Sigurlín Jónsdóttir (Túni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. mars 2014 kl. 18:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. mars 2014 kl. 18:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurlín Jónsdóttir (Túni)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sigurlín Jónsdóttir húsfreyja í Túni fæddist 20. júlí 1882 og lést 8. september 1935.
Foreldrar hennar voru Jón bóndi í Túni, f. 12. september 1836, d. 1908, og kona hans Guðrún Þórðardóttir húsfreyja.
Maður Sigurlínar (5. nóvember 1904) var Bjarni bóndi í Túni Björnsson.
Börn Bjarna og Sigurlínar:
1. Drengur, sem lést í æsku.
2. Guðrún húsfreyja á Heiði, f. 31. júlí 1904, d. 2. apríl 1971, kona Helga Guðlaugssonar.
3. Ólafía, f. 3. desember 1909, d. 1. júní 1994, kona Erlendar í Ólafshúsum.
4. Fóstursonur þeirra var Árni fiskimatsmaður í Túni, f. 5. september 1898, d. 22. september 1959, Ólafsson.


Heimildir