Blik 1969/3. flokkur Þórs 1950

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. október 2009 kl. 14:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. október 2009 kl. 14:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: ctr|500px ''Þriðji flokkur Þórs 1950. Aftari röð frá vinstri: Jón Geir Magnússon frá Suðurgarði, [[Richard Sighvat...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

ctr

Þriðji flokkur Þórs 1950. Aftari röð frá vinstri: Jón Geir Magnússon frá Suðurgarði, Richard Sighvatsson frá Ási, Ármann Eyjólfsson frá Bessastöðum, Sigurgeir Jónasson, Skuld, Sigurður Oddsson frá Dal, Guðjón Stefánsson frá Hólatungu. Fremri röð frá vinstri: Ársæll Ársælsson frá Fögrubrekku, Magnús Bjarnason frá Garðshorni, Sveinn Tómasson Sveinssonar, Arnar Sighvatsson frá Ási, Friðrik Ásmundsson frá Löndum. Myndin er tekin í tilefni verðlaunaafhendingar til 3. flokks íþróttafélagsins, sem ekki hafði þá tapað kappleik undanfarin 7 ár. (10 ár?).