aðgerðar og beitingarmenn. Áður en þessir kaffibrúsar fluttust hingað í verzlanir, var notast við blikkbrúsa, sem oft voru smíðaðir hér heima, eða þá flöskur, sem hafðar voru í ullarsokk til þess að halda kaffinu heitu. Mörg jarðarbýlin, húsbændurnir,  áttu athvarf hjá tómthúsfólkinu niður við höfnina til þess að halda kaffi heitu handa sjómönnum og aðgerðarfólki sínu, sem þá drakk jafnan kaffið í eldhúsum tómthúsanna. Fyrir þessa þjónustu við starfsfólkið þægðu bóndahjónin tómthúsfólkinu með fugli eða búsafurðum.
* 782. Kaffikanna, borðkanna úr látúni eða málmblöndu. Könnu þessa áttu um langt árabil bóndahjónin í Stóra-Gerði, frú Sigurfinna Þórðardóttir húsfr. og Stefán skipstjóri og útgerðarmaður Guðlaugsson. Erfingjar þeirra hjóna gáfu Byggðarsafninu könnuna.
* 783. Kaffikanna, borðkanna úr leir. Þessi kanna á markverða sögu. Jóna Jónsdóttir hét hér veitingakona, sem rak matsölu um árabil, fyrst í Hótel Berg við Heimagötu (nr. 4) og síðan í  verzlunarhúsinu Drífanda við Bárustíg (nr. 2). Hún gaf Byggðarsafninu þessa könnu, sem hún sagði vera þá fyrstu, sem hún hafði eignazt, er hún hóf matsölu sína. Kannan er merkt H. B.. sem þýðir Hótel Berg, sem var húsið nr. 4 við Heimagötu.
* 784.Kaffisamstœða, kanna, sykurkar og rjómakanna. Þessir hlutir voru keyptir í einokunarverzluninni hér fyrir miðja s.l. öld og þóttu þá sérlega fallegir. Þeir voru jafnan um árabil lánaðir á háborðið, þegar veizlur voru haldnar í kauptúninu, t. d. giftingarveizlur. Upphaflega áttu hjónin í Garðfjósi, frú Sigríður Bjarnadóttir og Helgi smiður Jónsson þessa hluti (um 1840). Jónas bóndi Helgason í Nýjabæ erfði þá eftir foreldra sína og síðan frú Jóhanna húsfr. í Nýjabæ Jónasdóttir. Hún gaf þá Byggðarsafninu.
* 785. Kaffiketill, smeltur („emileraður").
* 786. Kaffiketill úr potti.
* 787. Kaffiketill.
* 788. Kaffikvörn úr hraungrýti. Kaffidrykkja hófst með íslenzku þjóðinni, áður en kaffikvarnir fluttust til landsins. Þá varð að mala kaffibaunirnar i steinkvörnum eins og kornið. Þessi hraunkvörn mun vera um 200 ára gömul. Hún fannst í jörðu á austanverðri Heimaey. Sjón er sögu ríkari.
* 789. Kaffikvörn úr dánarbúi hinna merku hjóna á Vilborgarstöðum, frú Guðfinnu Jónsdóttur Austmann og Árna bónda og meðhjálpara Einarssonar. Verkið í kaffikvörnina var keypt í verzlun danska einokunarkaupmannsins en kassann smíðaði bóndi sjálfur. Sigfús M. Johnsen frá Frydendal, fyrrv. bæjarfógeti hér í bæ, sonarsonur frú Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum, gaf Byggðarsafninu kvörnina.
* 790. Kaffikvörn. Hún er úr dánarbúi læknishjónanna í Landlyst, frú Matthildar Magnúsdóttur og Þorsteins héraðslæknis Jónssonar, sem var hér læknir frá 1865-1905. Dótturdóttir læknishjónanna, frú Matthildur Agústsdóttir frá Valhöll (nr. 43 við Strandveg) gaf Byggðarsafninu kvörnina.
* 791. Kaffikvörn. Hún er úr dánarbúi hjónanna á Kirkjubóli, sem var ein af Kirkjubæjajörðunum, frú Ólafar Lárusdóttur frá Búastöðum og Guðjóns bónda Björnssonar. Dóttir hjónanna. frú Lára Guðjónsdóttir á Kirkjulandi, gaf Byggðarsafninu kvörnina.
* 792. Kaffikvörn. Hana skal skrúfa fasta, t. d. á borðrönd. Þessa kaffikvörn áttu kaupmannshjónin að Breiðabliki, frú Ásdís Gísladóttir Johnsen og Gísli J. Johnsen. Gísli kaupmaður gaf Byggðarsafninu kvörnina og sagði hana keypta sama ár og hann byggði Breiðablik, þ. e. árið 1908.
* 793. Kaffikvörn. Hún er úr dánarbúi hreppstjórahjónanna á Heiði.
frú Guðríðar Jónsdóttur frá Káragerði í Landeyjum og Sigurðar Sigurfinnssonar hreppstjóra og skipstjóra á Heiði í Eyjum.
* 794. Kaffikvörn. Þessi kaffikvörn hékk á vegg og var notuð þar. Hún var keypt hér í verzlun árið 1921. Hjónin í Nýlendu við Vestmannabraut (nr. 42), frú Jenný Jakobsdóttir og Jón Sveinsson, áttu kvörnina og gáfu hana Byggðarsafninu.
* 795. Kaffikvörn. Þessa kaffikvörn áttu hjónin frú Ingibjörg Högnadóttir frá Baldurshaga (nr. 5 A við Vesturveg) og Sigurjón skipstjóri Sigurðsson frá Brekkhúsi. Frú Ingibjörg gaf Byggðarsafninu kvörnina.
* 796. Kaffikvörn, rauð að lit, fest á vegg. Þessa kvörn áttu héraðslæknishjónin að Kirkjuhvoli, Halldór Gunnlaugsson og frú Anna Pétursdóttir Gunnlaugsson. Börn þeirra hjóna gáfu Byggðarsafninu kvörnina.
* 797. Kaffikvörn. Þessa kaffikvörn áttu hin kunnu hjón á Svalbarða, frú Anna Tómasdóttir og Bjarni Jónsson, skrifstofumaður og gjaldkeri. Þau keyptu verk kvarnarinnar á sínum tíma í Edinborgarverzlun hér, síðan smíðaði hinn viðurkenndi snillingssmiður, Matthías Finnbogason, Litluhólum. kassann úr mahoní.
* 798. Kaffikvörn.
* 799. Kaffikvörn. Þessi kaffikvörn er sögð frönsk að uppruna. Hún er
fengin úr franskri fiskiskútu. sem strandaði hér við Eyjar veturinn 1895. Hjónin frú Jórunn Skúladóttir og Eyjólfur bóndi Eiríksson bjuggu á einni Kirkjubæjajörðinni 1869-1897. Þau eignuðust þessa kaffikvörn úr strandinu.
* 800. Kaffistaukur. Hann barst safninu úr dánarbúi hjónanna á Kirkjubóli á Kirkjubæ, frú Ólafar húsfr. Lárusdóttur og Guðjóns bónda Björnssonar.
* 801. Kaffistaukur. Hann var notaður til þess að geyma í brenndar kaffibaunir. Frú Guðrún Brandsdóttir húsfr. á Bessastöðum. gaf Byggðarsafninu staukinn.
* 802. Kanna. Þessi leirkanna er mjög gömul. Hún var um áratugi eign Frydendalsfjölskyldunnar. Frú Sigríður Árnadóttir Johnsen, húsmóðir þar, keypti hana sama árið og sonur hennar Gísli Jóhannsson (Johnsen) fæddist, en það var árið 1881. Sigfús M. Johnsen. bróðir Gísla, gaf Byggðarsafninu könnuna.
* 803. Kanna, „''súkkulaðiskanna''". Þessa könnu áttu upphaflega hjónin í Stakkagerði, frú Jóhanna Árnadóttir og Gísli gullsmiður Lárusson, útgerðarmaður og kaupfélagsstjóri. Súkkulaðiskanna þessi var gefin þeim hjónum í brúðargjöf, er þau giftust, en það var árið 1886. Frú Sigurbjörg Sigurðardóttir, eiginkona Árna Gíslasonar skrifstofumanns frá Stakkargerði og tengdadóttir hjónanna, gaf Byggðarsafninu könnuna.
* 804. Kanna, „''súkkulaðiskanna''". Þessa könnu áttu hjónin á Búastöðum, frú Guðrún Magnúsdóttir og Gísli bóndi Eyjólfsson, foreldrar Eyjólfs fyrrv. skipstjóra Gíslasonar að Bessastöðum í Eyjum. Þessi kanna var keypt á sínum tíma í verzlun frú Sigríðar Árnadóttir Johnsen í Frydendal, en hún rak verzlun í húsi sínu fyrir og um síðustu aldamót.
* 805. Kanna. „''súkkulaðiskanna''". Könnu þessa átti frú Elín Oddsdóttir. kona Kristjáns smiðs Jónssonar að Heiðarbrún (nr. 59) við Vestmannabraut. Móðir frú Elínar, Valgerður Guðmundsdóttir. húsfr. í Ormskoti í Fljótshlíð, gaf Elínu dóttur sinni könnuna í fermingargjöf. Það var árið 1902. Þá var kannan gamall ættargripur. Hún er sögð keypt í Lefolliverzlun á Eyrarbakka árið 1815. Frú Klara Kristjánsdóttir frá Heiðarbrún, dóttir hjónanna og systir Oddgeirs Kristjánssonar tónskálds. gaf könnuna Byggðarsafninu.
* 806. Kanna. Þetta er ofurvenjuleg mjólkurkanna, sem á sér þó sérlega sögu.  Húsið nr. 39 við Heimagötu í Vestmannaeyjakaupstað hét Bólstaðarhlíð. Það var byggt 1924. Hjónin, sem byggðu það, voru Björn Bjarnason vélstjóri frá Hlaðbæ. sem var ein af Vilborgarstaðajörðunum. og frú Ingibjörg Ólafsdóttir frá Eyvindarholti undir Eyjafjöllum. Björn Bjarnason var fæddur og skírður árið 1893. Foreldrar hans voru Bjarni útgerðarmaður Einarsson bónda á Yzta-Skála og k. h. Halldóra Jónsdóttir bónda Einarssonar á Yzta-Skála. Móðir Halldóru var Kristín Björnsdóttir prests í Holti (1862-1874) Þorvaldssonar prests og sálmaskálds Böðvarssonar. Skírnarathöfn i þessari ætt var helgur atburður, sem
framkvæmdur var að jafnaði heima, þá var skírnarvatnið borið fram í könnu þessari. Hún var ættargripur. Björn og Ingibjörg, hjónin í Bólstaðarhlíð, erfðu könnuna eftir hjónin i Hlaðbæ, foreldra Björns. Þau hjón eignuðust átta börn, sem öll voru skírð heima. Þá var skírnarvatnið borið fram í könnu þessari. þannig á þessi gamla kanna merka sögu. Frú Ingibjörg Ólafsdóttir í Bólstaðarhlíð gaf Byggðarsafninu könnuna til minnis um hinar helgu athafnir.
* 807. Kjötfarg. Þessi steypta, kringlótta hella með handfangi hafði á sínum tíma vissu hlutverki að gegna. Með henni var fergjað saltkjöt í tunnu. Högni hreppstjóri Sigurðsson í Baldurshaga (nr. 5 A við Vesturveg) steypti helluna og notaði hana um tugi ára. Frú Ingibjörg Högnadóttir gaf Byggðarsafninu helluna.
* 808. Kjöthögg. Þetta kjöthögg áttu hjónin í Ásgarði (nr. 29) við Heimagötu, Gíslína Jónsdóttir og Árni Filippusson, gjaldkeri. Þau notuðu það í mörg ár. Árni gjaldkeri mun sjálfur hafa smíðað það.
* 809. Kjötskurðarvél og pylsugerðarvél. Þessi kjötskurðarvél er frönsk að gerð og uppruna og var til sameiginlegra nota hjá búendum Kirkjubæjajarðanna um tugi ára. Hún var hirt úr frönsku skútunni, sem strandaði hér við Eyjar árið 1895.  Þegar kjölið var skorið (hakkað), var bjúgna eða pylsulanginn festur við stútinn gegnt sveifinni. Þessa skýringu fengum við eitt sinn hjá frönskum menntamanni, sem var þá gestur Byggðarsafnsins.
* 810. Kjölskurðarvél („''hakkamaskína''"). Þessi gerð var mjög í tízku, áður en hinar rafknúnu kjötskurðarvélar komu til sögunnar.
* 811. Kjötöxi. Þessa kjötöxi átti Ásgarðsheimilið (nr. 29) við Heimagötu. (Sjá nr. 808). Erfingjar Ásgarðshjónanna gáfu Byggðarsafninu.
* 812. Kjötöxi. Hana átti Ísfélag Vestmannaeyja. Sjá skýringu við nr. 414.
* 813. Kolakarfa. Þetta kolahylki áttu hreppstjórahjónin í Baldurshaga. Ekki var slíkur hlutur óalgengur á myndarheimilum hér á landi. Ofnar voru kyntir með kolum og eldsneytið þurfti að hafa við hendina inni í stofu t. d. Þá var kolafatan hvimleið. Þá voru smiðir fengnir til að smíða svona kolaílát, sem voru látin standa hjá ofninum í stofunni máluð og fáguð. Högni hreppstjóri í Baldurshaga mun sjálfur hafa smíðað „körfuna".
* 814. Kornbyrða. Hún var smíðuð i Þorlákshöfn á vertíð 1883. Sveinn bóndi Sveinsson, Grjótá í Fljótshlið, smíðaði byrðuna í landlegum. Í byrðum þessum var geymt ómalað korn á sveitaheimilunum. Kornið var svo að segja malað daglega í steinkvörnum. Jón Sveinsson í Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut gaf Byggðarsafninu kornbyrðuna, en hann var sonur hjónanna á Grjótá, Sveins bónda og k. h. frú Arnbjargar Guðmundsdóttur.
* 815. Kornkvörn, hraungrýtis kvörn í tréstokk. Þannig gerðust þær á öllum þorra íslenzkra heimila frá landnámsöld og fram um síðustu aldamót. Kornið var malað eftir hendinni til daglegra nota. daglegrar neyzlu.
