„Bjarni Björnsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:


Bjarni var með foreldrum sínum í Ásgarði 1762.<br>
Bjarni var með foreldrum sínum í Ásgarði 1762.<br>
Bjarni var orðin bóndi á Vilborgarstöðum 1790. <br>
Bjarni var orðinn bóndi á Vilborgarstöðum 1790. <br>
Aðfaranótt 10. febrúar 1790 var framið rán á Miðhúsum (sjá [[Miðhúsaránið]]). Var Bjarni talinn viðriðinn það og var dæmdur til þriggja ára fangavistar í Reykjavík 13. júlí 1791.<br>
Aðfaranótt 10. febrúar 1790 var framið rán á Miðhúsum (sjá [[Miðhúsaránið]]). Var Bjarni talinn viðriðinn það og var dæmdur til þriggja ára fangavistar í Reykjavík 13. júlí 1791.<br>
Þar kynntist hann [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], sem dæmd hafði verið fyrir fjögur frillulífsbrot, þ.e. barneignir án hjónabands.<br>
Þar kynntist hann [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], sem dæmd hafði verið fyrir fjögur frillulífsbrot, þ.e. barneignir án hjónabands.<br>
Að lokinni vist bjuggu þau saman í Hólakoti í Reykjavík.<br>
Að lokinni vist bjuggu þau saman í Hólakoti í Reykjavík.<br>
Bjarni æskti skilnaðar við konu sína Ingibjörgu vegna hórdómsbrots hennar, en hún hafði eignast barn með [[Páll Guðmundsson (Vilborgarstöðum)|Páli Guðmundssyni]] á Vilborgarstöðum 1792. Fékk hann skilnað frá henni 16. júlí 1798.<br>
Bjarni æskti skilnaðar við konu sína Ingibjörgu vegna hórdómsbrots hennar, en hún hafði eignast barn með [[Páll Guðmundsson (Vilborgarstöðum)|Páli Guðmundssyni]] á Vilborgarstöðum 1792. Fékk hann skilnað frá henni 16. júlí 1798.<br>
Hann kvæntist svo Þuríði 14. maí 1799 og fluttust þau fljótlega til Eyja og bjuggu í Kornhól. Börn Þuríðar fylgdu þeim til Eyja. Sonur hennar [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Einarsson, síðar Vestmann]]  varð síðar formaður á [[Þurfalingur, áraskip|Þurfalingi]] og fórst með honum í [[Leið|Leiðinni]] 5. mars 1834.<br>
Hann kvæntist svo Þuríði 14. maí 1799 og fluttust þau fljótlega til Eyja og bjuggu í Kornhól. Börn Þuríðar fylgdu þeim til Eyja. Sonur hennar [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Einarsson, síðar Vestmann]]  varð síðar formaður á [[Þurfalingsslysið|Þurfalingi]] og fórst með honum í [[Leið|Leiðinni]] 5. mars 1834.<br>
Þau Þuríður og Bjarni fengu inni í [[Kornhóll|Kornhól]]. Hann vann við verslunina og mun hafa reynst til fyrirmyndar í verkum sínum.<br>
Þau Þuríður og Bjarni fengu inni í [[Kornhóll|Kornhól]]. Hann vann við verslunina og mun hafa reynst til fyrirmyndar í verkum sínum.<br>
Bjarni fékk byggingu fyrir [[Miðhús]]um fljótlega eftir heimkomuna. <br>
Bjarni fékk byggingu fyrir [[Miðhús]]um fljótlega eftir heimkomuna. <br>
Lína 17: Lína 17:
Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið. [[Saga Vestmannaeyja|(SMJ]]).<br>
Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið. [[Saga Vestmannaeyja|(SMJ]]).<br>


I. Kona Bjarna, (7. október 1787, skildu 16. júlí 1798), var [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] frá Kirkjubæ, f. 1762.<br>
I. Kona Bjarna, (7. október 1787, skildu), var [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] frá Kirkjubæ, f. 1762.<br>
Börn Bjarna og Ingibjargar hér:<br>
Börn Bjarna og Ingibjargar hér:<br>
1. Guðríður Bjarnadóttir, f. 26. desember 1787, d. 4. janúar 1788.<br>
1. Guðríður Bjarnadóttir, f. 26. desember 1787, d. 4. janúar 1788 úr ginklofa.<br>
2. Sveinn Bjarnason, f. 4. desember 1788, d. 11. desember 1788  úr ginklofa.<br>
2. Sveinn Bjarnason, f. 4. desember 1788, d. 11. desember 1788  úr ginklofa.<br>
3. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1791, d. 1. febrúar 1791.<br>
3. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1791, d. 1. febrúar 1791 úr ginklofa.<br>
4. Vigdís Bjarnadóttir, f. 1792, d. 22. febrúar 1792, 5 daga gömul.<br>
4. Vigdís Bjarnadóttir, f. 18. febrúar 1792, d. 22. febrúar 1792, 5 daga gömul „af brjóstveiki“.<br>


