„Lilja Oddgeirsdóttir (Breiðavík)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Lilja Oddgeirsdóttir (Breiðavík)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 15: Lína 15:
I. Barnsfaðir Lilju er [[Sigurður Guðmundsson (Háeyri)|Sigurður Guðmundsson]] frá [[Háeyri]], tónlistarmaður, f. 17. maí 1931.<br>
I. Barnsfaðir Lilju er [[Sigurður Guðmundsson (Háeyri)|Sigurður Guðmundsson]] frá [[Háeyri]], tónlistarmaður, f. 17. maí 1931.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Ásta Sigríður Sigurðardóttir]], f. 27. maí 1950. Maður hennar [[Sævar Tryggvason]], látinn.
1. [[Ásta Sigríður Sigurðardóttir]], f. 27. maí 1950. Fyrrum maður hennar [[Sævar Tryggvason]], látinn.


II. Maður Lilju, (25. desember 1956), er Ólafur ''Heiðar'' Ólafsson, f. 12. maí 1932. Foreldrar hans voru Ólafur Eggert Þorsteinsson verkstjóri á Akranesi, f. 30. desember 1901, d. 4. september 1975 og Baldína Kristjánsdóttir, f. 10. desember 1896, d. 10. júlí 1939.<br>
II. Maður Lilju, (25. desember 1956), er Ólafur ''Heiðar'' Ólafsson, f. 12. maí 1932. Foreldrar hans voru Ólafur Eggert Þorsteinsson verkstjóri á Akranesi, f. 30. desember 1901, d. 4. september 1975 og Baldína Kristjánsdóttir, f. 10. desember 1896, d. 10. júlí 1939.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. mars 2022 kl. 16:54

Lilja Goðmunda Oddgeirsdóttir (Stúlla) frá Breiðavík, húsfreyja fæddist 3. júní 1931 í Eyjum og lést 25. október 1997.
Foreldrar hennar voru Oddgeir Hjartarson rafvirkjameistari í Eyjum, f. 15. júní 1902 í Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum, d. 11. ágúst 1959 á Landspítalanum, og kona hans Ásta Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 8. september 1904 á Sauðárkróki, d. 3. desember 1985.

Börn Ástu og Oddgeirs:
1. Guðbjörg Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1927, d. 5. maí 2010.
2. Ólafur Haraldur Oddgeirsson rafvirkjameistari, f. 30. mars 1929.
3. Lilja Goðmunda Oddgeirsdóttir (Stúlla) húsfreyja, f. 3. júní 1931, d. 25. október 1997.
4. Hjördís Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1932, d. 22. mars 1994.

Lilja var með foreldrum sínum í æsku.
Hún eignaðist barn með Sigurði 1950.
Þau Ólafur Heiðar giftu sig 1956, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu síðast á Háaleitisbraut 103.
Lilja lést 1997.

I. Barnsfaðir Lilju er Sigurður Guðmundsson frá Háeyri, tónlistarmaður, f. 17. maí 1931.
Barn þeirra:
1. Ásta Sigríður Sigurðardóttir, f. 27. maí 1950. Fyrrum maður hennar Sævar Tryggvason, látinn.

II. Maður Lilju, (25. desember 1956), er Ólafur Heiðar Ólafsson, f. 12. maí 1932. Foreldrar hans voru Ólafur Eggert Þorsteinsson verkstjóri á Akranesi, f. 30. desember 1901, d. 4. september 1975 og Baldína Kristjánsdóttir, f. 10. desember 1896, d. 10. júlí 1939.
Börn þeirra: 2. Baldína Hilda Ólafsdóttir, f. 24. september 1960.
3. Oddgeir Heiðar Ólafsson, f. 28. nóvember 1965.
4. Ólafur Eggert Ólafsson, f. 29. maí 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.