„Guðbjörg Bergmundsdóttir (Hólnum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðbjörg Bergmundsdóttir (Hólnum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðbjörg Bergmundsdóttir''' húsfreyja á [[Landagata|Landagötu 18, Hólnum]] fæddist 15. nóvember 1922 í [[Sjávargata|Sjávargötu]] og lést 10. október 2014.<br>
[[Mynd:KG-mannamyndir 3045.jpg|thumb|250px|''Guðbjörg Bergmundsdóttir.]]
Foreldrar hennar voru [[Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundur Arnbjörnsson]] frá [[Presthús]]um, síðar í [[Hvíld]], sjómaður, bræðslumaður  í [[Nýborg]], f. 17. október 1884 í [[Klöpp]], d. 21. nóvember 1952, og kona hans [[Elín Helga Björnsdóttir (Nýborg)|Elín Helga Björnsdóttir]] frá Miðbæ í Norðfirði, húsfreyja, f. 19. maí 1888 að Tjarnarlandi á Héraði, d. 7. ágúst 1963.  
'''Guðbjörg Bergmundsdóttir''' húsfreyja á [[Hóllinn|Hólnum við Landagötu 18]], síðast í Hafnarfirði fæddist 15. nóvember 1922 í [[Sjávargata|Sjávargötu]] og lést 10. október 2014.<br>
 
Foreldrar hennar voru [[Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundur Arnbjörnsson]] frá [[Presthús]]um, síðar í [[Hvíld]], sjómaður, bræðslumaður  í [[Nýborg]], f. 17. október 1884 í [[Klöpp]], d. 21. nóvember 1952, og kona hans [[Elín Helga Björnsdóttir (Nýborg)|Elín Helga Björnsdóttir]] frá Miðbæ í Norðfirði, húsfreyja, f. 19. maí 1888 að Tjarnarlandi á Héraði, d. 7. ágúst 1963.
Börn Bergmundar og Elínar:<br>
Börn Bergmundar og Elínar:<br>
1. [[Laufey Bergmundsdóttir (Uppsölum)|Laufey Bergmundsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 1. apríl 1911 í [[Brautarholt]]i, d. 21. júní 1996.<br>
1. [[Laufey Bergmundsdóttir (Uppsölum)|Laufey Bergmundsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 1. apríl 1911 í [[Brautarholt]]i, d. 21. júní 1996.<br>
Lína 15: Lína 15:
10. [[Bergmundur Elli Sigurðsson (Nýborg)|Bergmundur Elli Sigurðsson]] trésmiður í Hafnarfirði, sonur Ásu, f. 15. apríl 1948.  
10. [[Bergmundur Elli Sigurðsson (Nýborg)|Bergmundur Elli Sigurðsson]] trésmiður í Hafnarfirði, sonur Ásu, f. 15. apríl 1948.  


Guðbjörg var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim í [[Sjávargata|Sjávargötu]], í [[Stakkholt]]i, á [[Faxastígur|Faxastíg 8 A]]. Hún vann um skeið við sauma í [[Ráðagerði ]].<br>
Guðbjörg var með foreldrum sínum í æsku í [[Sjávargata|Sjávargötu]], í [[Stakkholt]]i, á [[Faxastígur|Faxastíg 8 A]], flutti með þeim  í [[Nýborg]] 1947.<br>
Þau Sigurður giftu sig 1949, eignuðust tvö börn og einnig var hjá þeim  unglingurinn Bergmundur Elli Sigurðsson, systursonur Guðbjargar. Hann hafði verið fósturbarn Bergmundar og Elínar foreldra Guðbjargar. Þau Sigurður byrjuðu búskap sinn á [[Hvoll|Hvoli við Urðaveg]], eignuðust Kristinn Þór 1949. Þau voru komin að [[Landagata|Landagötu 18, Hólnum]] 1952 við skírn Bergmundar Helga.
Þau Sigurður hófu búskap um 1948, giftu sig 1949, eignuðust tvö börn og tóku við uppeldi Bergmundar Ella, sem hafði verið í fóstri hjá afa sínum og ömmu og Birni í [[Nýborg]]. Þau bjuggu í fyrstu á [[Hvoll|Hvoli við Urðaveg]], síðar keyptu þau [[Hóllinn|Hólinn við Landagötu 18]] og bjuggu þar meðan vært var, en fluttust í Hafnarfjörð við Gosið, bjuggu þar á Arnarhrauni 3, en síðan á Breiðvangi 8, sem þau eignuðust.<br>
Sigurður Yngvi lést 2003 og Guðbjörg 2014.
 