II. Kona Bjarna var [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], f. um 1767, d. 12. september 1801.<br>
II. Kona Bjarna var [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]], f. um 1767, d. 12. september 1801.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
5. Kristján Bjarnason, f. 30. janúar 1800, d. 5. febrúar 1801.<br>
5. Kristján Bjarnason, f. 30. janúar 1800, d. 5. febrúar 1801 úr ginklofa.<br>
6. Kristján Bjarnason, dáinn 16. febrúar 1801, 6 daga gamall.<br>
Stjúpbörn Bjarna, börn Þuríðar:<br>
Stjúpbörn Bjarna, börn Þuríðar:<br>
7. [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1791, d. 10. júní 1848.<br>
6. [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1788, d. 10. júní 1848.<br>
8. Jón Jónsson, f. 1792, d. 6. júní 1805, hrapaði úr Elliðaey.<br>
7. Jón Jónsson, f. 1792, dó ungur.<br>
9. [[Jónas Einarsson Vestmann]] formaður, f. 1798, d. 1834 í Þurfalingsslysinu.<br>
8. [[Jónas Einarsson Vestmann]] formaður, f. 1798, d. 1834 í [[Þurfalingsslysið|Þurfalingsslysinu]].<br>


III. Kona Bjarna, (13. september 1806), var [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra]] húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 1. maí 1822, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétursdóttir]] bónda  í Þykkvabæ í Landbroti, en síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, Vilhjálmssonar og konu Péturs, [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Eiríksdóttur]] húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka.<br>
III. Kona Bjarna, (13. september 1806), var [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra]] húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 1. maí 1822, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétursdóttir]] bónda  í Þykkvabæ í Landbroti, en síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Vilhjálmssonar]] og konu Péturs, [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Eiríksdóttur]] húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka.<br>
<br>
Börn Bjarna og  Halldóru hér:<br>
Börn Bjarna og  Halldóru hér:<br>
10. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803.<br>
9. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803 úr einhverskonar sótt.<br>
11. [[Þuríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Þuríður Bjarnadóttir]], f. 29. maí 1804 á Miðhúsum, fermd 1819, d. 25. nóvember 1821.<br>
10. Þuríður Bjarnadóttir]], f. 29. maí 1805 á Miðhúsum, fermd 1819, d. 25. nóvember 1821 úr landfarsótt.<br>
12. [[Elín Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Elín Bjarnadóttir]], f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, fermd 1821, d. 3. apríl 1834 á Oddsstöðum.<br>
11. [[Elín Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Elín Bjarnadóttir]], f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, fermd 1821, d. 3. apríl 1831 á Vesturhúsum.<br>
13. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 1. mars 1808.<br>
12. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 27. febrúar 1808. Dánarmeins er ekki getið.<br>
14. [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, fermd 1827, d. 24. janúar 1855 „af holdsveiki“. Hún var í [[Garðurinn|Garðinum]] 1835, vinnukona í [[Dalir|Dölum]] 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
13. [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, fermd 1827, d. 24. janúar 1855 „af holdsveiki“. Hún var í [[Garðurinn|Garðinum]] 1835, vinnukona í [[Dalir|Dölum]] 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
15. Sigríður Bjarnadóttir, jörðuð 15. ágúst 1810, lifði 7 daga.<br>
14. Sigríður Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1811, d. 10. ágúst 1811, 7 daga gömul, „af barnaveikindum“, (mun vera ginklofi). <br>
16. Sigríður Bjarnadóttir, f. 9. ágúst 1811, d. 15. ágúst 1811.<br>
15. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]], tvíburi, vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Dölum 1840, í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. 25. september 1857, kona [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]], f. 9. júlí 1806.<br>
17. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]], tvíburi, vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Dölum 1840, í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, fermd 1828, d. 25. september 1857, kona [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]], f. 1806.<br>
16. Halldóra Bjarnadóttir, tvíburi, f. 25. júní 1814, mun hafa dáið ung, (skýrslur vantar).<br>
18. Halldóra Bjarnadóttir, tvíburi, f. 25. júní 1814.<br>
17. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816, mun hafa dáið ung, (skýrslur vantar).<br>
19. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 52: Lína 49:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939. Þar: [[Miðhúsaránið]].
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. 2. útgáfa. Skuggsjá 1966. Þar: [[Miðhúsaránið]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 8. júní 2015 kl. 11:36

Bjarni Björnsson bóndi á Miðhúsum fæddist 1752 í Ásgarði í Landbroti í V-Skaft. og lést 23. nóvember 1827.
Faðir hans var Björn bóndi í Ásgarði, f. 1695, Steinsson bónda á Undirhrauni í Meðallandi, f. 1641, Jónssonar og konu Steins, Guðrúnar húsfreyju, f. 1648, Guðmundsdóttur.
Móðir Björns í Ásgarði og kona Steins var Hallný húsfreyja, f. 1662, Sæmundsdóttir.
Móðir Bjarna á Miðhúsum er ókunn, f. um 1721.

