„Magnús Bjarni Magnússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru [[Magnús Brandsson (Brandshúsi)|Magnús Brandsson]] frá [[Brandshús]]i, f. 5. júlí 1832 á Reyðarvatni, Rang., d. 1884, og kona hans María Jónsdóttir frá Bæjum á Snæfjallaströnd, N.-Ís., húsfreyja, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914.
Foreldrar hans voru [[Magnús Brandsson (Brandshúsi)|Magnús Brandsson]] frá [[Brandshús]]i, f. 5. júlí 1832 á Reyðarvatni, Rang., d. 1884, og kona hans María Jónsdóttir frá Bæjum á Snæfjallaströnd, N.-Ís., húsfreyja, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914.


Magnús var 4 ára niðursetningur í Bolholti  á Rangárvöllum 1880, vann fyrir sér á Vestari-Kirkjubæ þar 1890, ókvæntur leigjandi þar 1901.<br>
Magnús vann mikið við söðlasmíði og fékk konungsbréf um iðnréttindi sín.<br>
Hann kom til Eyja úr Reykjavík 1909, fiskverkandi  í Eyjum 1910, lifrarbræðslumaður 1920, bjó  í [[Fagurhóll|Fagurhól]] í Eyjum 1920 með Ragnhildi konu sinni og barninu Unni Maríu 5 ára.<br>
Hann var 4 ára niðursetningur í Bolholti  á Rangárvöllum 1880, vann fyrir sér á Vestari-Kirkjubæ þar 1890, ókvæntur leigjandi þar 1901.<br>
Magnús kom til Eyja úr Reykjavík 1909, fiskverkandi  í Eyjum 1910, lifrarbræðslumaður 1920, bjó  í [[Fagurhóll|Fagurhól]] í Eyjum 1920 með Ragnhildi konu sinni og barninu Unni Maríu 5 ára.<br>
Magnús Bjarni og Ragnhildur fluttu með Unni Maríu úr Eyjum 1921. Hann var bóndi á Giljum í Hvolhreppi 1921 og 1923, söðlasmiður á Stórólfshvoli þar 1924, á Efra-Hvoli þar 1925. Þau byggðu húsið Sunnuhvol í landi Moshvols og bjuggu þar 1926 og 1927.<br>
Magnús Bjarni og Ragnhildur fluttu með Unni Maríu úr Eyjum 1921. Hann var bóndi á Giljum í Hvolhreppi 1921 og 1923, söðlasmiður á Stórólfshvoli þar 1924, á Efra-Hvoli þar 1925. Þau byggðu húsið Sunnuhvol í landi Moshvols og bjuggu þar 1926 og 1927.<br>
Þau Ragnhildur giftu sig 1906, eignuðust eitt barn. Þau  bjuggu  í [[Brautarholt]]i í Eyjum 1910,  í [[Lambhagi|Lambhaga]] 1915, í  [[Fagurhóll|Fagurhól]] 1920.<br>   
Þau Ragnhildur giftu sig 1906, eignuðust eitt barn. Þau  bjuggu  í [[Brautarholt]]i í Eyjum 1910,  í [[Lambhagi|Lambhaga]] 1915, í  [[Fagurhóll|Fagurhól]] 1920.<br>   
Lína 11: Lína 12:
I. Kona Magnúsar Bjarna, (1906), var [[Ragnhildur Árnadóttir (Moldnúpi)|Ragnhildur Árnadóttir]] frá Moldnúpi u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 14. september 1877, d. 9. nóvember 1956.<br>
I. Kona Magnúsar Bjarna, (1906), var [[Ragnhildur Árnadóttir (Moldnúpi)|Ragnhildur Árnadóttir]] frá Moldnúpi u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 14. september 1877, d. 9. nóvember 1956.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Unnur María Magnúsdóttir]], f. 13. mars 1915 í [[Lambhagi|Lambhaga]], d. 28. desember 1996. Maður hennar Karl Daníel Pétursson.<br>
1. [[Unnur María Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 13. mars 1915 í [[Lambhagi|Lambhaga]], d. 28. desember 1996. Maður hennar Karl Daníel Pétursson.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 7. nóvember 2021 kl. 15:07

Magnús Bjarni Magnússon frá Unaðsdal á Snæfjallaströnd, N._Ís., fiskverkamaður, lifrarbræðslumaður, bóndi, söðlasmiður fæddist þar 8. október 1875, varð úti 13. janúar 1928.
Foreldrar hans voru Magnús Brandsson frá Brandshúsi, f. 5. júlí 1832 á Reyðarvatni, Rang., d. 1884, og kona hans María Jónsdóttir frá Bæjum á Snæfjallaströnd, N.-Ís., húsfreyja, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914.

Magnús vann mikið við söðlasmíði og fékk konungsbréf um iðnréttindi sín.
Hann var 4 ára niðursetningur í Bolholti á Rangárvöllum 1880, vann fyrir sér á Vestari-Kirkjubæ þar 1890, ókvæntur leigjandi þar 1901.
Magnús kom til Eyja úr Reykjavík 1909, fiskverkandi í Eyjum 1910, lifrarbræðslumaður 1920, bjó í Fagurhól í Eyjum 1920 með Ragnhildi konu sinni og barninu Unni Maríu 5 ára.
Magnús Bjarni og Ragnhildur fluttu með Unni Maríu úr Eyjum 1921. Hann var bóndi á Giljum í Hvolhreppi 1921 og 1923, söðlasmiður á Stórólfshvoli þar 1924, á Efra-Hvoli þar 1925. Þau byggðu húsið Sunnuhvol í landi Moshvols og bjuggu þar 1926 og 1927.
Þau Ragnhildur giftu sig 1906, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Brautarholti í Eyjum 1910, í Lambhaga 1915, í Fagurhól 1920.
Magnús Bjarni varð úti í hríð nærri Kirkjubæ á Rangárvöllum 13. janúar 1928.
Ragnhildur lést 1956.

I. Kona Magnúsar Bjarna, (1906), var Ragnhildur Árnadóttir frá Moldnúpi u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 14. september 1877, d. 9. nóvember 1956.
Barn þeirra:
1. Unnur María Magnúsdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1915 í Lambhaga, d. 28. desember 1996. Maður hennar Karl Daníel Pétursson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.