Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 22:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 22:41 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar

Skaftfellingur VE-33 var vöruflutningaskip sem lengst af var gert út frá Vestmannaeyjum

Grein vikunnar

Kæru Heimaslæðingjar sem hafið sent okkur myndir og texta eða sett sjálf inn á Heimaslóð.

Kærar þakkir fyrir alla ykkar frábæru vinnu.

Endilega skoðið
Blik,
Sögu Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen,
Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum eftir Jóhann Gunnar Ólafsson
og myndasöfn Kjartans og Tóta í Berjanesi.

Skipafloti Vestmannaeyja samanstendur mestmegnis af fiskiskipum sem eru í útgerð að minnsta kosti hluta ársins. Frá því að byggð hófst á Íslandi hafa Vestmannaeyjar verið mjög mikilvæg verstöð, en það hlutverk margefldist þegar vélbátavæðingin hófst.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 39.790 myndir og 15.867 greinar.