* 816. Kökudiskur. Um langt árabil giltu þau óskráðu lög í Vestmannaeyjum, að heimili, sem voru aflögufær um leirvörur  matarleir. „''leirtau''"  svo sem diska, bolla og könnur, lánuðu þessi tæki sveitungunum. ef mikils þurfti með, t. d. ef efnt var til brúðkaupsveizlu eða annars matarsamkvæmis. Sumar þessar leirvörur urðu býsna gamlar og urðu sumstaðar eins konar erfðagripir. Svo var um disk þennan. Þennan svartrósótta „''veizludisk''" átti síðast frú Ólöf Lárusdóttir, húsfr. á Kirkjubóli á Kirkjubæjum og var hann kunnur „''veizludiskur''" hér í byggð um langt skeið. Frú Ólöf erfði hann eftir foreldra sína, Lárus hreppstjóra Jónsson (d. 1895) og k. h. frú Kristínu Gísladóttur (d. 1921) Þau hjón eignuðust diskinn gamlan, er þau giftust árið 1862.
* 817. Kökudiskur með rauðum rósum, gylltum röndum og grænum blöðum. Disk þennan áttu hin merku bóndahjón á Vilborgarstöðum, frú Friðrikka Sighvatsdóttir og Vigfús Pálsson Scheving. Synir þeirra, Jóhann og Sigfús, voru kunnir Eyjamenn á sínum tíma. Ekkja Jóhanns Schevings, frú Nikulína Halldórsdóttir, fyrrv. húsfr. á Vilborgarstöðum, gaf Byggðarsafninu diskimi.
* 818. Kökudiskur með gráum rósum. Disk þennan áttu hreppstjóra hjónin í Baldurshaga við Vesturveg (nr. 5A), frú Marta Jónsdóttir og Högni Sigurðsson. Þeim var gefinn diskurinn í brúðargjöf árið 1890. Frú Ingibjörg dóttir þeirra gaf Byggðarsafninu diskinn. Diskurinn er með þrem skorum í botnhring. Á þeim skyldi hann þekkjast aftur, þegar hann var lánaður á veizluborð. sem oft átti sér stað.
* 819. Leirkrukka með loki og látúnstöpp. Hin kunnasta bóndakona í Eyjum á sínum tíma, frú Ólöf Lárusdóttir á Kirkjubóli, sem var ein af Kirkjubæjajörðunum, átti þessa leirkrukku og geymdi í henni brenndar kaffibaunir flest búskaparárin á Kirkjubóli, en hún lézt árið 1944 og voru þá 60 ár liðin frá því að þau hjón giftust og hófu búskap sinn á Kirkjubæ. Guðjón bóndi Björnsson lézt árið 1940.
* 820. Leirkrukka. Þessa leirkrukku átti hér og notaði á heimili sínu frú Hildur Solveig Thorarensen, kona Bjarna Einars Magnússonar sýslumanns hér í Eyjum á árunum 1861-1871. Frúin var dóttir Bjarna amtmanns Thorarensen. Svo sem mörgum Eyjamönnum er kunnugt, þá stofnaði Bjarni sýslumaður bókasafn Vestmannaeyja árið 1862 með öðrum góðum borgurum kauptúnsins og svo Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja sama ár.


Þegar sýslumannshjónin fluttu burt úr Eyjum árið 1871, gaf sýslumannsfrúin vinkonu sinni, frú Kristínu Gísladóttur á Búastöðum, krukkuna. sem þá þótti mikill kostagripur. Frúrnar voru vinkonur miklar og atkvæðamiklar konur á sinum tíma hér í byggð. Leirkrukku þessa hafði frú Hildur eignazt eftir móður sína, frú Hildi Bogadóttur fræðimanns Benediktssonar að Staðarfelli. Líklega voru að jafnaði geymdar brenndar kaffibaunir í krukkunni.
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big>
<center>''Framhald, (3. hluti)''</center>


Frú Fríður Lárusdóttir frá Búastöðum erfði leirkrukku þessa eftir móður sína, frú Kristínu Gísladóttur, og gaf hana Byggðarsafninu.
* 821. Maltkvörn. Þessarar kvarnar er getið í eignarskrám hinnar dönsku konungsverzlunar í Vestmannaeyjum árið 1600. Þá hafði konungur sjálfur rekið hér einokunarverzlun um hálfrar aldar skeið. Árið 1600 hófu fjórir danskir kaupmenn að reka einokunarverzlunina fyrir eigin reikning. Þá var gjörð skrá yfir allar eignir konungsverzlunarinnar. Eitt af þeim tækjum, sem kaupmennirnir keyptu af konungsverzluninni, var þessi maltkvörn. Einokunarverzlunin flutti jafnan inn maltkorn, sem hún lét mala og brugga síðan maltöl til sölu. Kvörnin fannst í jörðu í austanverðum Skansi fyrir mörgum árum. (sbr. Sögu Vestmannaeyja, 2. b.. bls. 194 eftir S. M. J.).
* 822. Matskeið. Þessi matskeið kom upp úr höfninni í Vestmannaeyjum árið 1950, þegar unnið var að dýpkun hafnarinnar. Lagið á henni kvað benda til þess, að hún sé mjög gömul. e. t. v. frá miðri 18. öld.
* 823. Mjöltrog. Þessi trog voru notuð til þess að hnoða í brauðdeig. Þetta mjöltrog gaf prestsfrúin að Ofanleiti, frú Lára Ó. Kolbeins, Byggðarsafninu. Hún eignaðist það, er hún var prestfrú að Mælifelli i Skagafirði. Hún annaðist mjög heimili sitt og þá líka alla matseld.
* 824. Mjöltrog. Trog þetta áttu hjónin í Gerði, frú Guðbjörg Björnsdóttir frá Kirkjubæ og Jón Jónsson útgerðarmaður og formaður. Þau voru foreldrar frú Jónínu húsfreyju í Gerði, sem gaf Byggðarsafninu trogið.
* 825. Mortél eða steytill úr eirblöndu. Þetta mortél átti hér fyrst frú Johanne Ericsen skipstjórafrú (síðar Johanne Roed). Maður hennar hinn fyrri hét Morten Ericsen og fórst hann hér við sjötta mann á skútu sinni árið 1847. Þetta voru dönsk hjón og frúin ruddi hér brautir í vissum málum. Hún hóf að reka veitingahús eftir að hún missti mann sinn. -Um 1850 hóf hún að rækta hér kartöflur. Sú ræktun var óþekkt áður í Eyjum. Þar ruddi hún hinar markverðustu brautir, því að Eyjabúar létu sér framtak hennar sér að kenningu verða og ræktuðu kartöflur í stórum stíl um árabil. Frú Sigríður Árnadóttir Johnsen, húsfreyja í Frydendal og kaupkona þar um skeið, átti þetta mortél eftir daga hinnar dönsku frúar. Hjónin Sigfús og Jarþrúður Johnsen gáfu Byggðarsafninu grip þennan.
* 826. Mortél, svart úr potti með járnstutli. Mortél þetta áttu upprunalega verzlunarstjórahjónin í Danska Garði, Jóhann Pétur Bjarnasen og k. h. frú Johanne (f. Rasmussen), dóttir frú Johanne veitinga og karlöfluræktarkonu.
* 827. Mortél. Þetta mortél gaf frú Jóhanna Jónasdóttir húsfr. í Nýjabæ
Byggðarsafninu. Það var sagt vera úr dánarbú afa og ömmu frú Jóhönnu, Helga Jónssonar beykis við Garðsverzlun (Brydeverzlun) og konu hans frú Sigríðar Bjarnadóttur. Þau bjuggu í Kornhólsfjósi í Eyjum á árunum 1840-1847.
* 828. Mortél með „''krýndu''" F. sem líklega á að tákna vörumerki.
* 829. Olíuvél. Þessi litla olíuvél. „''einkveikja''", er ein af þeim fyrstu, sem fluttust hingað i verzlun, líklega rétt eftir aldamótin. Hjónin í Ásgarði við Heimagötu áttu vélina. Hún var oft notuð á þjóðhátíð i Herjólfsdal. Stundum var hún notuð í vélbátum til þess að hita á henni kaffi í sjó eða „''landferðum''". Börn Ásgarðshjónanna, frú Gíslínar og Árna, gáfu Byggðarsafninu olíuvélina.
* 830. Olíuvél, „''tvíkveikja''". Þessa olíuvél átti Júlíus múrarameistari Jónsson í Stafholti (nr. 7B) við Víðisveg hér i bæ. Olíuvélin var notuð á heimili hans um tugi ára. Hann gaf sjálfur Byggðarsafninu olíuvélina.
* 831. Olíuvél, „''þríkveikja''". Olíuvél þessa áttu hjónin í Stóra-Gerði í Eyjum, frú Sigurfinna Þórðardóttir og Stefán Guðlaugsson, skipstjóri þar og útgerðarmaður. Þau keyptu vélina árið 1908. Frú Sigurfinna húsfreyja gaf Byggðarsafninu olíuvélina 1953.
* 832. Olíuvél, „''þríkveikja''". Þessa olíuvél áttu hjónin á Litla-Landi við
Kirkjuveg (nr. 59) Brynjólfur beykir Brynjólfsson, síðar spítalaráðs maður í bænum, og frú Guðbjörg Magnúsdóttir.
* 833. Olíuvél, „''tvíkveikja''". Þetta er yngri gerð. Þessar olíuvélar voru
algengar á árunum 1920-1945.
* 834. Olíuvél, gasvél með olíugeymi til hliðar við vélina. Þessar vélar voru í notkun á árunum 1930-1960.
* 835. Panna.
* 836. Panna, „''steikarapanna''". Þessi panna var notuð á einu stærsta útgerðarheimili hér í Eyjum um árabil. Hjónin gerðu út tvo vélbáta og höfðu að jafnaði 10 sjómenn á heimili sínu á vetrarvertíð auk aðgerðarfólks. Frúin gaf Byggðarsafninu pönnuna að manni hennar látnum með þagnarskyldu um fyrri eigendur.
* 837. Pottagrind. Hún var gefin Byggðarsafninu fyrir mörgum árum. Á henni sátu pottarnir, þegar eldað var við „''prímus''". Þessi grind var notuð í Bjarnarey um 40 ára bil. þegar menn lágu þar við til lundaveiða. Lárus Árnason á Búastöðum var bifreiðarstjóri að starfi nema á lundaveiðitímanum á sumri hverju, en þá lá hann við í Bjarnarey, veiddi lunda og eldaði mat við prímuseld og notaði grind þessa. Þannig lifði hann 40 sumur af ævi sinni. Hann gaf Byggðarsafninu grindina.
* 838. Pottaskafi, pottaskefill. Þetta tæki var notað til þess að skafa skóf úr botni grautar potta (sbr. frásögn Jóns Thoroddsens um Hjálmar tudda og skófnaát hans).
* 839. Pottaskefill, pottaskafi, merktur G. V.
* 840. Pottaskefill. Hann var á sínum tíma sendur Byggðarsafninu af vini þess, sem þá bjó á Austfjörðum og óskaði ekki að láta nafns síns getið.
* 841. Pottkrókar. Þeir voru notaðir til þess að lyfta „''eyrnapottum''" af hlóðum eða eldavél. Þessir pottkrókar eru mjög gamlir. Á fyrri öld voru þeir notaðir í Nýjabæ hér á Eyju. Þar bjuggu þá hjónin frú Steinvör Jónsdóttir og Jónas bóndi Helgason. Frú Jóhanna dóttir þeirra og maður hennar, Sigurður Þorsteinsson, sjómaður, fengu byggingu á jörðinni eftir daga gömlu hjónanna. Þau bjuggu þar um tugi ára. Frú Jóhanna gaf Byggðarsafninu pottkrókana.
* 842. Pottkrókar. Þessir eru með járnhandfangi.
* 843. Pottkrókar með tréhandfangi.
* 844. Pottur, „''þrífótur''", sem lengi var notaður í útieldhúsinu á einum bænum í Gerði hér á Eyju. Þá áttu pott þennan bóndahjónin Jón formaður Jónsson og kona hans frú Ingibjörg Stefánsdóttir. Jón bóndi var formaður á opna skipinu, tíæringnum, Halkion. Jón bóndi Jónsson (yngri) i Gerði erfði pottinn eftir foreldra sína og svo dóttir hans, frú Jónina húsfr. í Gerði. sem gaf hann Byggðarsafninu.
* 845. Pottur, „''kleinupottur''" „''emaleraður''". Hjónin á Nýlendu (nr. 42)
við Vestmannabraut. frú Jenný Jakobsdóttir og Jón verkamaður Sveinsson, gáfu hann Byggðarsafninu.
* 846. Pottur gjörður úr eirblendi.
* 847. Pottur, stór „''þrífótur''". Þennan pott áttu héraðslæknishjónin að Kirkjuhvoli (nr. 65) við Kirkjuveg.frú Anna P. Gunnlaugsson og Halldór Gunnlaugsson.


„Þetta var sláturpotturinn þeirra hjóna," sagði einn, sem þekkti vel til læknisheimilisins. Erfingjar hjónanna gáfu Byggðarsafninu pottinn.
<br> 731. ''Diskur''. Þessi diskur er 90 ára gömul brúðargjöf, gefinn
848.Pottur, lítill „''emaleraður''" „''kleinupottur''". Pottinn áttu hjónin
[[Ólöf Lárusdóttir|Ölöfu Lárusdóttur]] heimasætu á Búastöðum, þegar hún giftist [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjóni Björnssyni]], bóndasyninum á Kirkjubæ, árið 1885. Frú Lára á Kirkjulandi, dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu diskinn.
í Stóra-Gerði, frú Sigurfinna Þórðardóttir og Stefán formaður Guðlaugsson.
<br> 732. ''Drykkjarfantur'', leirkrukka án handarhalds. Þessi drykkjarílát voru mjög algeng á árum fyrstu vélbátanna til þess að drekka úr kaffi eftir að litlu eldavélarnar („kabyssurna“) voru teknar í notkun í vélbátunum.
* 849. Pottur, lítill og flatbotna.
<br> 733. „''Efilskífupanna''“ úr dánarbúi héraðslæknishjónanna Halldórs Gunnlaugssonar og frúar, Kirkjuhvoli. Börn þeirra gáfu Byggðarsafninu gripinn.
