Sendum Heimaslæðingjum (þeim sem lesa Heimaslóð og taka þátt í uppbyggingu hennar) nær og fjær bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Kærar þakkir fyrir hjálpina að miðla þekkingu um Vestmannaeyjar til komandi kynslóða.
Grein vikunnar
Kæru Heimaslæðingjar sem hafið sent okkur myndir og texta eða sett sjálf inn á Heimaslóð.