Landfræði eyjanna

From Heimaslóð
Revision as of 15:19, 16 June 2007 by Johanna (talk | contribs) (breytingar: ábendingar frá Kára Bjarnasyni)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Vestmannaeyjar eru eyjaklasi suður af Íslandi sem samanstendur af 15 eyjum og um 30 skerjum og dröngum. Surtsey er þeirra syðst en Elliðaey nyrst. Heimaey er stærst eyjanna og sú eina þar sem er heilsársbyggð en þar er búa um 4400 manns. Aðrar eyjar eru kallaðar Úteyjar, en í þeim eru gjarnan veiðikofar í eigu sérstakra bjargveiðimannafélaga.

Vestmannaeyjar úr austri

Eyjarnar í Vestmannaeyjaeyjaklasanum eru:

Ennfremur eru nokkur sker og drangar sem þekktir eru:

Sjá einnig