* 850. Prímus, ''eldunarprímus''" eða „húsprímus" til aðgreiningar frá prímusum þeim, sem notaðir voru til þess að hita upp glóðarhausa bátavélanna. Þessi prímus var notaður í Bjarnarey um tugi ára ásamt pottagrindinni nr. 837. sem potturinn var látinn standa á, meðan maturinn var soðinn. Þessi eldunartæki átti Lárus Árnason bifreiðarstjóri frá Búastöðum. Hann var einn kunnasti lundaveiðimaður í Eyjum á sínum æsku og manndómsárum. Í Bjarnarey lá hann við hvert sumar í 40 ár ævi sinnar. Hann gaf Byggðarsafninu prímusinn.
<br> 734. ''Eggjabikar''. Þessi eggjabikar var keyptur í Kaupmannahöfn árið 1902 ásamt þrem öðrum af sömu gerð. Dr. Valtýr Guðmundsson var þingmaður Vestmannaeyinga á árunum 1894-1901. Þegar hann hætti þingmennsku fyrir Eyjabúa, sendi hann einum áhrifamesta fylgifiski sínum í Eyjum fjóra eggjabikara að gjöf fyrir hjálp og fylgispekt. Hér á Byggðarsafnið einn þeirra.
* 851. Rúllupylsupressa. Þessa ''pressu''" áttu hjónin á Hrauni (nr. 4) við Landagötu, frú Solveig Jónas dóttir og Jón bókavörður Einarsson. Gjöf frá Laufásheimilinu, en Þorsteinn skipstjóri í Laufási var sonur Jóns Einarssonar fyrra hjónabandi.
<br> 735. ''Eirketill''. Þennan kaffiketil átti [[Sigurður Ólafsson  (Bólstað)|Sigurður Ólafsson]], formaður og útgerðarmaður í [[Bólstaður|Bólstað]] (nr. 18) við Heimagötu. Hann notaði ketilinn um 30 ára bil, þegar hann var formaður á áraskipinu [[Fortúna, áraskip|Fortúnu]], sem hann gerði út með öðrum, fyrst frá Eyjafjallasandi, síðan Landeyjasandi og síðast héðan frá Eyjum og þá eftir aldamótin, áður en vélbátaútvegurinn hófst. Ketillinn var fyrst notaður í hákarla-„túrum“, en til hákarlaveiða fór Sigurður formaður iðulega á yngri formannsárum. Frú [[Auðbjörg Jónsdóttir (Bólstað)|Auðbjörg Jónsdóttir]], kona Sigurðar formanns, gaf Byggðarsafninu ketilinn. Hann mun vera um 100 ára gamall. Hann er íslenzk smíði.
* 852. Rúllupylsupressa.
<br> 736. ''Eirketill''. Þessi kaffiketill á merka sögu. [[Magnús Oddsson]], bóndi á Kirkjubæ, hafnsögumaður og skipstjóri hér í byggð, átti ketilinn og notaði hann á þilskipi sínu, [[Helga, þilskip|Helgu]], sem fórst með allri áhöfn árið 1867. Þá varð ketillinn í landi einhverra hluta vegna. Síðar eignaðist Frydendalsheimilið ketil þennan og notaði um árabil. Sigfús M. Johnsen erfði ketilinn eftir móður sína, frú Sigríði Árnadóttur í Frydendal, og gaf hann Byggðarsafninu.
* 853.Skeggbolli. Þegar yfirskegg var mjög í tízku á fyrri öld og fyrri hluta þessarar aldar, voru þessir svokölluðu skeggbollar ekki óalgeng fyrirbrigði. Glerklampinn innan í bollanum hindraði, að yfirskeggið blotnaði í kaffinu, meðan það var drukkið. Þennan bolla átti Þorlákur kaupmaður Sverrisson á Hofi (nr. 25)  ) við Landagötu. d. 1943.
<br> 737. ''Eirketill''. Upprunalega átti [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helgi Jónsson]] trésmiður í [[Garðsfjós|Garðfjósi]] við [[Kornhóll|Kornhól]] hér í Eyjum ketil þennan. Það var um miðja síðust öld. Helgi Jónsson drukknaði við Elliðaey 17. júní 1896.<br>
* 854. Skeggbolli. Þennan skeggbolla átti Karl J. Einarsson, sem var bæjarfógeti í Vestmannaeyjum á árunum 1910-1924 og alþingismaður. Þegar hann fluttist úr Eyjum árið 1924, gaf hann einum bezta stuðningsmanni sínum við alþingiskosningarnar bolla þennan, ''því ég ræktaði meira skegg en alþingismaðurinn sjálfur''." eins og stuðningsmaðurinn komst orði, þegar hann gaf Byggðarsafninu bollann.
Sonur Helga Jónssonar trésmiðs var [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónas bóndi í Nýjabæ]]. Hann erfði ketilinn eftir föður sinn og átti hann og notaði um tugi ára. Kona hans var [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvör Jónsdóttir]] (systir [[Ingibjörg Jónsdóttir (Suðurgarði)|Ingibjargar]] húsfreyju í Suðurgarði). Dóttir frú Salvarar og Jónasar bónda Helgasonar var [[Jóhanna Guðrún Jónasdóttir  (Nýjabæ)|Jóhanna]] húsfr. í Nýjabæ, kona [[Sigurður Þorsteinsson|Sigurðar Þorsteinssonar]]. Frú Jóhanna gaf Byggðarsafninu ketilinn, sem um árabil var notaður á hákarlaskipi, sem gert var út í Eyjum á árunum 1870-1890. Þegar þetta er skráð, hefur Byggðarsafnið átt ketil þennan í 35 ár.
* 855. Skeið, silfurhúðuð, mjög gömul. merkt S. J. Hún fannst á lendum gagnfræðaskólans í febrúar 1947, þegar hafizt var handa um grafa fyrir gagnfræðaskólabyggingunni. Kunnugir þekktu skeiðina. Hana átti Stefán Jónsson frá Skála undir Eyjafjöllum, afi Björgvins Jónsonar útgerðarm. í Úthlíð (nr. 58 A) við Vestmannabraut og þeirra systkina. Túnið, sem gagnfræðaskólabyggingin varreist á, ræktaði Halldór blindi Brynjólfsson, þar sem hinn alblindi athafnamaður lá á hnjám sínum dag eftir dag og risti grasrótina af óræktarmóanum. Ýmsir urðu þá til að hjálpa honum, m. a. Stefán Jónsson frá Skála. Þarna tapaði hann þá matskeiðinni sinni, sem fannst þarna um 40 árum síðar.
<br> 738. ''Eirketill''.
* 856. Skeið og matkvísl. Þessir hlutir voru upprunalega vinnuhjúa verðlaun frá Búnaðarfélagi Íslands til handa Jórunni Sigurðardóttur, sem var vinnukona á Löndum (nr.11) við Landagötu mörg ár,hjá hjónunum frú Elínu Þorsteinsdóttur og
<br> 739. ''Eirketill''.
Friðrik Svipmundssyni, skipstjóra og útgerðarmanni.
<br> 740. ''Eirpottur''. Þennan pott áttu hjónin í [[Nýlenda|Nýlendu]] (nr. 42) við Vestmannabraut, frú [[Jenný Jakobsdóttir (Nýlendu)|Jenný Jakobsdóttir]] og [[Jón Sveinsson (Nýlendu)|Jón Sveinsson]]. Þau höfðu eignazt hann á styrjaldarárunum (1939-1945), en setuliðsmenn notuðu pottinn þá hér í Vestmannaeyjum, að sagt er.
<br> 741. ''Eldavél'' (kolaeldavél), sem er smelt utan. Þessa eldavél áttu hjónin á Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut, frú Jenný Jakobsdóttir og Jón Sveinsson.
<br> 742. ''Eldavél'' (kolavél), smelt eða „emaleruð“ utan. Þessa vél áttu hjónin á Eystri-Oddstöðum, frú [[Halldóra S. Sigurðardóttir (Eystri-Oddsstöðum) |Halldóra S. Sigurðardóttir]] og [[Einar Vilhjálmsson|Einar smiður Vilhjálmsson]].
<br> 743. „''Fantur''“, kaffidrykkjarkanna (sjá nr. 732).
<br> 744. ''Físibelgur''. Hann var notaður til þess að blása með í glæður, þegar eldur var falinn að kvöldi og tekinn upp, glæddur, að morgni, eins og algengt var í gömlu hlóðareldhúsunum, meðan eldspýtur voru óþekktar eða lítið þekktar með þjóðinni.
<br> 745. ''Fiskasleggja''. Hertur fiskur (harðfiskur) var um aldir dagleg fæða fólks hér á landi til sjávar og sveita. Fiskinn þurfti að berja, áður en hans var neytt. Til þess voru notaðar svokallaðar fiskasleggjur, táknræn tæki í málmsnauðu landi, þar sem sleggjuhausinn var steinn með gati.<br>
Hausinn af þessari fiskasleggju fannst í öskuhaug hjónanna [[Tyrkja-Gudda|Guðríðar húsfreyju Símonardóttur]] („Tyrkja-Guddu“]], eins og hún er uppnefnd í sögu þjóðarinnar) og [[Eyjólfur Sölmundarson|Eyjólfs Sölmundarsonar]]. Þau bjuggu í Stakkagerði hinu vestara, og stóð þá bær þeirra norðarlega í Stakkagerðistúni (gegnt húseigninni [[Arnardrangur|Arnardrangi]] við [[Hilmisgata|Hilmisgötu]]). Í maímánuði 1968 var Hilmisgatan breikkuð til suðurs. Þá fannst þessi fiskasleggjuhaus í öskuhaug þeirra hjóna, sem þá hafði verið hulinn jarðvegi og grasi frá ómunatíð, e.t.v. um aldir. Svo sem sagan greinir, þá rændu sjóræningjarnir frá Alsír húsfreyjunni í Stakkagerði hinn 17. júlí 1627.<br>
746. ''Fiskasleggja''. Sú sögn fylgir sleggjuhaus þessum, að hann hafi átt upprunalega séra [[Guðmundur Högnason]] að Kirkjubæ hér í Eyjum, en hann var sóknarprestur hér 1742-1792. Bændafólk á Kirkjubæ notaði fiskasleggju þessa mann fram af manni og geymdist hún síðan þar í gömlu útihúsi um tugi ára. Sleggjan barst Byggðarsafninu með fyrstu munum þess árið 1932.
<br> 747. ''Fiskasleggja''. Hún er merkt á skafti H.S. Við vitum engin deili á henni.
<br> 748. ''Fiskasleggja''. Þessa fiskasleggju geymdi bóndi á Kirkjubæ í Eyjum um tugi ára. Sú sögn fylgdi henni, að hana hefði átt séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson]] [[Guðmundur Eyjólfsson (Þorlaugargerði)|bónda og kóngssmiðs að Þórlaugargerði Eyjólfssonar]]. Séra Bjarnhéðinn var sóknarprestur í Vestmannaeyjum 1792-1821. Prestur þessi var fæddur 1755. Móðir hans var frú [[Þorgerður Einarsdóttir (Þorlaugargerði)|Þorgerður Einarsdóttir]], húsfr. í Þórlaugargerði, kona Guðmundar kóngssmiðs.
<br> 749. ''Fiskasleggja''.
<br> 750. ''Flautuketill'' úr látúni. Hann er ekki gamall en er „genginn úr tízku“ fyrir 20-30 árum. Í stútnum er flauta, sem lætur í sér heyra, þegar vatnið síður í katlinum.
<br> 751. ''Flautuketill'' úr blikki. Nokkru eftir aldamót fengust þessir katlar í verzlunum hér og voru almennt notaðir fram yfir 1940.
<br> 752. „''Færslufata''“. Á vissu árabili var algengt að færa verkamönnum, sem unnu fjarri heimili sínu og ekki gátu af þeim sökum snætt heima, t.d. hádegisverð, matinn á vinnustað í „fötum“ þessum. Frú [[Unnur Jónsdóttir    (Reykholti)|Unnur Jónsdóttir]]¹), húsfreyja í [[Reykholt (yngra)|Reykholti]] (nr. 11) við [[Urðavegur|Urðaveg]], gaf Byggðarsafninu „fötu“ þessa.
<br> 753. ''Grautarausa'' með íslenzku lagi. Hún er gjöf frá einu Gerðisheimilinu.
<br> 754. ''Grautarausa'' með íslenzku lagi, ársett 1933. Hún var aldrei notuð. Hún var smíðuð á Kirkjubæ og áttu hana hjónin Guðjón bóndi Björnsson og frú Ólöf Lárusdóttir.
<br> 755. ''Grautarausa'' úr málmi, smelt. Hún er úr dánarbúi héraðslæknishjónanna frú Önnu Pétursdóttur Gunnlaugsson og Halldórs Gunnlaugssonar.
<br> 756. ''Grautarsleif''. Munurinn á ausu og sleif fólst í mismunandi lengd á skaftinu. Grautarsleifin var jafnframt notuð til að hræra með í grautarpottinum. Ausa og þvara í einu og sama áhaldinu.
<br> 757. ''Grautarsleif''. Þessa grautarsleif átti og notaði hin kunna sæmdarkona í tómthúsinu [[Skel]] (nr. 12 við Sjómannasund) frú [[Þorgerður Gísladóttir]], fyrri eiginkona Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar og móðir [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna vélstjóra Sigurðssonar]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], (nr. 30) við Landagötu.
<br> 758. ''Grautarskál''. Þessar stóru grautarskálar voru oft kallaðar „spilkomur“, sem er afbökun af danska orðinu spölkumme. Þessa skál átti og notaði hinn þekkti bóndi hér í Eyjum á sínum tíma, [[Pétur Lárusson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Grautarskálarnar komu í stað askanna, „leystu þá af hólmi“. Gefandi: Frú [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíana Sigurðardóttir]], ekkja Péturs heitins.
