Einidrangur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2005 kl. 08:44 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2005 kl. 08:44 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Einnig er til hús sem heitir eftir skerinu. Hér er hægt að sjá grein um húsið Einidrangur (hús)



Einidrangur er vestasta skerið í Vestmannaeyjaklasanum og er það mjög langt frá Heimaey. Það er í útsuður frá Þrídröngum. Það er 32 metrar á hæð og ekki hefur verið en verið klifið hann enda er það talið ómögulegt. Í lögun og stærð er Einidrangur líkastur Geirfuglaskeri. Í Einadrangi er ekkert fuglavarp. Í kringum skerið, sérstaklega norðan við það, eru mörg stór og lítil sker.


Heimildir

  • Þorkell Jóhannesson. 1938. Örnefni í vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag.