„Guðrún Úlfarsdóttir (Melstað)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
2. [[Guðjón Úlfarsson (Baldurshaga)|Guðjón Úlfarsson]] trésmiður, bóndi í Vatnsdal í Fljótshlíð, f. 24. maí 1891 í Fljótsdal, d. 13. maí 1960. Hann var kvæntur [[Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir|Þuríði Guðrúnu Vigfúsdóttur]].<br>
2. [[Guðjón Úlfarsson (Baldurshaga)|Guðjón Úlfarsson]] trésmiður, bóndi í Vatnsdal í Fljótshlíð, f. 24. maí 1891 í Fljótsdal, d. 13. maí 1960. Hann var kvæntur [[Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir|Þuríði Guðrúnu Vigfúsdóttur]].<br>
3. Jón Úlfarsson bóndi í Fljótsdal, f. 22. júlí 1892 í Fljótsdal, d. 25. nóv. 1954. <br>
3. Jón Úlfarsson bóndi í Fljótsdal, f. 22. júlí 1892 í Fljótsdal, d. 25. nóv. 1954. <br>
4. [[Ingibjörg Úlfarsdóttir]] húsfreyja, f. 13. okt. 1893 í Fljótsdal, d. 14. jan. 1969. Maður hennar var [[Guðjón Kr. Þorgeirsson]] verkamaður frá Vestmannaeyjum.<br>
4. [[Ingibjörg Úlfarsdóttir (Melstað)|Ingibjörg Úlfarsdóttir]] húsfreyja, f. 13. okt. 1893 í Fljótsdal, d. 14. jan. 1969. Maður hennar var [[Guðjón Kr. Þorgeirsson]] verkamaður frá Vestmannaeyjum.<br>
5. Brynjólfur Úlfarsson  bóndi á Efri-Þverá í Fljótshlíð og  í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, f. 12. febrúar 1895, d. 6. mars 197
5. Brynjólfur Úlfarsson  bóndi á Efri-Þverá í Fljótshlíð og  í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, f. 12. febrúar 1895, d. 6. mars 197
9.<br>  
9.<br>  
Lína 13: Lína 13:
7.  [[Guðrún Úlfarsdóttir (Melstað)|Guðrún Úlfarsdóttir]], ráðskona í Drangshlíð undir Eyjafjöllum, f. 29. okt. 1897 í Fljótsdal, d. 28. apríl 1985. <br>
7.  [[Guðrún Úlfarsdóttir (Melstað)|Guðrún Úlfarsdóttir]], ráðskona í Drangshlíð undir Eyjafjöllum, f. 29. okt. 1897 í Fljótsdal, d. 28. apríl 1985. <br>
8. [[Ingunn Úlfarsdóttir]] húsfreyja, f. 6. jan. 1899 í Fljótsdal, d. 18. nóv. 1957. Hún var gift [[Sigurður Sigurðsson (skipasmiður)|Sigurði Sigurðssyni]], sjómanni og skipasmið í Vestmannaeyjum.<br>
8. [[Ingunn Úlfarsdóttir]] húsfreyja, f. 6. jan. 1899 í Fljótsdal, d. 18. nóv. 1957. Hún var gift [[Sigurður Sigurðsson (skipasmiður)|Sigurði Sigurðssyni]], sjómanni og skipasmið í Vestmannaeyjum.<br>
9. Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl húsfreyja, f. 7. sept. 1901 í Fljótsdal, d. 3. febrúar 1975. Maður hennar Kjartan Norðdahl.<br>
9. [[Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl]] húsfreyja, f. 7. sept. 1901 í Fljótsdal, d. 3. febrúar 1975. Maður hennar [[Kjartan Norðdahl]].<br>
10. Þórunn Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 31. jan. 1903 í Fljótsdal, d. 21. desember 1988. <br>
10. Þórunn Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 31. jan. 1903 í Fljótsdal, d. 21. desember 1988. <br>
11. Elín Úlfarsdóttir, f. 15. febrúar 1904, d. 1. ágúst 1904.<br>
11. Elín Úlfarsdóttir, f. 15. febrúar 1904, d. 1. ágúst 1904.<br>

Núverandi breyting frá og með 7. maí 2024 kl. 14:30

Guðrún Úlfarsdóttir fæddist 28. nóvember 1897 í Fljótsdal í Fljótshlíð, Rang. og lést 28. apríl 1985.
Foreldrar hennar voru Guðlaug Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1871 í Vesturkoti á Skeiðum, d. 17. febrúar 1910, og Úlfar Jónsson bóndi, f. 24. september 1864 í Fljótsdal, d. 20. apríl 1932.
Stjúpmóðir Guðrúnar var Kristrún Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1878, d. 13. mars 1971.