<center>[[Mynd:Guðbjörgog Siggi með sonum sínum.png|600px|center]]</center>
<center>[[Mynd:Guðbjörgog Siggi með sonum sínum.png|600px|center]]</center>
<center>''Guðbjörg og Sigurður með sonum sínum, Kristni (t.v.) og Bergmundi (t.h.). Með þeim á myndinni er lengst til hægri Bergmundur Elli Sigurðsson. </center>
<center>''Guðbjörg og Sigurður með sonum sínum, Kristni (t.v.) og Bergmundi (t.h.). Með þeim á myndinni er lengst til hægri Bergmundur Elli Sigurðsson fóstursonur þeirra. </center>


I. Maður Guðbjargar, (23. apríl 1949), var [[Sigurður Kristinsson (Eystri-Löndum)|Sigurður Yngvi Kristinsson]] hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003.<br>
I. Maður Guðbjargar, (23. apríl 1949), var [[Sigurður Kristinsson (Eystri-Löndum)|Sigurður Yngvi Kristinsson]] frá [[Lönd|Eystri-Löndum]], verkamaður,  hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1.  [[Kristinn Þórir Sigurðsson]] stýrimaður, smiður, umsjónarmaður, f. 31. maí 1948. Kona hans er Ásta Úlfarsdóttir.<br>
1.  [[Kristinn Þórir Sigurðsson]] skipstjóri, smiður, umsjónarmaður, f. 31. maí 1948. Kona hans er Ásta Úlfarsdóttir.<br>
2.  [[Bergmundur Helgi Sigurðsson]], sjómaður, sendibifreiðastjóri, f. 12. júlí 1952. Kona hans er Ingibjörg Sigurjónsdóttir.<br>
2.  [[Bergmundur Helgi Sigurðsson]], sjómaður, sendibifreiðastjóri, f. 12. júlí 1952. Kona hans er Ingibjörg Sigurjónsdóttir.<br>
Fóstursonur:<br>
Fóstursonur:<br>
3. [[Bergmundur Elli Sigurðsson (Nýborg)|Bergmundur Elli Sigurðsson]] trésmiður í Hafnarfirði, sonur Ásu, f. 15. apríl 1948 á Sjúkrahúsinu. Kona hans er Ólöf Helga Júlíusdóttir<br>
3. [[Bergmundur Elli Sigurðsson (Nýborg)|Bergmundur Elli Sigurðsson]] trésmiður í Hafnarfirði, sonur Ásu Bergmundsdóttur, f. 15. apríl 1948. Kona hans er Ólöf Helga Júlíusdóttir<br>
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. }}
*Morgunblaðið 16. apríl 2003. Minning Sigurðar.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]. [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002| Við Vestmannaeyjahöfn. Spjall við Sigga á Löndum]]. [[Helgi Bernódusson]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjávarborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjávargötu]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund ]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýborg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]
[[Flokkur: Íbúar á Hvoli við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Hvoli við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Hólnum]]
[[Flokkur: Íbúar á Hólnum]]

Núverandi breyting frá og með 10. mars 2024 kl. 13:57

Guðbjörg Bergmundsdóttir.

