Saga Vestmannaeyja er ítarleg saga byggðarinnar frá fyrstu tíð fram á fimmta áratug 20. aldar.
Höfundur verksins var Sigfús Maríus Johnsen bæjarfógeti í Eyjum.
Verkið er í tveim bindum og var gefið út af Ísafoldarprentsmiðju H.F. 1946. Það var endurgefið út ljósprentað með viðaukum af Fjölsýn Forlagi 1989.
Hér birtist frumútgáfan, bók I og II, en bætt er við myndum úr síðari útgáfu neðanmáls á ýmsum síðum.
Saga Vestmannaeyja
I. bindi
Efnisyfirlit
Titilblað
Sigfús M. Johnsen og Jarþrúður Johnsen, mynd
Foreldrar Sigfúsar M. Johnsen
Formáli
Heimildaskrá I. og II. bindis
I. Landfræðileg ágripslýsing
II. Landnám Vestmannaeyja
III. Kirkja, 1. hluti
III. Kirkja, 2. hluti
III. Kirkja, 3. hluti
III. Kirkja, 4. hluti
III. Kirkja, 5. hluti
IV. Vestmannaeyjaprestar, 1. hluti
IV. Vestmannaeyjaprestar, 2. hluti
IV. Vestmannaeyjaprestar, 3. hluti
V. Um mormónana í Vestmannaeyjum
VI. Heilbrigðismál og læknar, fyrri hluti
VI. Heilbrigðismál og læknar, síðari hluti
VII. Þingstaðir, sýslumannatal, bæjarstjórn og alþingismenn
Þingstaðir í Vestmannaeyjum
Sýslumannatal í Vestmannaeyjum
Bæjarstjórn Vestmannaeyja
Alþingismenn fyrir Vestmannaeyjar
VIII. Þjóðlífslýsingar
Brúðkaupsveizlur, brúðargangur og fleira
Glaðningar ýmis konar. Veizlur
Fuglamannafagnaðir
Tyllidagar og almennar skemmtanir
Barnafræðsla og fleira
Kirkju- og helgisiðir og trúariðkanir
Húsaskipun og byggingar
Lýsing á bæjarhúsum á nokkrum jörðum hér frá síðastliðinni öld
Lýsing á tómthúsum frá þvi um miðja 19. öld
Brunnar og neyzluvatn
Matföng og matarhæfi
Fatnaður
Kaup og vinna verkafólks
Kaup og vinna verkafólks
Fríðindi fugla-manna og sjómanna
Hjátrú
IX. Samgöngur og fleira
Á Náttúrugripasafninu í Reykjavík úr Vestmannaeyjum
X. Rán í Vestmannaeyjum, vígaferli og róstur
XI. Tyrkjaránið
XII. Virki og skanz í Vestmannaeyjum
XIII.Herfylking Vestmannaeyja
Herfylking Vestmannaeyja eins og hún var skipuð í árslok 1857
Herfylking Vestmannaeyja 1858
Herfylking Vestmannaeyja 1859
XIV. Sitt af hverju
II. bindi
Saga Vestmannaeyja efnisyfirlit