<br> 759. ''Grautarskálar'', tvær litlar, rósóttar. Þær eiga þessa sögu: Á Kirkjubóli, einni af Kirkjubæjarjörðunum á Heimaey, bjuggu hjónin Guðjón bóndi Björnsson (f. 2. maí 1861) og frú [[Ólöf Lárusdóttir]] frá Búastöðum (f. 19. des. 1862). Þau eignuðust fjögur börn. Elzt þeirra var [[Þórður Guðjónsson (Kirkjubóli)|Þórður]] (f. 28. september 1892; drukknaði 4. marz 1914). Nokkru eftir fæðingu hans var önnur skálin keypt handa honum. Hún er þessvegna 83 ára, þegar þetta er ritað.<br>
Annar sonur þeirra hjóna var [[Bergur Guðjónsson (Kirkjubóli)|Bergur]], hagleiksmaður mikill. M.a. iðkaði hann útskurð, sem hér er að litlu leyti til sýnis á Safninu. Bergur Guðjónsson var fæddur 5. júlí 1894 (d. 5. maí 1940). Honum var gefin hin skálin, þegar hann var á fyrsta árinu.<br>
Systir þeirra bræðra, frú [[Lára Kristín Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Lára Guðjónsdóttir]] húsfr. að [[Kirkjuland]]i hér í bæ, gaf Byggðarsafninu báðar skálarnar.
<br> 760. ''Grautarskál'', stór (spilkoma). Þessa skál átti Jón Jóngeirsson, faðir [[Júlíus Jónsson|Júlíusar]] múrarameistara í [[Stafholt]]i hér í bæ (nr. 7 við [[Víðisvegur|Víðisveg]]). Þessi kunni iðnaðarmaður hér í gaf Byggðarsafninu skálina.
<br> 761. ''Grautarskál'', spilkoma.
<br> 762. ''Hakkavél'' (kjötkvörn). Þessa hakkavél áttu hjónin á Vesturhúsum, frú [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunn Hannesdóttir]] [[Hannes Jónsson| hafnsögumanns Jónssonar]] og [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús útvegsbóndi Guðmundsson]] [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|bónda Þórarinssonar]].
<br> 763. ''Hlóðapottur'' („þrífótur“). Hann er fenginn úr einu elzta hlóðaeldhúsinu hér á Heimaey, sem var á einni Kirkjubæjarjörðinni. Pott þennan áttu og notuðu um tugi ára hjónin [[Arngrímur Sveinbjörnsson (Kirkjubæ)|Arngrímur bóndi Sveinbjörnsson]] og [[Guðrún Jónsdóttir (eldri) (Kirkjubæ)|Guðrún Jónsdóttir]].
Dóttir þeirra, frú [[Salgerður Arngrímsdóttir]], húsfr. á Kirkjubæ, gaf Byggðarsafninu pottinn.
<br> 764. ''Hlóðapottur'' („þrífótur“). Þessi pottur var lengi notaður í gamla hlóðaeldhúsinu á [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]]. Til þess að lyfta pottum þessum af hlóðum voru notaðir pottkrókar svo kallaðir (sjá þá). Þeim var krækt í eyrun á pottinum. Gefandi: Frú Jónína húsfr. Jónsdóttir í Gerði. Potturinn er úr búi foreldra hennar, [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jóns bónda og formanns Jónssonar]] og konu hans [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjargar Björnsdóttur]].
<br> 765. ''Hornspónn'', merktur V.P.S. þ.e. [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús Pálsson Scheving]] bóndi á Vilborgarstöðum. Hjónin frú [[Nikólína Halldórsdóttir]] húsfr. og [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann Vigfússon Scheving]], sem lengi bjuggu á Vilborgarstöðum eftir foreldra hans, gáfu Byggðarsafninu spóninn.
<br> 766. ''Hornspónn'', merktur ártalinu 1914.
<br> 767. ''Hornspónn'', sem er ársettur 1909. Þennan hornspón smíðaði hinn kunni smiður í London (nr. 3) við Miðstræti, [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafur Magnússon]]. [[Sigfús M. Johnsen]] gaf Byggðarsafninu spóninn.
<br> 768. ''Hornspónn'', merktur stöfunum Á.J. og ártalinu 1925. Hornspón þennan átti [[Árni Jónsson (Odda)|Árni verzlunarmaður Jónsson]] í [[Oddi|Odda]] (nr. 63 A) við Vestmannabraut. (Sjá skýringu við nr. 883).
<br> 769. ''Hornspónn'', merktur ártalinu 1904. Þessi spónn var notaður á heimili hjónanna á Búastöðum, [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísla bónda Eyjólfssonar]] og frú [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrúnar húsfr. Magnúsdóttur]]. Dóttir þeirra, frú [[Lovísa Gísladóttir (Búastöðum)|Lovísa Gísladóttir]] frá Búastöðum, gaf Byggðarsafninu spóninn.
<br> 770. ''Hornspónn'', merktur fangamarkinu M.S.
<br> 771. ''Hornspónn'', merktur ártalinu 1896. Spón þennan átti frú Helga Skúladóttir, prestsfrú að Kálfafellsstað í Suðursveit, tengdamóðir Sigfúsar M Johnsen frá [[Frydendal]] í Eyjum. Hann gaf Byggðarsafninu spóninn.
<br> 772. ''Hrærivél'', handsnúin. Hún er vottur um nýja tækni í vestmanneysku eldhúsi fyrir svo sem 30-40 árum. Þessa hrærivél eignaðist frú [[Þórey Björgvinsdóttir (Hvoli)|Þórey Björgvinsdóttir]] frá [[Hvoll (við Heimagötu)|Hvoli]] (nr. 12 við [[Heimagata|Heimagötu]]) árið 1947. Þá var hún keypt hér í verzlun og kostaði kr. 115,00. Frúin gaf Byggðarsafninu hrærivélina.
<br> 773. ''Kaffibollapar'' með nafninu Ingibjörg. Þetta bollapar átti frú [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörg Sigurðardóttir]], húsfr. í Þórlaugargerði, kona [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Péturs bónda Benediktssonar]].
<br> 774. ''Kaffibollapar'' með nafninu Pétur. Þetta bollapar átti Pétur bóndi Benediktsson í Þórlaugargerði. Bæði pollapörin gaf fósturdóttir hjónanna, [[Guðfinna Sigbjörnsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]], Byggðarsafninu.
<br> 775. ''Kaffibolli'' með gylltri rönd. Á bolla þessum stendur letrað: Hilsen fra Danmark. Vitað er með vissu, að bolla þennan átti frú [[Madama Roed|Johanne Ericsen]], dönsk kona (síðar frú Johanne Roed), sem settist hér að með manni sínum, [[Morten Eriksen]], skipstjóra, á áratugnum 1840-50. Hann gerði hér út og stjórnaði skútu, er fórst með allri áhöfn, árið 1847. Frú Johanne giftist síðar C. Roed veitingamanni og bjó hér í Eyjum til æviloka (1878). Frúin var hin
merkasta kona, sem rak hér fyrst allra veitingahús, sem hún seldi [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni Jörgen Johnsen]] árið 1878. Það var „Vertshúsið“ svokallaða. Frú Johanne kenndi Eyjabúum kartöflurækt. Ræktun þeirra var óþekkt í Eyjum þar til hún tók að rækta þær í óvild bænda, sem töldu hana skemma jörðina með því fletta af
henni grasrótinni!<br>
Frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður Árnadóttir]], kona Jóhanns J. Johnsen, geymdi þennan bolla í fórum sínum tugi ára til minningar um hina merku, dönsku konu. S.M.J. gaf hann Byggðarsafninu.
<br> 776. ''Kaffibolli'' ársettur 1904.
<br> 777. ''Kaffibrennslupottur'', „kaffibrennari“. Hann var á sínum tíma smíðaður hér í Eyjum að erlendri fyrirmynd að vissu leyti. [[Vélsmiðjan Magni]] lét smíða pottinn. Potturinn er úr búi hjónanna á Mosfelli, frú [[Jenný Guðmundsdóttir (Mosfelli)|Jennýar Guðmundsdóttur]] og [[Jón Guðmundsson  (Mosfelli)|Jóns útgerðarmanns Guðmundssonar]].
<br> 778. ''Kaffibrennslupottur'', útlend framleiðsla. Hann er af stærri gerðinni. Í daglegu tali voru pottar þessir oft kallaðir brennarar. Áður en þeir komu til sögunnar (á öðrum tug aldarinnar), var algengt, að konur brenndu kaffibaunir í skúffum í bakarofni eða í matarpottum yfir eldi. Þennan brennara gaf Byggðarsafninu frú Nikolína Halldórsdóttir, fyrrv. húsfreyja á Vilborgarstöðum.
<br> 779. ''Kaffibrennslupottur'' af minni gerðinni. Þennan „brennara“ áttu fyrrverandi búendur í [[Háigarður|Háagarði]], sem var ein af Vilborgarstaðajörðunum, frú [[Ingigerður Jóhannsdóttir]] og [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]], en þau ráku bú í Háagarði árin 1935-1947.
<br> 780. ''Kaffibrúsi'', „hitabrúsi“ í látúnshylki, sem var smíðað í [[Vélsmiðja Th. Thomsen|Vélsmiðju Th. Thomsen]] við Urðaveg um 1920. [[Kristján Ingimundarson]], útgerðarmaður og formaður í Klöpp (nr. 16 við Njarðarstíg) lét smíða hylkið. Brúsa þennan notaði Kristján mörg sumur, þegar hann stundaði lundaveiðar í Heimakletti og Miðkletti, en hann var á sinni tíð einn af kunnustu fuglaveiðimönnum hér og stundaði þær veiðar fram á níræðisaldur.
<br> 781. Kaffibrúsi, glerjaður („emileraður“), blár að lit. Þessir kaffifærslubrúsar voru hér mjög algengir upp úr aldamótunum og fram um 1930. Sjómönnum var fært kaffi á þeim fyrstu árin eftir aldamótin, þegar þeir komu . Það var kallað ,,að færa í Sandinn“. Svo var það einnig um aðgerðar og beitingarmenn. Áður en þessir kaffibrúsar fluttust hingað í verzlanir, var notast við blikkbrúsa, sem oft voru smíðaðir hér heima, eða þá flöskur, sem hafðar voru í ullarsokk til þess að halda kaffinu heitu. Mörg jarðarbýlin, húsbændurnir, áttu athvarf hjá tómthúsfólkinu niður við höfnina til þess að halda kaffi heitu handa sjómönnum og aðgerðarfólki sínu, sem þá drakk jafnan kaffið í eldhúsum tómthúsanna. Fyrir þessa þjónustu við starfsfólkið þægðu bóndahjónin tómthúsfólkinu með fugli eða búsafurðum.
<br> 782. ''Kaffikanna'', borðkanna úr látúni eða málmblöndu. Könnu þessa áttu um langt árabil bóndahjónin í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], frú [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinna Þórðardóttir]] húsfr. og [[Stefán Guðlaugsson|Stefán skipstjóri og útgerðarmaður Guðlaugsson]]. Erfingjar þeirra hjóna gáfu Byggðarsafninu könnuna.
<br> 783. ''Kaffikanna'', borðkanna úr leir. Þessi kanna á markverða sögu. [[Jóna Jónsdóttir (Hótel Berg)|Jóna Jónsdóttir]] hét hér veitingakona, sem rak matsölu um árabil, fyrst í [[Hótel Berg]] við Heimagötu (nr. 4) og síðan í verzlunarhúsinu [[Drífandi|Drífanda]] við [[Bárustígur|Bárustíg]] (nr. 2). Hún gaf Byggðarsafninu þessa könnu, sem hún sagði vera þá fyrstu, sem hún hafði eignazt, er hún hóf matsölu sína. Kannan er merkt H.B., sem þýðir Hótel Berg, sem var húsið nr. 4 við Heimagötu.
<br> 784. ''Kaffisamstœða'', kanna, sykurkar og rjómakanna. Þessir hlutir voru keyptir í einokunarverzluninni hér fyrir miðja s.l. öld og þóttu þá sérlega fallegir. Þeir voru jafnan um árabil lánaðir á háborðið, þegar veizlur voru haldnar í kauptúninu, t.d. giftingarveizlur. Upphaflega áttu hjónin í Garðfjósi, frú [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]] og [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helgi smiður Jónsson]] þessa hluti (um 1840). Jónas bóndi Helgason í Nýjabæ erfði þá eftir foreldra sína og síðan frú Jóhanna húsfr. í Nýjabæ Jónasdóttir. Hún gaf þá Byggðarsafninu.
<br> 785. ''Kaffiketill'', smeltur („emileraður“).
<br> 786. ''Kaffiketill'' úr potti.
<br> 787. ''Kaffiketill''.
<br> 788. ''Kaffikvörn'' úr hraungrýti. Kaffidrykkja hófst með íslenzku þjóðinni, áður en kaffikvarnir fluttust til landsins. Þá varð að mala kaffibaunirnar í steinkvörnum eins og kornið. Þessi hraunkvörn mun vera um 200 ára gömul. Hún fannst í jörðu á austanverðri Heimaey. Sjón er sögu ríkari.
<br> 789. ''Kaffikvörn'' úr dánarbúi hinna merku hjóna á Vilborgarstöðum, frú [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]] og [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna bónda og meðhjálpara Einarssonar]]. Verkið í kaffikvörnina var keypt í verzlun danska einokunarkaupmannsins en kassann smíðaði bóndi sjálfur. Sigfús M. Johnsen frá Frydendal, fyrrv. bæjarfógeti hér í bæ, sonarsonur frú Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum, gaf Byggðarsafninu kvörnina.
<br> 790. ''Kaffikvörn''. Hún er úr dánarbúi læknishjónanna í [[Landlyst]], frú [[Matthildur Magnúsdóttir (Landlyst)|Matthildar Magnúsdóttur]] og [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins héraðslæknis Jónssonar]], sem var hér læknir frá 1865-1905. Dótturdóttir læknishjónanna, frú [[Matthildur Ágústsdóttir (Stakkagerði)|Matthildur Ágústsdóttir]] frá [[Valhöll]] (nr. 43 við Strandveg) gaf Byggðarsafninu kvörnina.
<br> 791. ''Kaffikvörn''. Hún er úr dánarbúi hjónanna á [[Kirkjuból]]i, sem var ein af Kirkjubæjarjörðunum, frú Ólafar Lárusdóttur frá Búastöðum og Guðjóns bónda Björnssonar. Dóttir hjónanna, frú Lára Guðjónsdóttir á Kirkjulandi, gaf Byggðarsafninu kvörnina.
