Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 20:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 20:39 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Kæru Heimaslæðingjar sem hafið sent okkur myndir og texta eða sett sjálf inn á Heimaslóð.

Kærar þakkir fyrir alla ykkar frábæru vinnu.

Endilega skoðið
Blik,
Sögu Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen,
Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum eftir Jóhann Gunnar Ólafsson
og myndasöfn Kjartans og Tóta í Berjanesi.

Óskar Kárason fæddist 9. ágúst 1905 að Vesturholtum undir Vestur- Eyjafjöllum. Hann lést 2. maí 1970. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, Presthúsum, og Þórunn Pálsdóttir. Kona Óskars var Anna Jesdóttir, fædd 2. desember 1902, og áttu þau þrjú börn; Ágústu, Kára og Þóri. Óskar byggði Sunnuhól sem var heimili fjölskyldunnar til ársins 1971.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 40.298 myndir og 21.363 greinar.