Guðbjörg Bergmundsdóttir húsfreyja á Hólnum við Landagötu 18, síðast í Hafnarfirði fæddist 15. nóvember 1922 í Sjávargötu og lést 10. október 2014.
Foreldrar hennar voru Bergmundur Arnbjörnsson frá Presthúsum, síðar í Hvíld, sjómaður, bræðslumaður í Nýborg, f. 17. október 1884 í Klöpp, d. 21. nóvember 1952, og kona hans Elín Helga Björnsdóttir frá Miðbæ í Norðfirði, húsfreyja, f. 19. maí 1888 að Tjarnarlandi á Héraði, d. 7. ágúst 1963. Börn Bergmundar og Elínar:
1. Laufey Bergmundsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 1. apríl 1911 í Brautarholti, d. 21. júní 1996.
2. Guðrún Hildur Bergmundsdóttir, f. 1. júní 1912 í Presthúsum, d. 1. júlí 1913 í Götu.
3. Helga Bergmundsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 17. júlí 1913 í Götu, d. 26. apríl 1952.
4. Björn Bergmundsson sjómaður, verkamaður í Eyjum, f. 26. september 1914 í Götu, d. 26. mars 1981.
5. Elísabet Sigþrúður Bergmundsdóttir húsfreyja á Norðfirði, f. 21. mars 1916 á Kirkjubæ, d. 10. júlí 1981.
6. Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir húsfreyja, verkakona í Eyjum, f. 27. desember 1919 á Strönd, d. 8. september 2003.
7. Guðbjörg Bergmundsdóttir húsfreyja á Landagötu 18, síðast í Hafnarfirði, f. 15. nóvember 1922 í Sjávargötu, d. 10. október 2014.
8. Ása Bergmundsdóttir húsfreyja í Eyjum, á Dalvík og í Reykjavík, f. 2. maí 1926 í Sjávargötu, d. 28. nóvember 2004.
Fósturbörn Bergmundar og Elínar:
9. Birna Berg Bernódusdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Hafnarfirði, dóttir Aðalbjargar, f. 8. september 1938 í Stakkholti.
10. Bergmundur Elli Sigurðsson trésmiður í Hafnarfirði, sonur Ásu, f. 15. apríl 1948.

Guðbjörg var með foreldrum sínum í æsku í Sjávargötu, í Stakkholti, á Faxastíg 8 A, flutti með þeim í Nýborg 1947.
Þau Sigurður hófu búskap um 1948, giftu sig 1949, eignuðust tvö börn og tóku við uppeldi Bergmundar Ella, sem hafði verið í fóstri hjá afa sínum og ömmu og Birni í Nýborg. Þau bjuggu í fyrstu á Hvoli við Urðaveg, síðar keyptu þau Hólinn við Landagötu 18 og bjuggu þar meðan vært var, en fluttust í Hafnarfjörð við Gosið, bjuggu þar á Arnarhrauni 3, en síðan á Breiðvangi 8, sem þau eignuðust.
Sigurður Yngvi lést 2003 og Guðbjörg 2014.


Guðbjörg og Sigurður með sonum sínum, Kristni (t.v.) og Bergmundi (t.h.). Með þeim á myndinni er lengst til hægri Bergmundur Elli Sigurðsson fóstursonur þeirra.

I. Maður Guðbjargar, (23. apríl 1949), var Sigurður Yngvi Kristinsson frá Eystri-Löndum, verkamaður, hafnarvörður, f. 11. júní 1919, d. 8. apríl 2003.
Börn þeirra:
1. Kristinn Þórir Sigurðsson skipstjóri, smiður, umsjónarmaður, f. 31. maí 1948. Kona hans er Ásta Úlfarsdóttir.
2. Bergmundur Helgi Sigurðsson, sjómaður, sendibifreiðastjóri, f. 12. júlí 1952. Kona hans er Ingibjörg Sigurjónsdóttir.
Fóstursonur:
3. Bergmundur Elli Sigurðsson trésmiður í Hafnarfirði, sonur Ásu Bergmundsdóttur, f. 15. apríl 1948. Kona hans er Ólöf Helga Júlíusdóttir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.