<br> 792. ''Kaffikvörn''. Hana skal skrúfa fasta, t.d. á borðrönd. Þessa kaffikvörn áttu kaupmannshjónin að [[Breiðablik]]i, frú [[Ásdís Gísladóttir Johnsen]] og [[Gísli J. Johnsen]]. Gísli kaupmaður gaf Byggðarsafninu kvörnina og sagði hana keypta sama ár og hann byggði Breiðablik, þ.e. árið 1908.
<br> 793. ''Kaffikvörn''. Hún er úr dánarbúi hreppstjórahjónanna á Heiði.
frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríðar Jónsdóttur]] frá Káragerði í Landeyjum og [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra og skipstjóra á Heiði í Eyjum.
<br> 794. ''Kaffikvörn''. Þessi kaffikvörn hékk á vegg og var notuð þar. Hún var keypt hér í verzlun árið 1921. Hjónin í Nýlendu við Vestmannabraut (nr. 42), frú [[Jenný Jakobsdóttir (Nýlendu)|Jenný Jakobsdóttir]] og
[[Jón Sveinsson (Nýlendu)|Jón Sveinsson]], áttu kvörnina og gáfu hana Byggðarsafninu.
<br> 795. ''Kaffikvörn''. Þessa kaffikvörn áttu hjónin frú [[Ingibjörg Högnadóttir]]frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 A við Vesturveg) og [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurjón skipstjóri Sigurðsson]] frá [[Brekkuhús|Brekkhúsi]]. Frú Ingibjörg gaf Byggðarsafninu kvörnina.
<br> 796. ''Kaffikvörn'', rauð að lit, fest á vegg. Þessa kvörn áttu héraðslæknishjónin að Kirkjuhvoli, Halldór Gunnlaugsson og frú Anna Pétursdóttir Gunnlaugsson. Börn þeirra hjóna gáfu Byggðarsafninu kvörnina.
<br> 797. ''Kaffikvörn''. Þessa kaffikvörn áttu hin kunnu hjón á Svalbarða, frú [[Anna Tómasdóttir (Svalbarði)|Anna Tómasdóttir]] og [[Bjarni Jónsson  (Svalbarði)|Bjarni Jónsson]], skrifstofumaður og gjaldkeri. Þau keyptu verk kvarnarinnar á sínum tíma í [[Miðbúðin|Edinborgarverzlun]] hér, síðan smíðaði hinn viðurkenndi snillingssmiður, [[Matthías Finnbogason]], [[Litluhólar|Litluhólum]], kassann úr mahoní.
<br> 798. ''Kaffikvörn''.
<br> 799. ''Kaffikvörn''. Þessi kaffikvörn er sögð frönsk uppruna. Hún er
fengin úr franskri fiskiskútu, sem strandaði hér við Eyjar veturinn 1895. Hjónin frú [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] og [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur bóndi Eiríksson]] bjuggu á einni Kirkjubæjarjörðinni 1869-1897. Þau eignuðust þessa kaffikvörn úr strandinu.
<br> 800. ''Kaffistaukur''. Hann barst safninu úr dánarbúi hjónanna á Kirkjubóli á Kirkjubæ, frú Ólafar húsfr. Lárusdóttur og Guðjóns bónda Björnssonar.
<br> 801. ''Kaffistaukur''. Hann var notaður til þess geyma í brenndar kaffibaunir. Frú [[Guðrún Brandsdóttir (Bessastöðum)|Guðrún Brandsdóttir]] húsfr. á [[Bessastaðir|Bessastöðum]], gaf Byggðarsafninu staukinn.
<br> 802. ''Kanna''. Þessi leirkanna er mjög gömul. Hún var um áratugi eign Frydendalsfjölskyldunnar. Frú Sigríður Árnadóttir Johnsen, húsmóðir þar, keypti hana sama árið og sonur hennar [[Gísli J. Johnsen|Gísli Jóhannsson (Johnsen)]] fæddist, en það var árið 1881. Sigfús M. Johnsen, bróðir Gísla, gaf Byggðarsafninu könnuna.
<br> 803. ''Kanna'', „súkkulaðiskanna“. Þessa könnu áttu upphaflega hjónin í [[Stakkagerði]], frú [[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhanna Árnadóttir]] og [[Gísli Lárusson|Gísli gullsmiður Lárusson]], útgerðarmaður og kaupfélagsstjóri. Súkkulaðiskanna þessi var gefin þeim hjónum í brúðargjöf, er þau giftust, en það var árið 1886. Frú Sigurbjörg Sigurðardóttir, eiginkona [[Árni Gíslason|Árna Gíslasonar]] skrifstofumanns frá Stakkargerði og tengdadóttir hjónanna, gaf Byggðarsafninu könnuna.
<br> 804. ''Kanna'', „súkkulaðiskanna“. Þessa könnu áttu hjónin á Búastöðum, frú Guðrún Magnúsdóttir og Gísli bóndi Eyjólfsson, foreldrar [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfs fyrrv. skipstjóra Gíslasonar]] Bessastöðum í Eyjum. Þessi kanna var keypt á sínum tíma í verzlun frú Sigríðar Árnadóttir Johnsen í Frydendal, en hún rak verzlun í húsi sínu fyrir og um síðustu aldamót.
<br> 805. ''Kanna''. „súkkulaðiskanna“. Könnu þessa átti frú [[Elín Oddsdóttir (Heiðarbrún)|Elín Oddsdóttir]], kona [[Kristján Jónsson (Heiðarbrún)|Kristjáns smiðs Jónssonar]] að [[Heiðarbrún]] (nr. 59) við Vestmannabraut. Móðir frú Elínar, Valgerður Guðmundsdóttir, húsfr. í Ormskoti í Fljótshlíð, gaf Elínu dóttur sinni könnuna í fermingargjöf. Það var árið 1902. Þá var kannan gamall ættargripur. Hún er sögð keypt í Lefolliverzlun á Eyrarbakka árið 1815. Frú [[Klara Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)|Klara Kristjánsdóttir]] frá Heiðarbrún, dóttir hjónanna og systir [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeirs Kristjánssonar]] tónskálds, gaf könnuna Byggðarsafninu.
<br> 806. ''Kanna''. Þetta er ofurvenjuleg mjólkurkanna, sem á sér þó sérlega sögu.  Húsið nr. 39 við Heimagötu í Vestmannaeyjakaupstað hét [[Bólstaðarhlíð]]. Það var byggt 1924. Hjónin, sem byggðu það, voru [[Björn Bjarnason]] vélstjóri frá Hlaðbæ, sem var ein af Vilborgarstaðajörðunum, og frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir]] frá Eyvindarholti undir Eyjafjöllum. Björn Bjarnason var fæddur og skírður árið 1893. Foreldrar hans voru [[Bjarni Einarsson  (Hlaðbæ)|Bjarni útgerðarmaður Einarsson]] bónda á Yzta-Skála og k.h. [[Halldóra Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Halldóra Jónsdóttir]] [[Jón Einarsson (Hlaðbæ)|bónda Einarssonar]] á Yzta-Skála. Móðir Halldóru var [[Kristín Björnsdóttir  (Hlaðbæ)|Kristín Björnsdóttir]] prests í Holti (1862-1874) Þorvaldssonar prests og sálmaskálds Böðvarssonar. Skírnarathöfn í þessari ætt var helgur atburður, sem framkvæmdur var að jafnaði heima, þá var skírnarvatnið borið fram í könnu þessari. Hún var ættargripur. Björn og Ingibjörg, hjónin í Bólstaðarhlíð, erfðu könnuna eftir hjónin í Hlaðbæ, foreldra Björns. Þau hjón eignuðust átta börn, sem öll voru skírð heima. Þá var skírnarvatnið borið fram í könnu þessari. Þannig á þessi gamla kanna merka sögu. Frú Ingibjörg Ólafsdóttir í Bólstaðarhlíð gaf Byggðarsafninu könnuna til minnis um hinar helgu athafnir.
<br> 807. ''Kjötfarg''. Þessi steypta, kringlótta hella með handfangi hafði á sínum tíma vissu hlutverki að gegna. Með henni var fergjað saltkjöt í tunnu. [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högni hreppstjóri Sigurðsson]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 A við Vesturveg) steypti helluna og notaði hana um tugi ára. Frú [[Ingibjörg Högnadóttir]] gaf Byggðarsafninu helluna.
<br> 808. ''Kjöthögg''. Þetta kjöthögg áttu hjónin í Ásgarði (nr. 29) við Heimagötu, [[Gíslína Jónsdóttir]] og [[Árni Filippusson |Árni Filippusson]], gjaldkeri. Þau notuðu það í mörg ár. Árni gjaldkeri mun sjálfur hafa smíðað það.
<br> 809. ''Kjötskurðarvél og pylsugerðarvél''. Þessi kjötskurðarvél er frönsk að gerð og uppruna og var til sameiginlegra nota hjá búendum Kirkjubæjajarðanna um tugi ára. Hún var hirt úr frönsku skútunni, sem strandaði hér við Eyjar árið 1895. Þegar kjötið var skorið (hakkað), var bjúgna eða pylsulanginn festur við stútinn gegnt sveifinni. Þessa skýringu fengum við eitt sinn hjá frönskum menntamanni, sem var þá gestur Byggðarsafnsins.
<br> 810. ''Kjötskurðarvél'' („hakkamaskína“). Þessi gerð var mjög í tízku, áður en hinar rafknúnu kjötskurðarvélar komu til sögunnar.
<br> 811.'' Kjötöxi''. Þessa kjötöxi átti Ásgarðsheimilið (nr. 29) við Heimagötu. (Sjá nr. 808). Erfingjar Ásgarðshjónanna gáfu Byggðarsafninu.
<br> 812. ''Kjötöxi''. Hana átti [[Ísfélag Vestmannaeyja]]. Sjá skýringu við nr. 414.
<br> 813. ''Kolakarfa''. Þetta kolahylki áttu hreppstjórahjónin í Baldurshaga. Ekki var slíkur hlutur óalgengur á myndarheimilum hér á landi. Ofnar voru kyntir með kolum og eldsneytið þurfti að hafa við hendina inni í stofu t.d. Þá var kolafatan hvimleið. Þá voru smiðir fengnir til að smíða svona kolaílát, sem voru látin standa hjá ofninum í stofunni máluð og fáguð. Högni hreppstjóri í Baldurshaga mun sjálfur hafa smíðað „körfuna“.
<br> 814. ''Kornbyrða''. Hún var smíðuð í Þorlákshöfn á vertíð 1883. Sveinn bóndi Sveinsson, Grjótá í Fljótshlíð, smíðaði byrðuna í landlegum. Í byrðum þessum var geymt ómalað korn á sveitaheimilunum. Kornið var svo að segja malað daglega í steinkvörnum. Jón Sveinsson í Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut gaf Byggðarsafninu kornbyrðuna, en hann var sonur hjónanna á Grjótá, Sveins bónda og k.h. frú Arnbjargar Guðmundsdóttur.
<br> 815. ''Kornkvörn'', hraungrýtis kvörn í tréstokk. Þannig gerðust þær á öllum þorra íslenzkra heimila frá landnámsöld og fram um síðustu aldamót. Kornið var malað eftir hendinni til daglegra nota, daglegrar neyzlu.
<br> 816. ''Kökudiskur''. Um langt árabil giltu þau óskráðu lög í Vestmannaeyjum, að heimili, sem voru aflögufær um leirvörur -matarleir, -„leirtau“ - svo sem diska, bolla og könnur, lánuðu þessi tæki sveitungunum, ef mikils þurfti með, t.d., ef efnt var til brúðkaupsveizlu eða annars matarsamkvæmis. Sumar þessar leirvörur urðu býsna gamlar og urðu sumstaðar eins konar erfðagripir. Svo var um disk þennan. Þennan svartrósótta „veizludisk“ átti síðast frú [[Ólöf Lárusdóttir]], húsfr. á Kirkjubóli á Kirkjubæjum og var hann kunnur „veizludiskur“ hér í byggð um langt skeið. Frú Ólöf erfði hann eftir foreldra sína, [[Lárus Jónsson |Lárus hreppstjóra Jónsson]] (d. 1895) og k. h. frú [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínu Gísladóttur]] (d. 1921). Þau hjón eignuðust diskinn gamlan, er þau giftust árið 1862.
<br> 817.'' Kökudiskur'' með rauðum rósum, gylltum röndum og grænum blöðum. Disk þennan áttu hin merku bóndahjón á Vilborgarstöðum, frú [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrikka Sighvatsdóttir]] og [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús Pálsson Scheving]]. Synir þeirra, [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann]] og [[Sigfús Scheving|Sigfús]], voru kunnir Eyjamenn á sínum tíma. Ekkja Jóhanns Schevings, frú [[Nikólína Halldórsdóttir]], fyrrv. húsfr. á Vilborgarstöðum, gaf Byggðarsafninu diskinn.
<br> 818. ''Kökudiskur'' með gráum rósum. Disk þennan áttu hreppstjórahjónin í Baldurshaga við Vesturveg (nr. 5A), frú [[Marta Jónsdóttir (Baldurshaga)|Marta Jónsdóttir]] og Högni Sigurðsson. Þeim var gefinn diskurinn í brúðargjöf árið 1890. Frú Ingibjörg dóttir þeirra gaf Byggðarsafninu diskinn. Diskurinn er með þrem skorum í botnhring. Á þeim skyldi hann þekkjast aftur, þegar hann var lánaður á veizluborð, sem oft átti sér stað.
<br> 819. ''Leirkrukka'' með loki og látúnslöpp. Hin kunnasta bóndakona í Eyjum á sínum tíma, frú Ólöf Lárusdóttir á Kirkjubóli, sem var ein af Kirkjubæjarjörðunum, átti þessa leirkrukku og geymdi í henni brenndar kaffibaunir flest búskaparárin á Kirkjubóli, en hún lézt árið 1944 og voru þá 60 ár liðin frá því að þau hjón giftust og hófu búskap sinn á Kirkjubæ. Guðjón bóndi Björnsson lézt árið 1940.
