Landfræði eyjanna

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. nóvember 2005 kl. 22:27 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. nóvember 2005 kl. 22:27 eftir Frosti (spjall | framlög) (mynd)
Fara í flakk Fara í leit

Vestmannaeyjar eru eyjaklasi suður af Íslandi sem samanstendur af 15 eyjum og um 30 skerjum og dröngum. Surtsey er þeirra syðst en Elliðaey er nyrst. Heimaey er stærst eyjanna og sú eina þar sem heilsársbyggð er en þar er búa um 4400 manns. Aðrar eyjar eru kallaðar úteyjar, en í þeim eru gjarnan veiðikofar í eigu sérstakra bjargveiðimannafélaga.

Vestmannaeyjar úr austri

Eyjarnar í Vestmannaeyjaeyjaklasanum eru:

Ennfremur eru nokkur sker og drangar sem eru þekktir:

Sjá einnig