Ásgarður (við Heimagötu)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Ásgarður


Ásgarður við Heimagötu.

Húsið Ásgarður stóð við Heimagötu 29 var byggt á árunum 1902-3 af Árna Filippussyni. Húsið fór undir hraun árið 1973.

Ásgarður, Heimagata 25 og Grænahlíð 2. Sér í þak Bræðratungu yfir Ásgarði

.

Ásgarður eftir gos

Þegar gaus bjuggu í húsinu Skúli Bjarnason, Guðrún Árnadóttir og Katrín Árnadóttir


Heimildir

  • Húsin undir hrauninu haust 2012.