<br> 820. ''Leirkrukka''. Þessa leirkrukku átti hér og notaði á heimili sínu frú [[Hildur Solveig Thorarensen]], kona [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna Einars Magnússonar]] sýslumanns hér í Eyjum á árunum 1861-1871. Frúin var dóttir Bjarna amtmanns Thorarensen. Svo sem mörgum Eyjamönnum er kunnugt, þá stofnaði Bjarni sýslumaður [[Bókasafn Vestmannaeyja|bókasafn Vestmannaeyja]] árið 1862 með öðrum góðum borgurum kauptúnsins og svo [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja ]]sama ár.<br>
Þegar sýslumannshjónin fluttu burt úr Eyjum árið 1871, gaf sýslumannsfrúin vinkonu sinni, frú [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínu Gísladóttur]] á Búastöðum, krukkuna, sem þá þótti mikill kostagripur. Frúrnar voru vinkonur miklar og atkvæðamiklar konur á sínum tíma hér í byggð. Leirkrukku þessa hafði frú Hildur eignazt eftir móður sína, frú Hildi Bogadóttur fræðimanns Benediktssonar að Staðarfelli. Líklega voru að jafnaði geymdar brenndar kaffibaunir í krukkunni.<br>
Frú [[Ritverk Árna Árnasonar/Fríður Lárusdóttir|Fríður Lárusdóttir]] á Búastöðum erfði leirkrukku þessa eftir móður sína, frú Kristínu Gísladóttur, og gaf hana Byggðarsafninu.<br>
¹) <small>Föðurnafn leiðrétt. (Heimaslóð)</small>


Frú Þórodda Loftsdóttir, Bræðraborg (nr. 3) við Njarðarstíg, gaf Byggðarsafninu verðlaunahluti þessa.
[[Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, IV. hluti|IV. hluti]]
* 857. Smjöraskja. Hana áttu hreppstjórahjónin í Baldurshaga (nr. 5 A) við Vesturveg. Dóttir þeirra, frú Ingibjörg Högnadóttir, gaf hana Byggðarsafninu.
 
* 858. Smjöraskja mjög gömul. Smjöröskjur voru notaðar til að geyma í „''viðbit''", smjör og bræðing, í úteyjaferðum við fuglaveiðar og heyskap, og svo í sjóróðrum, eftir að farið var að hafa nesti með sér í fiskiróðra.
[[Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, II. hluti|Til baka]]
* 859. Smjöraskja. Þessa smjöröskju átti frú Katrín Þórðardóttir frá Neðra-Dal undir Eyjafjöllum, sem gift var Þórarni Þórarinssyni frá Mörtungu á Síðu. Þegar þau hjón bjuggu í Hallskoti í Fljótshlíð (K. Þórðard), eignaðist húsfr. þessa smjöröskju. Þessi  hjón  voru  tengdaforeldrar Gísla verzlunarstjóra Engilbertssonar á Tanganum í Eyjum, föður Engilberts Gíslasonar málarameistara og listmálara.
 
* 860. Smjöraskja. Þessa litlu smjöröskju átti Frydendalsheimilið. Hún var notuð um árabil á hverju sumri, þegar legið var í Úteyjum við fuglaveiðar, en Jóhann J. Johnsen átti ítök í Úteyjum, þar sem hann hafði byggingu á einni Kirkjubæjajörðinni. Sigfús M. Johnsen gaf Byggðarsafninu öskjuna.
{{Blik}}
* 861. Smjöraskja.
* 862. Smjöraskja.
* 863. Steikarfat úr búi hjónanna í Hlíð (nr. 4) við Skólaveg, frú Þórunnar Snorradóttur og Jóns útgerðarmanns Jónssonar. Fatið kvað hafa verið brúðargjöf til þeirra.
* 864. Steikarpanna úr búi hjónanna í Hlíð, frú Þórunnar Snorradóttur og Jóns útgerðarmanns Jónssonar, sem jafnan höfðu fjölmennt starfslið í heimili sínu á vetrarvertíðum.
* 865. Sykurkar. Sykurkar þetta, sem er meira en 100 ára gamalt. eignaðist Byggðarsafnið úr dánarbúi hjónanna á Kirkjubóli á Kirkjubæjum, frú Ólafar Lárusdóttur og Guðjóns Björnssonar. Það er „gamall „''veizluleir''". (Sjá nr. 731). Frú Lára Guðjónsdóttir, Kirkjulandi, gaf Byggðarsafninu hlutinn.
* 866. Sykurkar og rjómakanna. Þetta var upprunalega brúðargjöf.
* 867. Sykurskál, eins og hún var kölluð. Hún var keypt í verzlun Gísla J Johnsen árið 1905.
* 868. Sykurtöng. Fram á þessa öld varhvítasykur  „''toppasykur''" „
''melis''"  fluttur til landsins og seldur í steyptum toppum. Þá þurfti að mylja niður sykurtoppana og síðan klippa sykurinn í hæfilega stóra bita. Til þess voru sykurtangirnar notaðar.  Þessi sykurtöng er smíðuð úr eirblendni. Hana smíðaði völundurinn á Kirkjubæjum, Magnús bóndi Eyjólfsson.
Töngina áttu hjónin á Kirkjubæjum, frú Halla Guðmundsdóttir og Guðjón bóndi Eyjólfsson. Frú Halla Guðmundsdóttir, dótturdóttir hjónanna, erfði töngina og gaf hana safninu.
* 869. Sykurtöng, erlend. Sykurtöng þessa áttu hjónin á Búastöðum frú Guðrún Magnúsdóttir og Gísli bóndi Eyjólfsson.
* 870. Tesía. Hún er erlend að uppruna. Tesíu þessa áttu verzlunarstjórahjónin við Garðsverzlun í Eyjum, frú Sigríður Guðmundsdóttir og Anton verzlunarstjóri Bjarnasen.
* 871. Tindiskur. Hann kom upp úr botni Vestmannaeyjahafnar við dýpkun hennar fyrir nokkrum árum. Líklegt er, að diskur þessi hafi fallið í höfnina, e. t. v. á 18. eða 19. öld af dönsku verzlunarskipi, sem þá lágu jafnan innan við hafnarmynnið. Leiðina, meðan þau voru afgreidd. Skipshöfnin á dýpkunarskipinu Vestmannaey gaf Byggðarsafninu diskinn.
* 872. Tréskeið. Þessi litla tréskeið var lengi notuð á Vestri-Oddstöðum, heimili hjónanna frú Guðrúnar

Núverandi breyting frá og með 26. nóvember 2016 kl. 21:44

Efnisyfirlit 1976



Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja

Framhald, (3. hluti)



731. Diskur. Þessi diskur er 90 ára gömul brúðargjöf, gefinn Ölöfu Lárusdóttur heimasætu á Búastöðum, þegar hún giftist Guðjóni Björnssyni, bóndasyninum á Kirkjubæ, árið 1885. Frú Lára á Kirkjulandi, dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu diskinn.
732. Drykkjarfantur, leirkrukka án handarhalds. Þessi drykkjarílát voru mjög algeng á árum fyrstu vélbátanna til þess að drekka úr kaffi eftir að litlu eldavélarnar („kabyssurna“) voru teknar í notkun í vélbátunum.
733. „Efilskífupanna“ úr dánarbúi héraðslæknishjónanna Halldórs Gunnlaugssonar og frúar, Kirkjuhvoli. Börn þeirra gáfu Byggðarsafninu gripinn.
734. Eggjabikar. Þessi eggjabikar var keyptur í Kaupmannahöfn árið 1902 ásamt þrem öðrum af sömu gerð. Dr. Valtýr Guðmundsson var þingmaður Vestmannaeyinga á árunum 1894-1901. Þegar hann hætti þingmennsku fyrir Eyjabúa, sendi hann einum áhrifamesta fylgifiski sínum í Eyjum fjóra eggjabikara að gjöf fyrir hjálp og fylgispekt. Hér á Byggðarsafnið einn þeirra.
735. Eirketill. Þennan kaffiketil átti Sigurður Ólafsson, formaður og útgerðarmaður í Bólstað (nr. 18) við Heimagötu. Hann notaði ketilinn um 30 ára bil, þegar hann var formaður á áraskipinu Fortúnu, sem hann gerði út með öðrum, fyrst frá Eyjafjallasandi, síðan Landeyjasandi og síðast héðan frá Eyjum og þá eftir aldamótin, áður en vélbátaútvegurinn hófst. Ketillinn var fyrst notaður í hákarla-„túrum“, en til hákarlaveiða fór Sigurður formaður iðulega á yngri formannsárum. Frú Auðbjörg Jónsdóttir, kona Sigurðar formanns, gaf Byggðarsafninu ketilinn. Hann mun vera um 100 ára gamall. Hann er íslenzk smíði.
736. Eirketill. Þessi kaffiketill á merka sögu. Magnús Oddsson, bóndi á Kirkjubæ, hafnsögumaður og skipstjóri hér í byggð, átti ketilinn og notaði hann á þilskipi sínu, Helgu, sem fórst með allri áhöfn árið 1867. Þá varð ketillinn í landi einhverra hluta vegna. Síðar eignaðist Frydendalsheimilið ketil þennan og notaði um árabil. Sigfús M. Johnsen erfði ketilinn eftir móður sína, frú Sigríði Árnadóttur í Frydendal, og gaf hann Byggðarsafninu.
737. Eirketill. Upprunalega átti Helgi Jónsson trésmiður í Garðfjósi við Kornhól hér í Eyjum ketil þennan. Það var um miðja síðust öld. Helgi Jónsson drukknaði við Elliðaey 17. júní 1896.
Sonur Helga Jónssonar trésmiðs var Jónas bóndi í Nýjabæ. Hann erfði ketilinn eftir föður sinn og átti hann og notaði um tugi ára. Kona hans var Steinvör Jónsdóttir (systir Ingibjargar húsfreyju í Suðurgarði). Dóttir frú Salvarar og Jónasar bónda Helgasonar var Jóhanna húsfr. í Nýjabæ, kona Sigurðar Þorsteinssonar. Frú Jóhanna gaf Byggðarsafninu ketilinn, sem um árabil var notaður á hákarlaskipi, sem gert var út í Eyjum á árunum 1870-1890. Þegar þetta er skráð, hefur Byggðarsafnið átt ketil þennan í 35 ár.
738. Eirketill.
739. Eirketill.
740. Eirpottur. Þennan pott áttu hjónin í Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut, frú Jenný Jakobsdóttir og Jón Sveinsson. Þau höfðu eignazt hann á styrjaldarárunum (1939-1945), en setuliðsmenn notuðu pottinn þá hér í Vestmannaeyjum, að sagt er.
741. Eldavél (kolaeldavél), sem er smelt utan. Þessa eldavél áttu hjónin á Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut, frú Jenný Jakobsdóttir og Jón Sveinsson.
742. Eldavél (kolavél), smelt eða „emaleruð“ utan. Þessa vél áttu hjónin á Eystri-Oddstöðum, frú Halldóra S. Sigurðardóttir og Einar smiður Vilhjálmsson.
743. „Fantur“, kaffidrykkjarkanna (sjá nr. 732).
744. Físibelgur. Hann var notaður til þess að blása með í glæður, þegar eldur var falinn að kvöldi og tekinn upp, glæddur, að morgni, eins og algengt var í gömlu hlóðareldhúsunum, meðan eldspýtur voru óþekktar eða lítið þekktar með þjóðinni.
745. Fiskasleggja. Hertur fiskur (harðfiskur) var um aldir dagleg fæða fólks hér á landi til sjávar og sveita. Fiskinn þurfti að berja, áður en hans var neytt. Til þess voru notaðar svokallaðar fiskasleggjur, táknræn tæki í málmsnauðu landi, þar sem sleggjuhausinn var steinn með gati.
Hausinn af þessari fiskasleggju fannst í öskuhaug hjónanna Guðríðar húsfreyju Símonardóttur („Tyrkja-Guddu“]], eins og hún er uppnefnd í sögu þjóðarinnar) og Eyjólfs Sölmundarsonar. Þau bjuggu í Stakkagerði hinu vestara, og stóð þá bær þeirra norðarlega í Stakkagerðistúni (gegnt húseigninni Arnardrangi við Hilmisgötu). Í maímánuði 1968 var Hilmisgatan breikkuð til suðurs. Þá fannst þessi fiskasleggjuhaus í öskuhaug þeirra hjóna, sem þá hafði verið hulinn jarðvegi og grasi frá ómunatíð, e.t.v. um aldir. Svo sem sagan greinir, þá rændu sjóræningjarnir frá Alsír húsfreyjunni í Stakkagerði hinn 17. júlí 1627.
746. Fiskasleggja. Sú sögn fylgir sleggjuhaus þessum, að hann hafi átt upprunalega séra Guðmundur Högnason að Kirkjubæ hér í Eyjum, en hann var sóknarprestur hér 1742-1792. Bændafólk á Kirkjubæ notaði fiskasleggju þessa mann fram af manni og geymdist hún síðan þar í gömlu útihúsi um tugi ára. Sleggjan barst Byggðarsafninu með fyrstu munum þess árið 1932.
747. Fiskasleggja. Hún er merkt á skafti H.S. Við vitum engin deili á henni.
748. Fiskasleggja. Þessa fiskasleggju geymdi bóndi á Kirkjubæ í Eyjum um tugi ára. Sú sögn fylgdi henni, að hana hefði átt séra Bjarnhéðinn Guðmundsson bónda og kóngssmiðs að Þórlaugargerði Eyjólfssonar. Séra Bjarnhéðinn var sóknarprestur í Vestmannaeyjum 1792-1821. Prestur þessi var fæddur 1755. Móðir hans var frú Þorgerður Einarsdóttir, húsfr. í Þórlaugargerði, kona Guðmundar kóngssmiðs.
749. Fiskasleggja.
750. Flautuketill úr látúni. Hann er ekki gamall en er „genginn úr tízku“ fyrir 20-30 árum. Í stútnum er flauta, sem lætur í sér heyra, þegar vatnið síður í katlinum.
751. Flautuketill úr blikki. Nokkru eftir aldamót fengust þessir katlar í verzlunum hér og voru almennt notaðir fram yfir 1940.
