„Sigurína Friðrikka Friðriksdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurína Friðrikka Friðriksdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurína Friðriksdóttir.jpg|thumb|150px|''Sigurína Friðriksdóttir.]]
'''Sigurína Friðrikka Friðriksdóttir''' frá [[Látur|Látrum]], húsfreyja fæddist 22. desember 1922 og lést 22. ágúst 2010.<br>
'''Sigurína Friðrikka Friðriksdóttir''' frá [[Látur|Látrum]], húsfreyja fæddist 22. desember 1922 og lést 22. ágúst 2010.<br>
Foreldrsr hennar voru [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]] formaður, útgerðarmaður, f. 7. desmber 1868, d. 29. október 1940 og kona hans [[Sigurína Katrín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 7. maí 1884, d. 26. desember 1922 <br>
Foreldrsr hennar voru [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]] formaður, útgerðarmaður, f. 7. desmber 1868, d. 29. október 1940 og kona hans [[Sigurína Katrín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 7. maí 1884, d. 26. desember 1922 <br>
Lína 11: Lína 12:
6. Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 25. júlí 1919, d. 26. febrúar 1920.<br>
6. Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 25. júlí 1919, d. 26. febrúar 1920.<br>
Fóstursystkini Sigurínu voru:<br>
Fóstursystkini Sigurínu voru:<br>
1. [[Haukur Lárusson Johnsen]], f. 17. nóvember 1914, d. 17. maí 1957. Hann var sonur [[Kristinn Lárus Johnsen|Lárusar Johnsen]] frá [[Frydendal]], f. 31. desember 1884, d. 15. október 1930,  og  [[Guðlaug Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðlaugar Oddgeirsdóttur]] frá [[Ofanleiti]], f. 20. janúar 1885, d. 21. desember 1966.<br>
1. [[Haukur Lárusson Johnsen]], f. 17. nóvember 1914, d. 17. maí 1957. Hann var sonur [[Lárus J. Johnsen|Kristins ''Lárusar Johnsen]] frá [[Frydendal]], f. 31. desember 1884, d. 15. október 1930,  og  [[Guðlaug Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðlaugar Oddgeirsdóttur]] frá [[Ofanleiti]], f. 20. janúar 1885, d. 21. desember 1966.<br>
2. [[Sigurjóna Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 23. apríl 1916, d. 24. nóvember 1981,  dóttir [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]] formanns, f. 9. júní 1891, d. 14. febrúar 1968, og fyrstu konu hans [[Sigurjóna Sigurjónsdóttir|Sigurjónu Sigurjónsdóttur]] húsfreyju, f. 26. maí 1897, d. 22. nóvember 1918. Maður Sigurjónu í Görðum var [[Björn Guðmundsson]] kaupmaður og  útgerðarmaður.<br>  
2. [[Sigurjóna Ólafsdóttir (Görðum)|Sigurjóna Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 23. apríl 1916, d. 24. nóvember 1981,  dóttir [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]] formanns, f. 9. júní 1891, d. 14. febrúar 1968, og fyrstu konu hans [[Sigurjóna Sigurjónsdóttir|Sigurjónu Sigurjónsdóttur]] húsfreyju, f. 26. maí 1897, d. 22. nóvember 1918. Maður Sigurjónu í Görðum var [[Björn Guðmundsson]] kaupmaður og  útgerðarmaður.<br>  


Móðir Sigurínu lést 4 dögum eftir fæðingu hennar. Hún fór þá í fóstur til Kristínar og Árna föðurbróður síns í Görðum og ólst þar upp. <br>
Móðir Sigurínu lést 4 dögum eftir fæðingu hennar. Hún fór þá í fóstur til Kristínar og Árna föðurbróður síns í Görðum og ólst þar upp. <br>
Sigurína var 2 vetur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]]. Þá vann hún hjá [[Gunnar Ólafsson|Gunnari Ólafssyni]] við fiskverkun, síðan
Sigurína var 2 vetur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]]. Þá vann hún hjá [[Gunnar Ólafsson|Gunnari Ólafssyni]] við fiskverkun, síðan
á skrifstofu hans og í versluninni í [[Drífanda|Drífanda]].<br>
á skrifstofu hans og í versluninni í [[Drífandi|Drífanda]].<br>
Hún gekk í Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði 1941, vann síðan um skeið á skrifstofu [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]]. Þá vann hún á barnaheimili i Sælingsdal í Dalasýslu og 1942 í skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar í Reykjavík.<br>
Hún gekk í Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði 1941, vann síðan um skeið á skrifstofu [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]]. Þá vann hún á barnaheimili i Sælingsdal í Dalasýslu og 1942 í skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar í Reykjavík.<br>
Þau Markús giftust 1944. Sigurína eignaðist börn sín 1944-1956, eignaðist tvíbura 1956, missti annan þeirra, Birgi, 1964.<br>
Þau Markús giftust 1944. Sigurína eignaðist börn sín 1944-1956, eignaðist tvíbura 1956, missti annan þeirra, Birgi, 1964.<br>
Lína 26: Lína 27:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1.  Árni Friðrik Markússon,  f. 3. desember 1944. <br>
1.  Árni Friðrik Markússon,  f. 3. desember 1944. <br>
2.  Ásta Hulda Markúsdóttir,  f. 19. febrúar 1949. <br>
2.  Ásta Hulda Markúsdóttir,  f. 19. febrúar 1949. Maður hennar Haukur Ásmundsson. <br>
3.  Guðrún Kristín Markúsdóttir,  f. 30. júlí 1950.<br>
3.  Guðrún Kristín Markúsdóttir kennari,  f. 30. júlí 1950. Maður hennar Þór Fannar  Valsson.<br>
4. Birgir Markússon,  f. 14. maí 1956, d. 10. nóvember 1964. <br>
4. Birgir Markússon,  f. 14. maí 1956, d. 10. nóvember 1964. <br>
5. Bryndís Markúsdóttir, f. 14. maí 1956.<br>   
5. Bryndís Markúsdóttir, f. 14. maí 1956.<br>   