Börn Úlfars og Guðlaugar voru:
1. Óskar Úlfarsson, f. 27. des. 1889 í Fljótsdal, d. 5. janúar 1946.
2. Guðjón Úlfarsson trésmiður, bóndi í Vatnsdal í Fljótshlíð, f. 24. maí 1891 í Fljótsdal, d. 13. maí 1960. Hann var kvæntur Þuríði Guðrúnu Vigfúsdóttur.
3. Jón Úlfarsson bóndi í Fljótsdal, f. 22. júlí 1892 í Fljótsdal, d. 25. nóv. 1954.
4. Ingibjörg Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 13. okt. 1893 í Fljótsdal, d. 14. jan. 1969. Maður hennar var Guðjón Kr. Þorgeirsson verkamaður frá Vestmannaeyjum.
5. Brynjólfur Úlfarsson bóndi á Efri-Þverá í Fljótshlíð og í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, f. 12. febrúar 1895, d. 6. mars 197 9.
6. Ágúst Úlfarsson trésmiður, útgerðarmaður, f. 9. júní 1896 í Fljótsdal, d. 5. október 1979, kvæntur Sigrúnu Jónsdóttur frá Vilborgarstöðum, húsfreyju á Melstað, Faxastíg 8B.
7. Guðrún Úlfarsdóttir, ráðskona í Drangshlíð undir Eyjafjöllum, f. 29. okt. 1897 í Fljótsdal, d. 28. apríl 1985.
8. Ingunn Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 6. jan. 1899 í Fljótsdal, d. 18. nóv. 1957. Hún var gift Sigurði Sigurðssyni, sjómanni og skipasmið í Vestmannaeyjum.
9. Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl húsfreyja, f. 7. sept. 1901 í Fljótsdal, d. 3. febrúar 1975. Maður hennar Kjartan Norðdahl.
10. Þórunn Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 31. jan. 1903 í Fljótsdal, d. 21. desember 1988.
11. Elín Úlfarsdóttir, f. 15. febrúar 1904, d. 1. ágúst 1904.
12. Sæmundur Úlfarsson bóndi á Heylæk, f. 7. ágúst 1905 í Fljótsdal, d. 16. febrúar 1982.
13. Sigurþór Úlfarsson, f. 3. febrúar 1907, d. 10. desember 1981.
14. Magnús Úlfarsson, f. 27. ágúst 1908, d. 4. september 1908.
15. Andvana barn, f. 7. febrúar 1910.
Börn Úlfars og síðari konu hans Kristrúnar Kristjánsdóttur:
16. Guðlaug Elín Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 24. janúar 1918, d. 20. apríl 2002.
17. Sigurður Úlfarsson kennari, húsgagnasmíðameistari, f. 19. mars 1919, d. 7. júlí 2011.
18. Kristján Úlfarsson iðnverkamaður, f. 17. október 1921, d. 3. nóvember 1989.
19. Barn, sem dó í bernsku.

Guðrún bjó hjá Ágústi bróður sínum á Melstað í Eyjum, er hún eignaðist barn 1925.
Hún flutti með barnið að Drangshlíð u. A.-Eyjafjöllum 1926. Þar var hún vinnukona 1928 og enn 1948 með Ingólf hjá sér. Eftir að Ísleifur Gissurarson tók við búi var hún um skeið ráðskona hjá honum. Hún flutti síðan í Drangshlíðardal til Ingólfs og dvaldi þar til dánardægurs.
Guðrún lést 1985.

I. Barnsfaðir hennar var Börn Kristinn Einarsson frá Siglufirði, sjómaður, f. 24. september 1894, d. 30. október 1968.
Barn þeirra:
1. Ingólfur Björnsson bóndi í Drangshlíðardal, f. 30. nóvember 1925, d. 10. janúar 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.