752. „Færslufata“. Á vissu árabili var algengt að færa verkamönnum, sem unnu fjarri heimili sínu og ekki gátu af þeim sökum snætt heima, t.d. hádegisverð, matinn á vinnustað í „fötum“ þessum. Frú Unnur Jónsdóttir¹), húsfreyja í Reykholti (nr. 11) við Urðaveg, gaf Byggðarsafninu „fötu“ þessa.
753. Grautarausa með íslenzku lagi. Hún er gjöf frá einu Gerðisheimilinu.
754. Grautarausa með íslenzku lagi, ársett 1933. Hún var aldrei notuð. Hún var smíðuð á Kirkjubæ og áttu hana hjónin Guðjón bóndi Björnsson og frú Ólöf Lárusdóttir.
755. Grautarausa úr málmi, smelt. Hún er úr dánarbúi héraðslæknishjónanna frú Önnu Pétursdóttur Gunnlaugsson og Halldórs Gunnlaugssonar.
756. Grautarsleif. Munurinn á ausu og sleif fólst í mismunandi lengd á skaftinu. Grautarsleifin var jafnframt notuð til að hræra með í grautarpottinum. Ausa og þvara í einu og sama áhaldinu.
757. Grautarsleif. Þessa grautarsleif átti og notaði hin kunna sæmdarkona í tómthúsinu Skel (nr. 12 við Sjómannasund) frú Þorgerður Gísladóttir, fyrri eiginkona Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar og móðir Högna vélstjóra Sigurðssonar í Vatnsdal, (nr. 30) við Landagötu.
758. Grautarskál. Þessar stóru grautarskálar voru oft kallaðar „spilkomur“, sem er afbökun af danska orðinu spölkumme. Þessa skál átti og notaði hinn þekkti bóndi hér í Eyjum á sínum tíma, Pétur Lárusson á Búastöðum. Grautarskálarnar komu í stað askanna, „leystu þá af hólmi“. Gefandi: Frú Júlíana Sigurðardóttir, ekkja Péturs heitins.
759. Grautarskálar, tvær litlar, rósóttar. Þær eiga þessa sögu: Á Kirkjubóli, einni af Kirkjubæjarjörðunum á Heimaey, bjuggu hjónin Guðjón bóndi Björnsson (f. 2. maí 1861) og frú Ólöf Lárusdóttir frá Búastöðum (f. 19. des. 1862). Þau eignuðust fjögur börn. Elzt þeirra var Þórður (f. 28. september 1892; drukknaði 4. marz 1914). Nokkru eftir fæðingu hans var önnur skálin keypt handa honum. Hún er þessvegna 83 ára, þegar þetta er ritað.
Annar sonur þeirra hjóna var Bergur, hagleiksmaður mikill. M.a. iðkaði hann útskurð, sem hér er að litlu leyti til sýnis á Safninu. Bergur Guðjónsson var fæddur 5. júlí 1894 (d. 5. maí 1940). Honum var gefin hin skálin, þegar hann var á fyrsta árinu.
Systir þeirra bræðra, frú Lára Guðjónsdóttir húsfr. að Kirkjulandi hér í bæ, gaf Byggðarsafninu báðar skálarnar.
760. Grautarskál, stór (spilkoma). Þessa skál átti Jón Jóngeirsson, faðir Júlíusar múrarameistara í Stafholti hér í bæ (nr. 7 við Víðisveg). Þessi kunni iðnaðarmaður hér í bæ gaf Byggðarsafninu skálina.
761. Grautarskál, spilkoma.
762. Hakkavél (kjötkvörn). Þessa hakkavél áttu hjónin á Vesturhúsum, frú Jórunn Hannesdóttir hafnsögumanns Jónssonar og Magnús útvegsbóndi Guðmundsson bónda Þórarinssonar.
763. Hlóðapottur („þrífótur“). Hann er fenginn úr einu elzta hlóðaeldhúsinu hér á Heimaey, sem var á einni Kirkjubæjarjörðinni. Pott þennan áttu og notuðu um tugi ára hjónin Arngrímur bóndi Sveinbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir. Dóttir þeirra, frú Salgerður Arngrímsdóttir, húsfr. á Kirkjubæ, gaf Byggðarsafninu pottinn.
764. Hlóðapottur („þrífótur“). Þessi pottur var lengi notaður í gamla hlóðaeldhúsinu á Stóra-Gerði. Til þess að lyfta pottum þessum af hlóðum voru notaðir pottkrókar svo kallaðir (sjá þá). Þeim var krækt í eyrun á pottinum. Gefandi: Frú Jónína húsfr. Jónsdóttir í Gerði. Potturinn er úr búi foreldra hennar, Jóns bónda og formanns Jónssonar og konu hans Guðbjargar Björnsdóttur.
765. Hornspónn, merktur V.P.S. þ.e. Vigfús Pálsson Scheving bóndi á Vilborgarstöðum. Hjónin frú Nikólína Halldórsdóttir húsfr. og Jóhann Vigfússon Scheving, sem lengi bjuggu á Vilborgarstöðum eftir foreldra hans, gáfu Byggðarsafninu spóninn.
766. Hornspónn, merktur ártalinu 1914.
767. Hornspónn, sem er ársettur 1909. Þennan hornspón smíðaði hinn kunni smiður í London (nr. 3) við Miðstræti, Ólafur Magnússon. Sigfús M. Johnsen gaf Byggðarsafninu spóninn.
768. Hornspónn, merktur stöfunum Á.J. og ártalinu 1925. Hornspón þennan átti Árni verzlunarmaður Jónsson í Odda (nr. 63 A) við Vestmannabraut. (Sjá skýringu við nr. 883).
769. Hornspónn, merktur ártalinu 1904. Þessi spónn var notaður á heimili hjónanna á Búastöðum, Gísla bónda Eyjólfssonar og frú Guðrúnar húsfr. Magnúsdóttur. Dóttir þeirra, frú Lovísa Gísladóttir frá Búastöðum, gaf Byggðarsafninu spóninn.
770. Hornspónn, merktur fangamarkinu M.S.
771. Hornspónn, merktur ártalinu 1896. Spón þennan átti frú Helga Skúladóttir, prestsfrú að Kálfafellsstað í Suðursveit, tengdamóðir Sigfúsar M Johnsen frá Frydendal í Eyjum. Hann gaf Byggðarsafninu spóninn.
772. Hrærivél, handsnúin. Hún er vottur um nýja tækni í vestmanneysku eldhúsi fyrir svo sem 30-40 árum. Þessa hrærivél eignaðist frú Þórey Björgvinsdóttir frá Hvoli (nr. 12 við Heimagötu) árið 1947. Þá var hún keypt hér í verzlun og kostaði kr. 115,00. Frúin gaf Byggðarsafninu hrærivélina.
773. Kaffibollapar með nafninu Ingibjörg. Þetta bollapar átti frú Ingibjörg Sigurðardóttir, húsfr. í Þórlaugargerði, kona Péturs bónda Benediktssonar.
774. Kaffibollapar með nafninu Pétur. Þetta bollapar átti Pétur bóndi Benediktsson í Þórlaugargerði. Bæði pollapörin gaf fósturdóttir hjónanna, Guðfinna Sigbjörnsdóttir, Byggðarsafninu.
775. Kaffibolli með gylltri rönd. Á bolla þessum stendur letrað: Hilsen fra Danmark. Vitað er með vissu, að bolla þennan átti frú Johanne Ericsen, dönsk kona (síðar frú Johanne Roed), sem settist hér að með manni sínum, Morten Eriksen, skipstjóra, á áratugnum 1840-50. Hann gerði hér út og stjórnaði skútu, er fórst með allri áhöfn, árið 1847. Frú Johanne giftist síðar C. Roed veitingamanni og bjó hér í Eyjum til æviloka (1878). Frúin var hin merkasta kona, sem rak hér fyrst allra veitingahús, sem hún seldi Jóhanni Jörgen Johnsen árið 1878. Það var „Vertshúsið“ svokallaða. Frú Johanne kenndi Eyjabúum kartöflurækt. Ræktun þeirra var óþekkt í Eyjum þar til hún tók að rækta þær í óvild bænda, sem töldu hana skemma jörðina með því að fletta af henni grasrótinni!
Frú Sigríður Árnadóttir, kona Jóhanns J. Johnsen, geymdi þennan bolla í fórum sínum tugi ára til minningar um hina merku, dönsku konu. S.M.J. gaf hann Byggðarsafninu.
776. Kaffibolli ársettur 1904.
777. Kaffibrennslupottur, „kaffibrennari“. Hann var á sínum tíma smíðaður hér í Eyjum að erlendri fyrirmynd að vissu leyti. Vélsmiðjan Magni lét smíða pottinn. Potturinn er úr búi hjónanna á Mosfelli, frú Jennýar Guðmundsdóttur og Jóns útgerðarmanns Guðmundssonar.
778. Kaffibrennslupottur, útlend framleiðsla. Hann er af stærri gerðinni. Í daglegu tali voru pottar þessir oft kallaðir brennarar. Áður en þeir komu til sögunnar (á öðrum tug aldarinnar), var algengt, að konur brenndu kaffibaunir í skúffum í bakarofni eða í matarpottum yfir eldi. Þennan brennara gaf Byggðarsafninu frú Nikolína Halldórsdóttir, fyrrv. húsfreyja á Vilborgarstöðum.
779. Kaffibrennslupottur af minni gerðinni. Þennan „brennara“ áttu fyrrverandi búendur í Háagarði, sem var ein af Vilborgarstaðajörðunum, frú Ingigerður Jóhannsdóttir og Þ.Þ.V., en þau ráku bú í Háagarði árin 1935-1947.
780. Kaffibrúsi, „hitabrúsi“ í látúnshylki, sem var smíðað í Vélsmiðju Th. Thomsen við Urðaveg um 1920. Kristján Ingimundarson, útgerðarmaður og formaður í Klöpp (nr. 16 við Njarðarstíg) lét smíða hylkið. Brúsa þennan notaði Kristján mörg sumur, þegar hann stundaði lundaveiðar í Heimakletti og Miðkletti, en hann var á sinni tíð einn af kunnustu fuglaveiðimönnum hér og stundaði þær veiðar fram á níræðisaldur.
781. Kaffibrúsi, glerjaður („emileraður“), blár að lit. Þessir kaffifærslubrúsar voru hér mjög algengir upp úr aldamótunum og fram um 1930. Sjómönnum var fært kaffi á þeim fyrstu árin eftir aldamótin, þegar þeir komu að. Það var kallað ,,að færa í Sandinn“. Svo var það einnig um aðgerðar og beitingarmenn. Áður en þessir kaffibrúsar fluttust hingað í verzlanir, var notast við blikkbrúsa, sem oft voru smíðaðir hér heima, eða þá flöskur, sem hafðar voru í ullarsokk til þess að halda kaffinu heitu. Mörg jarðarbýlin, húsbændurnir, áttu athvarf hjá tómthúsfólkinu niður við höfnina til þess að halda kaffi heitu handa sjómönnum og aðgerðarfólki sínu, sem þá drakk jafnan kaffið í eldhúsum tómthúsanna. Fyrir þessa þjónustu við starfsfólkið þægðu bóndahjónin tómthúsfólkinu með fugli eða búsafurðum.
782. Kaffikanna, borðkanna úr látúni eða málmblöndu. Könnu þessa áttu um langt árabil bóndahjónin í Litla-Gerði, frú Sigurfinna Þórðardóttir húsfr. og Stefán skipstjóri og útgerðarmaður Guðlaugsson. Erfingjar þeirra hjóna gáfu Byggðarsafninu könnuna.
783. Kaffikanna, borðkanna úr leir. Þessi kanna á markverða sögu. Jóna Jónsdóttir hét hér veitingakona, sem rak matsölu um árabil, fyrst í Hótel Berg við Heimagötu (nr. 4) og síðan í verzlunarhúsinu Drífanda við Bárustíg (nr. 2). Hún gaf Byggðarsafninu þessa könnu, sem hún sagði vera þá fyrstu, sem hún hafði eignazt, er hún hóf matsölu sína. Kannan er merkt H.B., sem þýðir Hótel Berg, sem var húsið nr. 4 við Heimagötu.
784. Kaffisamstœða, kanna, sykurkar og rjómakanna. Þessir hlutir voru keyptir í einokunarverzluninni hér fyrir miðja s.l. öld og þóttu þá sérlega fallegir. Þeir voru jafnan um árabil lánaðir á háborðið, þegar veizlur voru haldnar í kauptúninu, t.d. giftingarveizlur. Upphaflega áttu hjónin í Garðfjósi, frú Sigríður Bjarnadóttir og Helgi smiður Jónsson þessa hluti (um 1840). Jónas bóndi Helgason í Nýjabæ erfði þá eftir foreldra sína og síðan frú Jóhanna húsfr. í Nýjabæ Jónasdóttir. Hún gaf þá Byggðarsafninu.
785. Kaffiketill, smeltur („emileraður“).
786. Kaffiketill úr potti.
787. Kaffiketill.
788. Kaffikvörn úr hraungrýti. Kaffidrykkja hófst með íslenzku þjóðinni, áður en kaffikvarnir fluttust til landsins. Þá varð að mala kaffibaunirnar í steinkvörnum eins og kornið. Þessi hraunkvörn mun vera um 200 ára gömul. Hún fannst í jörðu á austanverðri Heimaey. Sjón er sögu ríkari.
789. Kaffikvörn úr dánarbúi hinna merku hjóna á Vilborgarstöðum, frú Guðfinnu Jónsdóttur Austmann og Árna bónda og meðhjálpara Einarssonar. Verkið í kaffikvörnina var keypt í verzlun danska einokunarkaupmannsins en kassann smíðaði bóndi sjálfur. Sigfús M. Johnsen frá Frydendal, fyrrv. bæjarfógeti hér í bæ, sonarsonur frú Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum, gaf Byggðarsafninu kvörnina.
790. Kaffikvörn. Hún er úr dánarbúi læknishjónanna í Landlyst, frú Matthildar Magnúsdóttur og Þorsteins héraðslæknis Jónssonar, sem var hér læknir frá 1865-1905. Dótturdóttir læknishjónanna, frú Matthildur Ágústsdóttir frá Valhöll (nr. 43 við Strandveg) gaf Byggðarsafninu kvörnina.
