Kristín Vigfúsdóttir (Hólshúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. nóvember 2013 kl. 14:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. nóvember 2013 kl. 14:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kristín Vigfúsdóttir''' vinnukona frá Hólshúsi fæddist 9. mars 1861 og lést 3. september 1889.<br> Foreldrar hennar voru [[Vigfús Magnússon (Hólshúsi)|Vigfús Magn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Vigfúsdóttir vinnukona frá Hólshúsi fæddist 9. mars 1861 og lést 3. september 1889.
Foreldrar hennar voru Vigfús Magnússon sjómaður í Hólshúsi, f. 9. október 1815, d. 25. febrúar 1869 í Útilegunni miklu, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1. janúar 1828, d. 13. maí 1882.

Kristín var 9 ára með ekkjunni og húskonunni móður sinni í Hólshúsi 1870, 19 ára vinnukona í Landlyst hjá Þorsteini Jónssyni héraðslækni og Matthildi Magnúsdóttur húsfreyju við manntal 1880.
Kristín lést 1889.


Heimildir