Núverandi breyting frá og með 15. júlí 2023 kl. 19:56

Sigurína Friðriksdóttir.

Sigurína Friðrikka Friðriksdóttir frá Látrum, húsfreyja fæddist 22. desember 1922 og lést 22. ágúst 2010.
Foreldrsr hennar voru Friðrik Jónsson formaður, útgerðarmaður, f. 7. desmber 1868, d. 29. október 1940 og kona hans Sigurína Katrín Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 7. maí 1884, d. 26. desember 1922
Fósturforeldrar Sigurínu voru Árni Jónsson formaður og útgerðarmaður í Görðum, f. 5. desember 1874, d. 8. ágúst 1954, og kona hans Kristín Ögmundsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1885, d. 24. nóvember 1975.

Systkini hennar voru:
1. Brynjólfur Kristinn stórkaupmaður, f. 2. júlí 1911, d. 1. apríl 1984.
2. Guðjón, f. 31. ágúst 1912, d. 30. mars 1932.
3. Ármann formaður, útgerðarmaður, f. 21. nóvember 1914, d. 11. nóvember 1989.
4. Klara Friðriksdóttir húsfreyja á Látrum, f. 26. september 1916, d. 30. desember 2008.
5. Ólafía, f. 26. september 1916, d. 22. desember 1993.
6. Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 25. júlí 1919, d. 26. febrúar 1920.
Fóstursystkini Sigurínu voru:
1. Haukur Lárusson Johnsen, f. 17. nóvember 1914, d. 17. maí 1957. Hann var sonur Kristins Lárusar Johnsen frá Frydendal, f. 31. desember 1884, d. 15. október 1930, og Guðlaugar Oddgeirsdóttur frá Ofanleiti, f. 20. janúar 1885, d. 21. desember 1966.
2. Sigurjóna Ólafsdóttir húsfreyja, f. 23. apríl 1916, d. 24. nóvember 1981, dóttir Ólafs Ingileifssonar formanns, f. 9. júní 1891, d. 14. febrúar 1968, og fyrstu konu hans Sigurjónu Sigurjónsdóttur húsfreyju, f. 26. maí 1897, d. 22. nóvember 1918. Maður Sigurjónu í Görðum var Björn Guðmundsson kaupmaður og útgerðarmaður.

Móðir Sigurínu lést 4 dögum eftir fæðingu hennar. Hún fór þá í fóstur til Kristínar og Árna föðurbróður síns í Görðum og ólst þar upp.
Sigurína var 2 vetur í Gagnfræðaskólanum. Þá vann hún hjá Gunnari Ólafssyni við fiskverkun, síðan á skrifstofu hans og í versluninni í Drífanda.
Hún gekk í Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði 1941, vann síðan um skeið á skrifstofu Einars Sigurðssonar. Þá vann hún á barnaheimili i Sælingsdal í Dalasýslu og 1942 í skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar í Reykjavík.
Þau Markús giftust 1944. Sigurína eignaðist börn sín 1944-1956, eignaðist tvíbura 1956, missti annan þeirra, Birgi, 1964.
Hún vann ýmis störf með heimilishaldi sínu, við ræstingar, var aðstoðarkona á tannlæknastofum og í mötuneyti Orkustofnunar.
Sigurína var sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum um margra ára skeið.
Markús lést 1980 og Sigurína 2010.

Maður Sigurínu, (27. júlí 1944), var Markús Hörður Guðjónsson plötu- og ketilsmiður, verkstjóri í Landsmiðjunni, f. 29. ágúst 1923, d. 18. mars 1980.
Börn þeirra:
1. Árni Friðrik Markússon, f. 3. desember 1944.
2. Ásta Hulda Markúsdóttir, f. 19. febrúar 1949. Maður hennar Haukur Ásmundsson.
3. Guðrún Kristín Markúsdóttir kennari, f. 30. júlí 1950. Maður hennar Þór Fannar Valsson.
4. Birgir Markússon, f. 14. maí 1956, d. 10. nóvember 1964.
5. Bryndís Markúsdóttir, f. 14. maí 1956.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.