791. Kaffikvörn. Hún er úr dánarbúi hjónanna á Kirkjubóli, sem var ein af Kirkjubæjarjörðunum, frú Ólafar Lárusdóttur frá Búastöðum og Guðjóns bónda Björnssonar. Dóttir hjónanna, frú Lára Guðjónsdóttir á Kirkjulandi, gaf Byggðarsafninu kvörnina.
792. Kaffikvörn. Hana skal skrúfa fasta, t.d. á borðrönd. Þessa kaffikvörn áttu kaupmannshjónin að Breiðabliki, frú Ásdís Gísladóttir Johnsen og Gísli J. Johnsen. Gísli kaupmaður gaf Byggðarsafninu kvörnina og sagði hana keypta sama ár og hann byggði Breiðablik, þ.e. árið 1908.
793. Kaffikvörn. Hún er úr dánarbúi hreppstjórahjónanna á Heiði. frú Guðríðar Jónsdóttur frá Káragerði í Landeyjum og Sigurðar Sigurfinnssonar hreppstjóra og skipstjóra á Heiði í Eyjum.
794. Kaffikvörn. Þessi kaffikvörn hékk á vegg og var notuð þar. Hún var keypt hér í verzlun árið 1921. Hjónin í Nýlendu við Vestmannabraut (nr. 42), frú Jenný Jakobsdóttir og Jón Sveinsson, áttu kvörnina og gáfu hana Byggðarsafninu.
795. Kaffikvörn. Þessa kaffikvörn áttu hjónin frú Ingibjörg Högnadóttirfrá Baldurshaga (nr. 5 A við Vesturveg) og Sigurjón skipstjóri Sigurðsson frá Brekkhúsi. Frú Ingibjörg gaf Byggðarsafninu kvörnina.
796. Kaffikvörn, rauð að lit, fest á vegg. Þessa kvörn áttu héraðslæknishjónin að Kirkjuhvoli, Halldór Gunnlaugsson og frú Anna Pétursdóttir Gunnlaugsson. Börn þeirra hjóna gáfu Byggðarsafninu kvörnina.
797. Kaffikvörn. Þessa kaffikvörn áttu hin kunnu hjón á Svalbarða, frú Anna Tómasdóttir og Bjarni Jónsson, skrifstofumaður og gjaldkeri. Þau keyptu verk kvarnarinnar á sínum tíma í Edinborgarverzlun hér, síðan smíðaði hinn viðurkenndi snillingssmiður, Matthías Finnbogason, Litluhólum, kassann úr mahoní.
798. Kaffikvörn.
799. Kaffikvörn. Þessi kaffikvörn er sögð frönsk að uppruna. Hún er fengin úr franskri fiskiskútu, sem strandaði hér við Eyjar veturinn 1895. Hjónin frú Jórunn Skúladóttir og Eyjólfur bóndi Eiríksson bjuggu á einni Kirkjubæjarjörðinni 1869-1897. Þau eignuðust þessa kaffikvörn úr strandinu.
800. Kaffistaukur. Hann barst safninu úr dánarbúi hjónanna á Kirkjubóli á Kirkjubæ, frú Ólafar húsfr. Lárusdóttur og Guðjóns bónda Björnssonar.
801. Kaffistaukur. Hann var notaður til þess að geyma í brenndar kaffibaunir. Frú Guðrún Brandsdóttir húsfr. á Bessastöðum, gaf Byggðarsafninu staukinn.
802. Kanna. Þessi leirkanna er mjög gömul. Hún var um áratugi eign Frydendalsfjölskyldunnar. Frú Sigríður Árnadóttir Johnsen, húsmóðir þar, keypti hana sama árið og sonur hennar Gísli Jóhannsson (Johnsen) fæddist, en það var árið 1881. Sigfús M. Johnsen, bróðir Gísla, gaf Byggðarsafninu könnuna.
803. Kanna, „súkkulaðiskanna“. Þessa könnu áttu upphaflega hjónin í Stakkagerði, frú Jóhanna Árnadóttir og Gísli gullsmiður Lárusson, útgerðarmaður og kaupfélagsstjóri. Súkkulaðiskanna þessi var gefin þeim hjónum í brúðargjöf, er þau giftust, en það var árið 1886. Frú Sigurbjörg Sigurðardóttir, eiginkona Árna Gíslasonar skrifstofumanns frá Stakkargerði og tengdadóttir hjónanna, gaf Byggðarsafninu könnuna.
804. Kanna, „súkkulaðiskanna“. Þessa könnu áttu hjónin á Búastöðum, frú Guðrún Magnúsdóttir og Gísli bóndi Eyjólfsson, foreldrar Eyjólfs fyrrv. skipstjóra Gíslasonar að Bessastöðum í Eyjum. Þessi kanna var keypt á sínum tíma í verzlun frú Sigríðar Árnadóttir Johnsen í Frydendal, en hún rak verzlun í húsi sínu fyrir og um síðustu aldamót.
805. Kanna. „súkkulaðiskanna“. Könnu þessa átti frú Elín Oddsdóttir, kona Kristjáns smiðs JónssonarHeiðarbrún (nr. 59) við Vestmannabraut. Móðir frú Elínar, Valgerður Guðmundsdóttir, húsfr. í Ormskoti í Fljótshlíð, gaf Elínu dóttur sinni könnuna í fermingargjöf. Það var árið 1902. Þá var kannan gamall ættargripur. Hún er sögð keypt í Lefolliverzlun á Eyrarbakka árið 1815. Frú Klara Kristjánsdóttir frá Heiðarbrún, dóttir hjónanna og systir Oddgeirs Kristjánssonar tónskálds, gaf könnuna Byggðarsafninu.
806. Kanna. Þetta er ofurvenjuleg mjólkurkanna, sem á sér þó sérlega sögu. Húsið nr. 39 við Heimagötu í Vestmannaeyjakaupstað hét Bólstaðarhlíð. Það var byggt 1924. Hjónin, sem byggðu það, voru Björn Bjarnason vélstjóri frá Hlaðbæ, sem var ein af Vilborgarstaðajörðunum, og frú Ingibjörg Ólafsdóttir frá Eyvindarholti undir Eyjafjöllum. Björn Bjarnason var fæddur og skírður árið 1893. Foreldrar hans voru Bjarni útgerðarmaður Einarsson bónda á Yzta-Skála og k.h. Halldóra Jónsdóttir bónda Einarssonar á Yzta-Skála. Móðir Halldóru var Kristín Björnsdóttir prests í Holti (1862-1874) Þorvaldssonar prests og sálmaskálds Böðvarssonar. Skírnarathöfn í þessari ætt var helgur atburður, sem framkvæmdur var að jafnaði heima, þá var skírnarvatnið borið fram í könnu þessari. Hún var ættargripur. Björn og Ingibjörg, hjónin í Bólstaðarhlíð, erfðu könnuna eftir hjónin í Hlaðbæ, foreldra Björns. Þau hjón eignuðust átta börn, sem öll voru skírð heima. Þá var skírnarvatnið borið fram í könnu þessari. Þannig á þessi gamla kanna merka sögu. Frú Ingibjörg Ólafsdóttir í Bólstaðarhlíð gaf Byggðarsafninu könnuna til minnis um hinar helgu athafnir.
807. Kjötfarg. Þessi steypta, kringlótta hella með handfangi hafði á sínum tíma vissu hlutverki að gegna. Með henni var fergjað saltkjöt í tunnu. Högni hreppstjóri Sigurðsson í Baldurshaga (nr. 5 A við Vesturveg) steypti helluna og notaði hana um tugi ára. Frú Ingibjörg Högnadóttir gaf Byggðarsafninu helluna.
808. Kjöthögg. Þetta kjöthögg áttu hjónin í Ásgarði (nr. 29) við Heimagötu, Gíslína Jónsdóttir og Árni Filippusson, gjaldkeri. Þau notuðu það í mörg ár. Árni gjaldkeri mun sjálfur hafa smíðað það.
809. Kjötskurðarvél og pylsugerðarvél. Þessi kjötskurðarvél er frönsk að gerð og uppruna og var til sameiginlegra nota hjá búendum Kirkjubæjajarðanna um tugi ára. Hún var hirt úr frönsku skútunni, sem strandaði hér við Eyjar árið 1895. Þegar kjötið var skorið (hakkað), var bjúgna eða pylsulanginn festur við stútinn gegnt sveifinni. Þessa skýringu fengum við eitt sinn hjá frönskum menntamanni, sem var þá gestur Byggðarsafnsins.
810. Kjötskurðarvél („hakkamaskína“). Þessi gerð var mjög í tízku, áður en hinar rafknúnu kjötskurðarvélar komu til sögunnar.
811. Kjötöxi. Þessa kjötöxi átti Ásgarðsheimilið (nr. 29) við Heimagötu. (Sjá nr. 808). Erfingjar Ásgarðshjónanna gáfu Byggðarsafninu.
812. Kjötöxi. Hana átti Ísfélag Vestmannaeyja. Sjá skýringu við nr. 414.
813. Kolakarfa. Þetta kolahylki áttu hreppstjórahjónin í Baldurshaga. Ekki var slíkur hlutur óalgengur á myndarheimilum hér á landi. Ofnar voru kyntir með kolum og eldsneytið þurfti að hafa við hendina inni í stofu t.d. Þá var kolafatan hvimleið. Þá voru smiðir fengnir til að smíða svona kolaílát, sem voru látin standa hjá ofninum í stofunni máluð og fáguð. Högni hreppstjóri í Baldurshaga mun sjálfur hafa smíðað „körfuna“.
814. Kornbyrða. Hún var smíðuð í Þorlákshöfn á vertíð 1883. Sveinn bóndi Sveinsson, Grjótá í Fljótshlíð, smíðaði byrðuna í landlegum. Í byrðum þessum var geymt ómalað korn á sveitaheimilunum. Kornið var svo að segja malað daglega í steinkvörnum. Jón Sveinsson í Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut gaf Byggðarsafninu kornbyrðuna, en hann var sonur hjónanna á Grjótá, Sveins bónda og k.h. frú Arnbjargar Guðmundsdóttur.
815. Kornkvörn, hraungrýtis kvörn í tréstokk. Þannig gerðust þær á öllum þorra íslenzkra heimila frá landnámsöld og fram um síðustu aldamót. Kornið var malað eftir hendinni til daglegra nota, daglegrar neyzlu.
816. Kökudiskur. Um langt árabil giltu þau óskráðu lög í Vestmannaeyjum, að heimili, sem voru aflögufær um leirvörur -matarleir, -„leirtau“ - svo sem diska, bolla og könnur, lánuðu þessi tæki sveitungunum, ef mikils þurfti með, t.d., ef efnt var til brúðkaupsveizlu eða annars matarsamkvæmis. Sumar þessar leirvörur urðu býsna gamlar og urðu sumstaðar eins konar erfðagripir. Svo var um disk þennan. Þennan svartrósótta „veizludisk“ átti síðast frú Ólöf Lárusdóttir, húsfr. á Kirkjubóli á Kirkjubæjum og var hann kunnur „veizludiskur“ hér í byggð um langt skeið. Frú Ólöf erfði hann eftir foreldra sína, Lárus hreppstjóra Jónsson (d. 1895) og k. h. frú Kristínu Gísladóttur (d. 1921). Þau hjón eignuðust diskinn gamlan, er þau giftust árið 1862.
817. Kökudiskur með rauðum rósum, gylltum röndum og grænum blöðum. Disk þennan áttu hin merku bóndahjón á Vilborgarstöðum, frú Friðrikka Sighvatsdóttir og Vigfús Pálsson Scheving. Synir þeirra, Jóhann og Sigfús, voru kunnir Eyjamenn á sínum tíma. Ekkja Jóhanns Schevings, frú Nikólína Halldórsdóttir, fyrrv. húsfr. á Vilborgarstöðum, gaf Byggðarsafninu diskinn.
818. Kökudiskur með gráum rósum. Disk þennan áttu hreppstjórahjónin í Baldurshaga við Vesturveg (nr. 5A), frú Marta Jónsdóttir og Högni Sigurðsson. Þeim var gefinn diskurinn í brúðargjöf árið 1890. Frú Ingibjörg dóttir þeirra gaf Byggðarsafninu diskinn. Diskurinn er með þrem skorum í botnhring. Á þeim skyldi hann þekkjast aftur, þegar hann var lánaður á veizluborð, sem oft átti sér stað.
819. Leirkrukka með loki og látúnslöpp. Hin kunnasta bóndakona í Eyjum á sínum tíma, frú Ólöf Lárusdóttir á Kirkjubóli, sem var ein af Kirkjubæjarjörðunum, átti þessa leirkrukku og geymdi í henni brenndar kaffibaunir flest búskaparárin á Kirkjubóli, en hún lézt árið 1944 og voru þá 60 ár liðin frá því að þau hjón giftust og hófu búskap sinn á Kirkjubæ. Guðjón bóndi Björnsson lézt árið 1940.
820. Leirkrukka. Þessa leirkrukku átti hér og notaði á heimili sínu frú Hildur Solveig Thorarensen, kona Bjarna Einars Magnússonar sýslumanns hér í Eyjum á árunum 1861-1871. Frúin var dóttir Bjarna amtmanns Thorarensen. Svo sem mörgum Eyjamönnum er kunnugt, þá stofnaði Bjarni sýslumaður bókasafn Vestmannaeyja árið 1862 með öðrum góðum borgurum kauptúnsins og svo Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja sama ár.
Þegar sýslumannshjónin fluttu burt úr Eyjum árið 1871, gaf sýslumannsfrúin vinkonu sinni, frú Kristínu Gísladóttur á Búastöðum, krukkuna, sem þá þótti mikill kostagripur. Frúrnar voru vinkonur miklar og atkvæðamiklar konur á sínum tíma hér í byggð. Leirkrukku þessa hafði frú Hildur eignazt eftir móður sína, frú Hildi Bogadóttur fræðimanns Benediktssonar að Staðarfelli. Líklega voru að jafnaði geymdar brenndar kaffibaunir í krukkunni.
Frú Fríður Lárusdóttir á Búastöðum erfði leirkrukku þessa eftir móður sína, frú Kristínu Gísladóttur, og gaf hana Byggðarsafninu.
¹) Föðurnafn leiðrétt. (Heimaslóð)

IV. hluti

Til baka