Bjarni var með foreldrum sínum í Ásgarði 1762.
Bjarni var orðinn bóndi á Vilborgarstöðum 1790.
Aðfaranótt 10. febrúar 1790 var framið rán á Miðhúsum (sjá Miðhúsaránið). Var Bjarni talinn viðriðinn það og var dæmdur til þriggja ára fangavistar í Reykjavík 13. júlí 1791.
Þar kynntist hann Þuríði Högnadóttur, sem dæmd hafði verið fyrir fjögur frillulífsbrot, þ.e. barneignir án hjónabands.
Að lokinni vist bjuggu þau saman í Hólakoti í Reykjavík.
Bjarni æskti skilnaðar við konu sína Ingibjörgu vegna hórdómsbrots hennar, en hún hafði eignast barn með Páli Guðmundssyni á Vilborgarstöðum 1792. Fékk hann skilnað frá henni 16. júlí 1798.
Hann kvæntist svo Þuríði 14. maí 1799 og fluttust þau fljótlega til Eyja og bjuggu í Kornhól. Börn Þuríðar fylgdu þeim til Eyja. Sonur hennar Jónas Einarsson, síðar Vestmann varð síðar formaður á Þurfalingi og fórst með honum í Leiðinni 5. mars 1834.
Þau Þuríður og Bjarni fengu inni í Kornhól. Hann vann við verslunina og mun hafa reynst til fyrirmyndar í verkum sínum.
Bjarni fékk byggingu fyrir Miðhúsum fljótlega eftir heimkomuna.
Eftir lát Þuríðar 1801 réði hann til sín bústýru, Halldóru Pétursdóttur, og kvæntist henni síðar. Höfðu þau eignast börn áður.

Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið. (SMJ).

I. Kona Bjarna, (7. október 1787, skildu), var Ingibjörg Hreiðarsdóttir frá Kirkjubæ, f. 1762.
Börn Bjarna og Ingibjargar hér:
1. Guðríður Bjarnadóttir, f. 26. desember 1787, d. 4. janúar 1788 úr ginklofa.
2. Sveinn Bjarnason, f. 4. desember 1788, d. 11. desember 1788 úr ginklofa.
3. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1791, d. 1. febrúar 1791 úr ginklofa.
4. Vigdís Bjarnadóttir, f. 18. febrúar 1792, d. 22. febrúar 1792, 5 daga gömul „af brjóstveiki“.

II. Kona Bjarna var Þuríði Högnadóttur, f. um 1767, d. 12. september 1801.
Börn þeirra hér:
5. Kristján Bjarnason, f. 30. janúar 1800, d. 5. febrúar 1801 úr ginklofa.
Stjúpbörn Bjarna, börn Þuríðar:
6. Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1788, d. 10. júní 1848.
7. Jón Jónsson, f. 1792, dó ungur.
8. Jónas Einarsson Vestmann formaður, f. 1798, d. 1834 í Þurfalingsslysinu.

III. Kona Bjarna, (13. september 1806), var Halldóra húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 1. maí 1822, Pétursdóttir bónda í Þykkvabæ í Landbroti, en síðar á Gjábakka, f. 1738, d. 27. september 1792, Vilhjálmssonar og konu Péturs, Sigríðar Eiríksdóttur húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka.
Börn Bjarna og Halldóru hér:
9. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803 úr einhverskonar sótt.
10. Þuríður Bjarnadóttir]], f. 29. maí 1805 á Miðhúsum, fermd 1819, d. 25. nóvember 1821 úr landfarsótt.
11. Elín Bjarnadóttir, f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, fermd 1821, d. 3. apríl 1831 á Vesturhúsum.
12. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 27. febrúar 1808. Dánarmeins er ekki getið.
13. Hólmfríður Bjarnadóttir, f. 26. apríl 1810, fermd 1827, d. 24. janúar 1855 „af holdsveiki“. Hún var í Garðinum 1835, vinnukona í Dölum 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.
14. Sigríður Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1811, d. 10. ágúst 1811, 7 daga gömul, „af barnaveikindum“, (mun vera ginklofi).
15. Sigríður Bjarnadóttir, tvíburi, vinnukona á Oddsstöðum 1835, húsfreyja í Dölum 1840, í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. 25. september 1857, kona Helga Jónssonar, f. 9. júlí 1806.
16. Halldóra Bjarnadóttir, tvíburi, f. 25. júní 1814, mun hafa dáið ung, (skýrslur vantar).
17. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816, mun hafa dáið ung, (skýrslur vantar).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.